Um 100 matjurtagarðar standa fólki til boða í vor

Bæjarbúum býðst aðgangur að matjurargörðum í vor en hugmyndin komin frá Jóhanni Thorarensen garðyrkjumanni hjá Akureyrarbæ. Jóhann segir að í boði...
Lesa meira

Margrét í Norðurporti hlýtur “Brostu verðlaunin”

Margrét Traustadóttir, sem rekur Norðurport á Akureyri, hlýtur "Brostu verðlaun" febrúarmánaðar 2009, fyrir framlag sitt til samfélagsins. Margrét stofnaði Norðurport, hi&...
Lesa meira

Neyðarlínan ekki alltaf verið að virka í Hrísey

Hverfisráð Hríseyjar ræddi að gefnu tilefni um neyðarlínuna 112, á síðasta fundi sínum. Enn og aftur hefur komið í ljós að hún er ekki að virka þ...
Lesa meira

Leikur Akureyrar og Hauka er kl.18:00 í Íþróttahöllinni

Akureyri Handboltafélag tekur í kvöld kl.18:00 á móti Haukum í Íþróttahöllinni í N1deild karla í handbolta. Í Vikudegi sem kom út í gær er a&...
Lesa meira

Akstursíþróttasvæði BA ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Umhverfisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 5. júní 2008 um að akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar í Gler&aa...
Lesa meira

Ellefu kjördeildir á Akureyri í alþingiskosningunum í vor

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt tillögu kjörstjórnar um að Akureyrarkaupstað verði skipt í ellefu kjördeildir í alþingiskosningunum þann 25. apríl nk., &th...
Lesa meira

Fíkniefni og loftskambyssa fundust við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók  tvo karlmenn á þrítugsaldri sl. þriðjudagskvöld, vegna gruns um fíkniefnamisferli eftir að þeir voru stöðvaðir á bifrei&e...
Lesa meira

Slökkviliðsstjóri biðlar til fólks um ganga tryggilega frá gaskútum

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri á Akureyri hefur sent frá tilkynningu, þar sem hann brýnir fyrir fólki að vera á varðbergi, þar sem eitthvað sé um a...
Lesa meira

Starfsendurhæfing Norðurlands fékk nýsköpunarviðurkenningu frá ESB

Starfsendurhæfing Norðurlands hlaut þann heiður í vikunni að vera valið eitt af fyrirmyndaverkefnum Evrópusambandsins í flokki nýsköpunarverkefna.  Verkefnið var kynnt á ...
Lesa meira

Innvigtun á mjólk hefur aukist síðustu ár hjá MS á Akureyri

Innvigtun á mjólk hjá MS á Akureyri hefur aukist töluvert síðustu ár og var aukningin í fyrra 13% frá árinu áður og á sama tímabili tvöfaldað...
Lesa meira

Nauðsynlegt að ráðast í endurbætur á Skipagötu 14

Eigendur hússins við Skipagötu 14 á Akureyri, þar sem verkalýðsfélögin eru flest hver til húsa, hafa að undanföru rætt um nauðsyn þess að gera verulegar endurb...
Lesa meira

Sjálfkjörið í stjórn Einingar-Iðju

Skilafresti á listum eða tillögum um menn í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarráðs Einingar-Iðju fyrir starfsárið 2009-2010 lauk í gær. En...
Lesa meira

Akureyri fjarlægist úrslitakeppnina

Akureyri Handboltafélag beið í kvöld lægri hlut fyrir Stjörnunni 26-29 í N1deild karla í handbolta og hafa möguleikar liðsins á sæti í úrslitakeppninni beði&et...
Lesa meira

Styrkir veittir til ýmissa menningarverkefna á Akureyri

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu í síðustu viku var farið yfir umsóknir um styrki úr Menningarsjóði 2009. Alls voru teknar fyrir 45 styrkumsóknir, þar sem óskað va...
Lesa meira

Ráðgert að stækka flugstöðina á Akureyri um 1.000 fermetra

Kristján Möller samgönguráðherra segir að þegar séu komir fram aðilar sem er tilbúnir að fjármagna framkvæmdir við samgöngumiðstöð við Reykjav&iacut...
Lesa meira

Fjallað um þróun veiða í ám og vötnum og litið á horfur í sumar

Guðni Guðbergsson fiskifræðingur heldur erindi hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar, í Framsóknarhúsinu við Hólabraut, á morgun þriðjudag kl. 20.30.  Í eri...
Lesa meira

Tónleikar til styrktar minningar- sjóði um Þorgerði Eiríksdóttur

Miðvikudaginn 11. mars nk. kl. 20:00 verða haldnir tónleikar í Ketilhúsinu til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur. Þorgerður lauk burtfararprófi fr&a...
Lesa meira

Þór féll úr úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn KR

Þór tapaði fyrir KR í kvöld í lokaumferð  Iceland Express deildarinnar í körfubolta og þar með er það endanlega ljóst að Þór er fallið ú...
Lesa meira

Atvinnuástand meðal málmiðn- aðarmanna á Akureyri þokkalegt

"Almennt er mikið að gera hjá okkar mönnum," segir Hákon Hákonarson formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri.  Aðalfundur félagsins var haldin nýverið...
Lesa meira

Slæmt veður og ófærð á Akureyri í næsta nágrenni

Veður á Akureyri og nágrenni er nú mjög slæmt og skyggni lítið sem ekkert á köflum.  Innanbæjar á Akureyri er mjög blint og þæfingsfærð um marg...
Lesa meira

Kristján Möller efstur í prófkjöri Samfylkingarinnar

Úrslit eru ljós í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem hófst á fimmtudag en lauk kl. 17.00 í dag. Kristján Möller samgönguráð...
Lesa meira

Tæplega 1100 manns hafa kosið í netprófkjöri Samfylkingarinnar

Um 8 í morgun höfðu tæplega 1100 manns kosið í opnu netprófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Prófkjörinu lýkur í dag kl. 17 og eru kjörst...
Lesa meira

Ferðafólk hefur streymt til Akureyrar síðustu vikur

 "Mér leist nú satt best að segja ekki beint á blikuna þegar komið var fram undir miðjan janúar og afar lítið að gera, nánast ekki neitt.  En eftir það f&oacut...
Lesa meira

Skerðing á starfsemi Húsavíkur- flugvallar verði dregin til baka

Félagsfundur Framsýnar- stéttarfélags skorar á Flugstoðir ohf. að draga þegar í stað til baka ákvarðanir um að skerða verulega starfsemi Húsavíkurflugvall...
Lesa meira

Fjörutíu ár liðin frá “Linduveðrinu”

Fjörutíu ár voru í gær liðin frá því "Linduveðrið" svonefnda gekk yfir Akureyri, eitt versta veður sem gengið hefur yfir og hafði í för með sér mill...
Lesa meira

Uppbygging útivistar- og fjall- göngusvæðis á Glerárdal til skoðunar

Bæjarráð Akureyrar hefur hafnað beiðni skipulagsnefndar um viðbótarfjárveitingu vegna vinnu er varðar nýtingu og verndun Glerárdals sem taki mið af óskum hinna ýmsu hag...
Lesa meira

Lýsir áhyggjum af áhrifum hvalveiða á ferðaþjónustu

Ferðamálaráð hefur sent iðnaðarráðherra, ráðherra ferðamála, yfirlýsingu þess efnis að ráðið taki undir þær áhyggjur sem Samtök ...
Lesa meira