Anna Richards bæjarlistakona heldur veislu í Ketilhúsinu

Anna Richards heldur veislu í Ketilhúsinu á Akureyri í dag, laugardaginn 11. apríl kl. 15.00. Í veislunni flytur Anna gjörning í sjö köflum.  Um er að ræða djarfa t...
Lesa meira

Fjöldi innlendra ferðamanna á Akureyri mikil lyftistöng

Mikill fjöldi innlendra ferðamanna hefur heimsótt Akureyri  í vetur og hefur það verið mikil lyftistöng fyrir verslun, veitingastaði og þjónustu af öllu tagi í bænum...
Lesa meira

Hvanndalsbræður með tónleika í Hlíðarfjalli í dag

Mikill fjöldi fólks hefur verið á skíðum í Hlíðarfjalli síðustu daga og í dag, laugardaginn 11. apríl er skíðasvæðið opið frá kl. 9 - ...
Lesa meira

Ljósi varpað á fjörumenn og flakkara á sýningu í Laxdalshúsi

Sýningin Förumenn og flakkarar, opnar í Laxdalshúsi á Akureyri laugardaginn 11. apríl kl. 14:00. Markmiðið með sýningunni er að varpa nokkru ljósi á förumenn og flak...
Lesa meira

Fimmtán umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Valsárskóla

Alls bárust 15 umsóknir um starf skólastjóra Valsárskóla á Svalbarðsströnd, en frestur til að sækja um stöðuna rann út í liðinni viku.  Gert er r&a...
Lesa meira

Aðstæður í Hlíðarfjalli með allra besta móti

Landsmenn hafa fjölmennt til Akureyrar síðustu daga og gert er ráð að ferðafólki eigi eftir fjölga enn frekar í dag og næstu daga. Í Hlíðarfjalli hefur verið mjö...
Lesa meira

Snjókarlinn á Ráðhústorgi hefur tekið á sig mynd á ný

Nú stendur hann stoltur á Ráðhústorgi með sinn hatt, nef og augu, snjókarlinn sem lokið var við að hlaða upp aftur í gær en hann hafði farið  heldur illa í...
Lesa meira

Glæsileg páskadagskrá á Græna Hattinum á Akureyri

Glæsileg páskadagskrá verður á Græna Hattinum næstu daga og hefjast herlegheitin strax í kvöld með lokatónleikum Hvanndalsbræðra kl. 22.00. Þar sem það er ...
Lesa meira

Halldór sigraði á sterku snjóbrettamóti í Noregi

Eyfirðingurinn Halldór Helgason sigraði á sterku snjóbrettamóti í Geilo í Noregi um helgina, Andreas Wiig Invitational. Halldór vann þar stór nöfn eins og Torstein Horgmo o...
Lesa meira

Kammerkórinn Hymnodia með miðnæturtónleika

Kammerkórinn Hymnodia heldur miðnæturtónleika í Akureyrarkirkju á föstudaginn langa kl. 22.30. Á efnisskránni er undurfalleg tónlist sem hæfir tilefni dagsins, meðal annars ...
Lesa meira

Aukning í skilum á endurvinnanlegu sorpi

Aukning varð hjá Sagaplast- Endurvinnslunni ehf. í öllum flokkum í skilum á endurvinnanlegu sorpi á árinu 2008 samanborið við árið 2007. Á árinu 2008 var skilað...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri hefur stöðvað tæplega 1000 ökumenn

Lögreglan hefur að undanförnu verið með sérstakt eftirlit með ástandi ökumanna sem flest lögregluumdæmi landsins taka þátt í í samstarfi við Umferðarstofu.&...
Lesa meira

Hlúð verði að réttindum barnanna í samfélaginu

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri vill koma því á framfæri við fjölmiðla og stjórnmálamenn, að á þeim óvissutímum sem ríkja hér ...
Lesa meira

