Hluti af þeim eru eins og leikföngin hans Georgs - börn síns tíma, listasmíð sem samtvinnar aðstæður og hráefni sem til fellur en verða um leið sígildir nytjahlutir sem mynda einskonar ádeila á neyslusamfélagið. Allir eru velkomnir á opnun sýningarinnar.