Lið UMSE/UFA fyrir Landsmótið

Hér fyrir neðan má sjá sameiginlegt lið UMSE/UFA í frjálsum íþróttum sem mun keppa á landsmótinu á Akureyri í sumar dagana 9.- 12. júlí.   

Keppendur og keppnisgreinar:

Steinunn Erla Davíðsdóttir,  100m-200m-400m- boðhlaup

Agnes Eva Þórarinsdóttir, langstökk-þrístökk-kringla

Arna Baldvinsdóttir, spjótkast

Heiðrún Stefánsdóttir, langstökk-þrístökk-100m grind-kúla-100m

Harpa Konráðsdóttir,  spjótkast-kúla-100m-boðhlaup

Rannveig Oddsdóttir, 3000m

Sveinborg Katla Daníelsdóttir, stangarstökk-100m grind-boðhlaup

Hulda Margrét Hauksdóttir, stangarstökk-kúla-kringla

Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, hástökk-100m grind-langstökk-boðhlaup

Þórey Kara Helgadóttir, hástökk

Svanhildur Ketilsdóttir, spjótkast-kúla

Auður Anna Jónsdóttir, hástökk

Guðlaug Jana Sigurðardóttir, hástökk

Arna Valgerður Erlingsdóttir, spjótkast

Eir Starradóttir, sleggjukast

Ebba Karen Garðarsdóttir, sleggjukast

Stefanía Aradóttir, sleggjukast-boðhlaup

Edda Línberg 100m, boðhlaup

Kristján Ingi Rúnarsson, langstökk-þrístökk-100m

Kristján Godsk Rögnvaldsson, 100m-200m-400m-400m grind- boðhlaup

Elvar Örn Sigurðarson, langstökk-stangarstökk-100m-spjótkast-kringla

Kolbeinn Höður Gunnarsson, 100m-200m

Jónas Godsk Rögnvaldsson, langstökk-200m-boðhlaup

Bjarki Gíslason, stangarstökk-langstökk-110m grind-400m-spjótkast

Gunnar Örn Arnórsson, hástökk-boðhlaup

Ormar Agnarsson, 200m

Hrafn Logi Sigmundsson, 400m grind-boðhlaup

Bjartmar Örnuson, 400m-800m-400m grind

Jeff  Chris Hallström, stangarstökk

Unnsteinn Tryggvason, 1500m-5000m

Hermann Sæmundsson, 800m-1500m-400m-5000m

Þorsteinn Helgi Guðmundsson, spjótkast-kúla-kringla

Anton Orri Sigurbjörnsson, 800m-1500m

Unnar Vilhjálmsson, kúla-kringla

Börkur Sveinsson, kúla-kringla

Leó Pétur Magnússon, spjótkast

Rúnar Sverrisson, 800m-1500m

Nýjast