Ríflega 12.800 manns á kjörskrá á Akureyri

Kosið verður til Alþingis 25. apríl nk og samhliða þeirri kosningu verður einnig kosið um sameiningu Grímseyjarhrepps og Akureyrarkaupstaðar. Nýr kjörstaður er í Verkmenntask...
Lesa meira

Tap KEA á síðasta ári nam 1.590 milljónum króna

Á deildarfundum KEA sem nú standa yfir hafa verið kynnt drög að ársreikningi félagsins fyrir árið 2008 en árseikningurinn liggur ekki endanlega fyrir og getur því tekið br...
Lesa meira

Lögreglan fann fíkniefni við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri framkvæmdi  húsleit í íbúð hjá karlmanni á fimmtugsaldri í gærmorgun og fundust þar um 15 grömm af kókaíni og lí...
Lesa meira

Tveir félagar sæmdir gullmerki Einingar-Iðju á aðalfundi

Tveir félagar voru sæmdir gullmerki Einingar-Iðju á aðalfundi félagsins í síðustu viku. Þetta eru þau Ingigerður Jónsdóttir og Geir Guðmundsson.  Björ...
Lesa meira

Nemendur við raunvísindaskor HA kynna hópverkefni

Á morgun þriðjudaginn 7. apríl frá kl. 15 til 17 munu nemendur við raunvísindaskor Háskólans á Akureyri kynna hópverkefni sem þau hafa unnið að í vetur. Kyn...
Lesa meira

Virðisaukaskattur af vinnu á byggingarstað að fullu endurgreiddur

Alþingi samþykkti nýlega frumvarp um 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu á byggingarstað en áður var hlutfallið 60%. Nýju lögin ná yfir íbúðarh&uacu...
Lesa meira

Akureyri áfram í úrvalsdeild

Akureyri Handboltafélag tryggði sér áframhaldandi veru í N1-deild karla í handbolta næsta vetur þegar liðið gerði jafntefli við Fram á heimavelli í dag. Jafnteflið...
Lesa meira

Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs fagnar ágætri afkomu Séreignardeildar

"Við getum ekki annað en fagnað þessari niðurstöðu," segir Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs, en ávöxtun Séreignardeildar s...
Lesa meira

Mikið fjör en farið að bera á vöruskorti hjá Skíðaþjónustunni

"Það er bara fjör, það er ekki hægt að segja annað," segir Viðar Garðarsson hjá Skíðaþjónustunni á Akureyri en þar á bæ hafa menn aldrei s...
Lesa meira

Ný og glæsileg Bónusverslun opnuð í Naustahverfi

Ný og glæsileg Bónusverslun var opnuð í Naustahverfi á Akureyri í morgun og þar með eru Bónusverslunarinnar í bænum orðnar tvær. Um þessar mundir eru 20 &aa...
Lesa meira

Hugmyndir um sameiginlegt lógó fyrir ferðaþjónustuna

Stjórn Akureyrarstofu ræddi á síðasta fundi sínum um mögulegt auðkenni fyrir ferðamannabæinn Akureyri. Í stefnu Akureyrarstofu er kveðið á um að kannað skuli hv...
Lesa meira

Eining-Iðja tapaði ekki einni krónu í bankahruninu

Tíundi aðalfundur Einingar-Iðju var haldinn á Hótel KEA á Akureyri í gærkvöld. Félagsmenn fjölmenntu á fundinn og sagði Björn Snæbjörnsson, formaður f...
Lesa meira

Sparkvellirnir á Akureyri hitaðir upp tímabundið

Heitu vatni hefur að nýju verið hleypt á sparkvellina við grunnskólana á Akureyri en skrúfað var fyrir vatnið fyrr í vetur vegna sparnaðar. Gunnar Gíslason fræðslus...
Lesa meira

Hugvit styrkir nemendur við Háskólann á Akureyri

Í dag voru afhentir styrkir frá fyrirtækinu Hugviti til nemenda sem stunda raunvísindanám við Háskólann á Akureyri.  Styrkina hlutu  Ívar Örn Pétursson og J&oa...
Lesa meira