Sigurgeir í framboði til formanns Landssambands kúabænda

Sigurgeir Hreinsson bóndi á Hríshóli í Eyjafjarðarsveit og formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar, tilkynnti á fundi Búgreinaráðs BSE í nautgriparækt &ia...
Lesa meira

Sigbjörn Gunnarsson er látinn

Sigbjörn Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður og sveitarstjóri er látinn, 57 ára að aldri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gær. Sigbjörn var kjö...
Lesa meira

Eyjafjarðarsveit í 3. sæti við val á draumasveitarfélaginu

Eyjafjarðarsveit  er útnefnt í 3. sæti við val á  draumasveitarfélaginu árið 2008, vegna ársins 2007, í Vísbendingu, vikuriti um viðskipti og efnahagsmá...
Lesa meira

Akureyrarbær greiði slökkviliðs- manni 3 milljónir króna í bætur

Akureyrarbær hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra, verið dæmdur til að greiða Sigurði Lárusi Sigurðssyni slökkviliðsmanni, tæpar 3 milljónir króna &i...
Lesa meira

Telja rétta að fresta opnunar- ákvæðum kjarasamninga

Formenn aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands hafa verið boðaðir til fundar í dag, mánudaginn 16. febrúar, til að ræða hugmynd miðstjórnar og samninganefnd...
Lesa meira

Skóladeild þarf að lækka kostnað við rekstur grunnskólanna

"Það lá ljóst fyrir að lækka þyrfti kostnað og augljóslega getum við ekki tekið neitt af okkar lögbundna kostnaði," segir Gunnar Gíslason framkvæmdastjóri sk&o...
Lesa meira

Soffía sækist eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Soffía Lárusdóttir, hefur ákveðið að sækjast eftir öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi...
Lesa meira

Fyrirtækð ITH auglýsir eftir fólki til starfa á Akureyri og í Noregi

Þjónustufyrirtækið ITH, sem staðsett er á Akureyri, hefur auglýst eftir fólki með góða kunnáttu í norsku, sænsku eða dönsku, til starfa í þj&o...
Lesa meira

Heldur meiri umferð á þjóð- vegunum í janúar nú en í fyrra

Umferðin í janúar 2009 reyndist meiri á 15 talningarstöðum Vegagerðarinnar á Hringvegi en í janúar 2008. Nemur aukningin 4,3 prósentum. Umferðin eykst nema á Norðurla...
Lesa meira

Daggarlundur verði nafn á nýrri götu frá Brálundi

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögu nafnanefndar þess efnis að ný gata frá Brálundi verði kölluð Daggarlundur og leggur til við bæjarstjórn að tilla...
Lesa meira

Einungis tvær myndbandaleigur starfandi á Akureyri

Myndabandaleigum hefur fækkað mikið á Akureyri síðastliðin ár. Fyrir einungis tveimur árum voru þær 5-6 talsins en nú eru aðeins tvær eftir, Sprettur-inn í Kaupa...
Lesa meira

KA/Þór úr leik í bikarnum

FH stúlkur eru komnar í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan sigur á kornungu liði KA/Þórs í KA-heimilinu í dag 36-21. KA/Þór hékk ...
Lesa meira

Gríðarlegur fjöldi fólks á skíðum og brettum í Hlíðarfjalli

Gríðarlegur fjöldi fólks hefur verið á skíðum og brettum í Hlíðarfjalli í dag. Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður skíðasvæðisins s...
Lesa meira

Valgerður Sverrisdóttir ætlar ekki í framboð í vor

Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, tilkynnti aukakjördæmaþingi flokksins í Mývatnssveit í dag að hún ...
Lesa meira

Sýning á óþekktum ljósmyndum Minjasafnsins á Akureyri

Ljósmyndasýningin "Þekkir þú...áningarstaðinn?" verður opnuð í Minjasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 14. febrúar kl. 14.00. Sýningin samanstendur af 80 &o...
Lesa meira

Aðstæður til skíðaiðkunnar með besta móti í Hlíðarfjalli

Opið er í Hlíðarfjalli í dag, laugardaginn 14. febrúar frá kl. 10-16. Veðrið kl. 8:30 var -2 gráður og logn. Nánast heiðskýrt og sólroði í austr...
Lesa meira

Þór vann KA í úrslitaleik Soccerademótsins í knattspyrnu

Þór vann KA 1-0 í úrslitaleik Soccerademótsins í knattspyrnu í Boganum í kvöld. Einar Sigþórsson skoraði mark Þórs með glæsilegri spyrnu snemma lei...
Lesa meira

KA/Þór mætir FH í undanúrslitum bikarkeppninnar í handbolta

Á morgun laugardag kl.16:00 er á dagskrá sennilega einn stærsti kvennahandboltaleikur sem fram hefur farið hin seinni ár á Akureyri, en þá tekur Þór/KA á móti FH ...
Lesa meira

Úrbætur verði gerðar á inn- keyrslu að heimavist MA og VMA

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefur óskað eftir því við framkvæmdaráð að úrbætur verði gerðar á innkeyrslu að heimavist MA-VMA frá Þórunnars...
Lesa meira

Undirbúningur vegna alþingis- kosninga í fullum gangi

Um helgina halda þrír stjórnmálaflokkar í Norðausturkjördæmi fundi, þar sem undirbúningur vegna komandi alþingiskosninga verður m.a. á dagskrá. Framsóknar...
Lesa meira

Petra sigraði í árlegri söngkeppni VMA

Petra Breiðfjörð Tryggvadóttir sigraði í árlegri söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri, sem fram fór í skólanum í gærkvöld. Hún söng lagi...
Lesa meira

Bæjarbúum boðnir reitir til að rækta matjurtir næsta sumar

"Hugmyndin gengur út á það að nýta land sem er sunnan og vestan við gömlu Gróðararstöðina undir matjurtareiti," segir Hermann Jón Tómasson formaður bæjarr&aacu...
Lesa meira

Akureyri Brosir með hjartanu á Vetrarhátíð í Reykjavík

Ferðaþjónusta á Akureyri og Norðurlandi öllu verður kynnt í Höfuðborgarstofu á Vetrarhátíð í Reykjavík sem fram fer 13. og 14. febrúar.  &Aacut...
Lesa meira

Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli um helgina

Íþróttasamband fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöð Íslands halda skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli dagana 13.-15. febrúar nk. ...
Lesa meira

Kosið verði um sameiningu Akureyrar og Grímseyjar í vor

Samstarfsnefnd um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps leggur til að kosið verði um sameiningu sveitarfélaganna samhliða kosningum til Alþingis 25. apríl nk. Málið var til umf...
Lesa meira

Greinargerð um skriðuföll á raflínuleið milli Akureyrar og Blöndustöðvar

Út er komin viðamikil greinargerð frá Veðurstofu Íslands um ofanflóð, þ.e. snjóflóð og skriðuföll, á fyrirhugðri raflínuleið milli Akureyrar og...
Lesa meira

Sex umsækjendur um stöðu rektors við Háskólann á Akureyri

Alls bárust sex umsóknir um stöðu  rektors við Háskólann á Akureyri en umsóknarfrestur rann út í gær. Á meðal umsækjenda eru tveir starfsmenn sk&oacut...
Lesa meira