Úrslit Landsmótsins í golfi 35 ára og eldri

Landsmót 35 ára og eldri í golfi fór fram á Jaðarsvelli Golfklúbbs Akureyrar um síðastliðna helgi. Alls tóku 189 manns þátt í mótinu og var keppt í fjórum flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Í fyrsta flokki karla sigraði Arnar Sigurbjörnsson og í fyrsta flokki kvenna var það Andrea Ásgrímsdóttir sem hafði sigur úr býtum.

Helstu úrslit mótsins:

1. flokkur karla
1. Arnar Sigurbjörnsson   GKJ  69-71-69--209  -4
2. Tryggvi Valtýr Traustason  GSE  71-69-73--213  E (e. bráðabana)
3. Kristján Hilmir Gylfason  GA  73-74-66--213  E

1. flokkur kvenna
1. Andrea Ásgrímsdóttir   GA  77-78-77--232  +19
2. Þórdís Geirsdóttir   GK  80-78-84--242  +29
3. Sólveig Ágústsdóttir   GR  82-88-78--248  +35

2. flokkur karla
1. Konráð Vestmann Þorsteinsson  GA  76-80-79--235  +22
2. Ásbjörn Þ Björgvinsson  GA  81-81-79--241  +28 (e. bráðabana)
3. Magnús Guðjón Hreiðarsson  GH  79-78-84--241  +28

2. flokkur kvenna
1. Leanne Carol Legett   GA  86-90-90--266  +53
2. Dóra Henriksdóttir   GVG  95-92-88--275  +62
3. Indíana Auður Ólafsdóttir  GHD  88-98-90--276  +63

3. flokkur karla
1. Þórður Már Jóhannesson  GR  86-77-80--243  +30 (e. bráðabana)
2. Birkir Sveinsson   GK  80-86-77--243  +30
3. Lórenz Þorgeirsson   GKG  86-79-83--248  +35

3. flokkur kvenna
1. Jónína Rútsdóttir   GR  100-98-100--298 +85
2. Ásta Andreassen   GR  104-101-101--306 +93
3. Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir  GK  105-103-99--307 +94

4. flokkur karla
1. Halldór Örvar Stefánsson  GSE  84-82-87--253  +40
2. Hans Guðmundsson   GO  84-88-85--257  +44
3. Jón Kristján Ólason   GR  86-89-89--264  +51

Nýjast