Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna pásu og leikur Þór/KA gegn GRV á
Þórsvellinum í 12. umferð deildarinnar. Þór/KA lagði Breiðablik 2-0 í síðasta deildarleik og er í fjórða sæti
deildarinnar með 22 stig en GRV er tíu stigum neðar í sjöunda sæti.
Leikurinn í kvöld hefst kl. 19:15 á Þórsvellinum og er frítt inn á völlinn.
Nánar í Vikudegi í dag.