Matthías Örn Friðriksson, leikmaður meistaraflokks Þórs í knattspyrnu, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann af Aga- og
úrskurðarnefnd KSÍ.
Bannið kemur vegna fjóra áminninga sem Matthías hefur safnað upp. Matthías Örn mun því missa af útileiknum gegn Fjarðabyggð
annað kvöld.