Auglýst eftir tilboðum í viðbyggingu 7. áfanga VMA

Fasteignir Akureyrarbæjar hafa auglýst eftir tilboðum í viðbyggingu 7. áfanga b Verkmenntaskólans á Akureyri. Viðbyggingin er um 400 fermetrar og skal verkinu lokið þann 1. júlí á næsta ári. Tilboð í verkið verða opnuð þann 28. júlí nk. Miðað við þá stöðu sem uppi er í byggingaiðnaðinum á svæðinu, má fastlega reikna með að margir byggingaverktakar sýni verkinu áhuga.

Nýjast