Silvía Rán og Arna Sif á úrslitakeppni EM

Landsliðshópur U19 landsliðs kvenna í knattspyrnu sem mun fara á úrslitakeppni EM sem fram fer í Hvíta-Rússlandi og hefst á mánudeginum 13. júlí, var tilkynntur í gær.

Í hópnum eru tvær stúlkur frá Þór/KA, þær Silvía Rán Sigurðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir, en þær stöllur leika stórt hlutverk í liði Þórs/KA í Pepsi- deildinni í sumar.

Nýjast