Nágrannar veittu manninum athygli og gerðu lögreglu viðvart, sem hafði hendur í hári mannsins skömmu síðar. Að sögn lögreglu gistir maðurinn nú fangageymslur og verður yfirheyrður seinna í dag, en hann mun hafa verið í annarlegu ástandi við verknaðinn.