Torfæra: Steingrímur og Hafsteinn sigurvegarar
Lokaumferðir Íslandsmótsins í torfæru fóru fram um helgina í malarkrúsunum í Kollafirði. Það voru þeir
Steingrímur Bjarnason í flokki götubíla og Hafsteinn Þorvaldsson í flokki sérútbúinna bíla sem stóðu uppi sem
Íslandsmeistarar í torfæru árið 2009. Báðir keppa þeir fyrir hönd Bílaklúbbs Akureyrar.
Nýjast