Hafnarfjarðarmótið 2009 í handknattleik hefst í dag en Akureyri Handboltafélag er á meðal fjögurra liða sem taka þátt á mótinu. Auk AH keppa FH, Haukar og Valur á mótinu og því ljóst að um afar sterkt æfingamót er að ræða. Leikið verður dagana 24.- 26. september í Íþróttahúsinu við Strandgötu á Hafnarfirði.
Leikjadagskrá mótsins er eftirfarandi:
Fimmtudagur 24. september