Fréttir

Björgvin keppir á heimsbikarmóti í Zagreb á morgun

Landsliðsmaðurinn Björgvin Björgvinsson frá Dalvík keppir á heimsbikarmóti í alpagreinum í Zagreb á morgun, fimmtudag. Mótið hefst klukkan 13:45 (ísl t&iacut...
Lesa meira

Lítill áhugi á frekari sameiningu í Hörgársveit

Hanna Rósa Sveinsdóttir oddviti í Hörgársveit segir að á vegum Eyþings sé starfandi verkefnisstjórn um sameiningarkosti á svæði  Eyþings  sem hittist ...
Lesa meira

Ferðaskrifstofa Akureyrar í sókn á ráðstefnu- og fundamarkaði

Nú um áramótin tók ný innanlandsdeild Ferðaskrifstofu Akureyrar formlega til starfa og mun megin hlutverk hennar verða skipulag á ráðstefnum, fundum og hvataferðum á Akureyri ...
Lesa meira

Flugfélag Íslands býður 400 sæti á nettilboði í janúar

Flugfélag Íslands býður Íslendingum gríðarlega gott nettilboð í janúarmánuði.  Verðið er einunigs kr. 5.990 aðra leiðina með sköttum og gildiir t...
Lesa meira

SA Víkingar skoruðu 15 mörk í sigri gegn SA Jötnum

Nítján mörk litu dagsins ljós í Skautahöll Akureyrar í kvöld er SA Jötnar og SA Víkingar áttust við á Íslandsmóti karla í íshokkí. V...
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs slegin af

Þrettándagleði Þórs hefur verið slegin af þetta árið og því verða bæjarbúar að gera sér að góðu að kveðja jólin með ö...
Lesa meira

KA og Þór í erfiðum riðli í Lengjubikarnum

KA og Þór eru í erfiðum riðli í Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu sem hefst um miðjan næsta mánuð. Liðin leika í riðli 1 í A-deild ásamt Íslands...
Lesa meira

Björgvin einn af níu í lyfjaprófunarhópi ÍSÍ

Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ hefur valið níu íþróttamenn, fimm konur og fjóra karla, sem verða í skráðum lyfjaprófunarhópi fyrir árið 2011. Samkvæm...
Lesa meira

Þátttaka í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi niðurgreidd

Hörgársveit mun á árinu 2011 niðurgreiða þátttökugjöld barna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi samkvæmt reglum sem sveita...
Lesa meira

Mikil ofankoma í Eyjafirði og stórhríð á Víkurskarði

Á Norðurlandi vestra er víða hálka eða hálkublettir og skafrenningur. Hins vegar er mikil ofankoma við Eyjafjörð og þar fyrir austan. Stórhríð er á Víkurska...
Lesa meira

SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Jötnar og SA Víkingar eigast við í Skautahöll Akureyrar í kvöld kl. 19:30 á Íslandsmóti karla í íshokkí. Er liðin mættust fyrir viku síðan r&...
Lesa meira

Ekki útilokað að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum

Lögreglan á Akureyri útilokar ekki að eldur hafi kviknað af mannavöldum í Eiðsvallagötu 5 snemma í gærmorgun. Lögreglan óskar eftir því að ná tali af ...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri leitar að vitnum varðandi eldsvoða

Varðandi eldsvoða að Eiðsvallagötu 5 á Akureyri að morgni 2. janúar s.l.  óskar lögreglan á Akureyri eftir því að ná tali af ungum manni er var á vettvan...
Lesa meira

Tekin hefur verið upp orkumæling í Reykjaveitu

Nú um áramót var gerð sú  breyting á verðskrá Norðurorku vegna Reykjaveitu að gjald fyrir afnot af heitu vatni er innheimt í samræmi við þann kílóv...
Lesa meira

Litaþema í klæðaburði á þorra- blótinu í Eyjafjarðarsveit

Jólin verða kvödd að venju á þrettándanum, þann 6. janúar og jólasveinarnir halda til fjalla á ný. Þá tekur við næsta veislutímabil, þorr...
Lesa meira

Helga Sigríður og björgunarmenn hennar Norðlendingar ársins

N4 Sjónvarp stóð á dögunum fyrir vali á Norðlendingi ársins 2010, fjölmargir voru tilnefndir en enginn vafi var hins vegar á því hver var áhorfendum stöðvarin...
Lesa meira

Óvíst er hvort hægt verður að halda þrettándagleði Þórs

Óvíst er hvort hægt verður að halda þrettándagleði Þórs þann 6. janúar nk., þar sem ekki hefur tekist að fá aðila til að standa straum af kostnaði....
Lesa meira

Eldur í ruslagámum á fjórum stöðum í miðbænum um helgina

Slökkviliðið á Akureyri fór í tvö útköll í gærkvöld vegna elds í ruslagámum í miðbænum. Í fyrrinótt var liðið einnig kalla&et...
Lesa meira

Mikill fjöldi gesta á veitinga- stöðum á Akureyri í desember

„Við verðum ekki vör við að nein kreppa sé í gangi hvað jólahlaðborðin varðar.  Það gekk mjög vel hjá okkur og varð aukning í gestafjölda &a...
Lesa meira

Talsverðar skemmdir á innbúi í bruna á Akureyri í morgun

Rétt fyrir klukkan hálfátta í morgun barst tilkynning um reyk í húsi við Eiðsvallagötu á Akureyri. Þegar slökkvilið og lögregla komu á vettvang höf&...
Lesa meira

Fjórir fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp í íbúð

Fjórir einstaklingar voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í íbúð við Eiðsvallagötu í morgun. Sl&oum...
Lesa meira

Aflaverðmæti skipa Samherja 10,4 milljarðar króna á árinu 2010

Aflaverðmæti þeirra skipa Samherja hf. sem gerð eru út undir merki fyrirtækisins á Íslandi nam samtals 10,4 milljörðum króna á árinu 2010. Þar er fjölveiði...
Lesa meira

26 einstaklingar létust af slysförum árið 2010

Á nýliðnu ári létust 26 einstaklingar af slysförum, sem er sem er einum fleiri en árið 2009. Heldur dró úr banaslysum í umferðinni en 2010 fórust 8 einstaklingar &aacu...
Lesa meira

Fjöldi sjúkrafluga kominn í 440 á árinu með 468 sjúklinga

Fjöldi sjúkrafluga ársins 2010 er nú kominn í 440 og hafa 468 sjúklingar verið fluttir með flugvélum Mýflugs. Ekki er loku fyrir það skotið að það bæti...
Lesa meira

Þrjár brennur í Akureyrarkaupstað

Kveikt verður í þremur brennum í Akureyarkaupstað seinni partinn í dag og kvöld. Að venju verður brenna og flugeldasýning við Réttarhvamm. Kveikt verður í brennunni kl. 2...
Lesa meira

Jeppamennirnir á Eyjafjarðardal komnir til byggða heilu og höldnu

Á elleftatímanum í gærkvöld barst Hjálparsveitinni Dalbjörg í Eyjafjarðarsveit ósk um aðstoð frá tveimur jeppamönnum sem voru í vandræðum inn &aacut...
Lesa meira

Þorsteinn og Rakel framlengja hjá Þór

Þorsteinn Ingason fyrirliði karlaliðs Þórs og Rakel Hönnudóttir fyrirliði Þórs/KA, skrifuðu bæði í gær undir nýjan tveggja ára samning við f&eacut...
Lesa meira