Fréttir

Fyrirtækjasöfnun vegna Grímsvatnagossins

Eins og landsmönnum er kunnugt, hefur gosið í Grímsvötnum, sem hófst þann 21. maí s.l. þegar valdið bændum og búaliði á því svæði, sem harð...
Lesa meira

Komur á dag- og göngudeild FSA aldrei verið fleiri en í fyrra

Á geðdeild FSA hafa menn áhyggjur af stöðu langveikra. Verið er að skoða möguleika í samstarfi við búsetudeild Akureyrarbæjar. Starfsemi dag- og göngudeildar hefur vaxið ...
Lesa meira

Akureyringur vann 9 milljónir króna á skafmiða

Honum fannst svo sannarlega skemmtilegt að skafa, Akureyringnum sem keypti sér á dögunum „7, 9, 13" skafmiða Happaþrennunnar í Hagkaupi á Akureyri. Á miðanum leyndist 9 milljón...
Lesa meira

Á fjórða hundrað manns á Vorfundi Samorku

Á fjórða hundrað manns munu taka þátt í Vorfundi Samorku sem haldinn verður í Hofi á Akureyri dagana 26.-27. maí. Alls verða flutt 39 erindi, að meðtöldu áv...
Lesa meira

Tvö tilboð bárust í framkvæmdir við Hrafnagilsskóla

Tvö tilboð bárust í framkvæmdir á skólalóð og bílastæði við Hrafnagilsskóla. Tilboðin voru opnuð fyrir helgina og voru þau bæði yfir kostna&e...
Lesa meira

Mun færri lokið háskólamenntun á landsbyggðinni

Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðungur íbúa á Íslandi á sama aldursbili. H&aacut...
Lesa meira

Vetrarfærð, hálka, snjóþekja, skafrenningur eða ófærð

Á Norðvesturlandi er hálka á Holtavörðuheiði, Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi milli Hofsós og Siglufjarðar. Hálkublettir á Vatnsskarði og Öxnadalshe...
Lesa meira

Sjúkraflug komið í gang

Nú er orðið fært fyrir sjúkraflug en það hefur verið ófært síðan gosið hófst í Grímsvötnum. Sjúkraflugvél Mýflugs er nú a&e...
Lesa meira

Vill hlutlausar upplýsingar um efnahagslegar afleiðingar lagafrumvarps um stjórn fiskveiða

Stjórn Akureyrarstofu hefur óskað eftir kynningu á nýju frumvarpi um stjórn fiskveiða á Íslandi og svo fljótt sem auðið er hlutlausum upplýsingum um efnahagsl...
Lesa meira

Ekkert lát á hríðarbylnum norðaustan- og austanlands

Ekkert lát á hríðarbylnum norðaustan- og austanlands. Helstu breytingarnar eru þær að við sjóinn og á láglendi norðaustanlands hækkar hiti lítið og gerir kr...
Lesa meira

Dregið hefur úr atvinnuleysi

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu fyrir helgi var lagt fram yfirlit um átaksverkefni Akureyrarbæjar og Vinnumálastofnunar vegna atvinnuleysis á árinu 2011 og farið yfir framkvæmd þeirra...
Lesa meira

Ólafur Bragi Greifameistari

Greifatorfæran fór fram á Akureyri um helgina en þetta var jafnframt fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í torfæru. Ólafur Bragi Jónsson hlaut nafnbótina Greifinn 201...
Lesa meira

Öskufall á Akureyri

Í gærkvöld fór að bera á öskufalli á Akureyri vegna eldgossins í Grímsvötnum og sást það vel á bílum bæjarbúa í morgun. Sundlaug ...
Lesa meira

Nemendur Naustaskóla hlupu til styrktar UNICEF

Það var mikið fjör í Naustaskóla á Akureyri í morgun en þar voru krakkarnir að hlaupa og reyna fyrir sér í ýmsum þrautum til styrktar UNICEF. Krökkunum var sa...
Lesa meira

Harma róttækan og ósanngjarn niðurskurð á sóknargjöldum

Á aðalsafnaðarfundi Lögmannshlíðarsóknar sem haldinn var í Glerárkirkju í gær, sunnudaginn 22. maí, var samþykkt ályktun þar sem harmaður er sá r...
Lesa meira

Leik Þórs og FH aftur frestað-Þórsvellinum lokað til mánaðamóta

Búið er að fresta leik Þórs og FH í annað sinn en liðin áttu að mætast á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn ...
Lesa meira

Þór fær bikarmeistarana í heimsókn

Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu klárast í kvöld með einum leik, en þá mætast Þór og FH á Þórsvelli í frestuðum leik. Þetta er a&...
Lesa meira

Þór/KA komið með sín fyrstu stig

Þór/KA innbyrti sín fyrstu stig í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er liðið lagði Grindavík, 2:1, á Grindavíkurvelli í dag í annarri umferð deildarinnar. Rakel H&...
Lesa meira

Ingimundur í viðræðum við Akureyri

Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarsson er líklega á leiðinni til Akureyrar Handboltafélags frá danska félaginu Aab Handbold. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags eru vi&...
Lesa meira

Gasmælingar á Glerárdal

Starfsmenn SORPU og Mannvits voru við afkasta- og gæðamælingar á urðunarstaðnum á Glerárdal nýlega. Að sögn Bjarna Hjarðar yfirverkfræðings SORPU sýna mæli...
Lesa meira

Erlendir ferðamenn aðeins farnir að sjást

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, Athena, kom til Akureyrar snemma á þriðjudagsmorgun.  Ferðalangar voru ekki sérlega heppnir með veður en hafa kannski sumir hverjir gert ráð fyrir að al...
Lesa meira

Þór/KA sækir Grindavík heim í Pepsi-deildinni

Önnur umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu hefst með einum leik í dag, en þá sækir Þór/KA lið Grindavíkur heim kl. 16:00. Þeir geta norðanstúlkur landað...
Lesa meira

Leik Þórs og FH frestað

Búið er að fresta leik Þórs og FH sem fara átti fram í dag á Þórsvelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu um sólarhring. Öllu innanlandsflugi hefur veri&et...
Lesa meira

Sjallasandspyrna: Úrslit

Sjallasandspyrnan fór fram í gær á Aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Í dag hefst svo keppni í Greifatorfærunni, en þetta er fyrsta umferðin á &...
Lesa meira

Alls komu rúmlega 66.000 gestir í Hlíðarfjall í vetur

Alls komu rúmlega 66.000 gestir í Hlíðarfjall í vetur og er þetta þriðji stærsti veturinn frá upphafi. Metaðsókn var í Hlíðarfjall sl. vetur, þ.e. 2009...
Lesa meira

Fjölskylduhjálpin hætti starfsemi á Akureyri vegna húsnæðisleysis

Fjölskylduhjálp Íslands úthlutaði síðast matvælum á Akureyri rétt fyrir páska, en samtökin misstu húsnæði sem þau höfðu til umráða ...
Lesa meira

Gunnlaugur: Verðskuldaður sigur

Gunnlaugur Jónsson þjálfari KA var sáttur við sína menn í kvöld, eftir sannfærandi 3:0 sigur KA-manna gegn ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í Boganum. &...
Lesa meira