Þór Pollameistari í sjötta flokki

Pollamót KSÍ fyrir Norður- og Austurland fór fram á Akureyri um sl. helgi en þar kepptu drengir í sjötta flokki í knattspyrnu í flokki A- og B- liða. Alls tóku fimm lið þátt á mótinu og voru allir leikir spilaðir á KA- vellinum.

Strákarnir í Þór gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í öllum sínum leikjum, bæði í flokki A- og B- liða, og eru því Pollamótsmeistarar KSÍ á Norður- og Austurlandi.  

Nýjast