Fréttir

Níu Íslandsmeistaratitlar til UFA á MÍ í frjálsum

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokki 15-22 ára fór fram í Laugardagshöllinni um liðna helgi. Alls kepptu 222 keppendur frá 17 félög...
Lesa meira

SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Jötnar og SA Víkingar mætast í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí kl. 19:30. SA Víkingar hafa 30 s...
Lesa meira

Leiðindaveður gert skíðafólki erfitt fyrir síðustu tvær helgar

Það hefur ekki gengið þrautarlaust fyrir skíðaáhugamenn að skella sér á skíði í Hlíðarfjalli sl. tvær helgar. Skíðasvæðið var alveg...
Lesa meira

Nýtt sorphirðukerfi komið í notkun sunnan Glerár

Verið er að kynna nýtt sorphirðukerfi fyrir íbúum á Oddeyri  þessa dagana, en þetta nýja fyrirkomulag við sorphirðu á Akureyri hefur þegar verið tekið upp...
Lesa meira

Andri og Brynjar hækka sig á heimslistanum í skíðagöngu

Landsliðsmennirnir í skíðagöngu, þeir Andri Steindórsson og Brynjar Leó Kristinsson, hafa báðir tekið stórt stökk upp heimslistann í ár. Andri stendur &ia...
Lesa meira

KA og Þór með sigra á Norðurlandsmótinu um helgina

Fjórir leikir fóru fram á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu í Boganum um helgina. Í A-riðli vann KA2 Draupnir örugglega 4:1. Steinn Gunnarsson, Hallgrímur Mar Steingrímsson,...
Lesa meira

Biðlistar eftir öldrunarrýmum hafa verið að lengjast

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í síðustu viku var kynnt staða biðlista eftir hjúkrunar-, dvalar-, skammtíma- og dagvistarrýmum fyrir aldraða. Aukin ás&oacu...
Lesa meira

Færri eignir seldar á nauðungar- sölu í fyrra en árið á undan

Árið 2010 fór fram framhald nauðungarsölu, þ.e. lokasala á 83 fasteignum í umdæmi sýslumannsins á Akureyri, en auk Akureyrar nær svæðið m.a. til Dalvíkur...
Lesa meira

Enn er hálka og skafrenningur á Öxnadalsheiði og í Öxnadal

Öxnadalsheiði hefur verið opnuð á ný en heiðinni var lokað fyrr í dag vegna veðurs. Vindhraði fór þá upp í 26 m/s, snjómokstri var hætt og lentu öku...
Lesa meira

Um 350 þúsund gestir í Sundlaug Akureyar í fyrra

Gestum Sundlaugar Akureyrar fjölgaði á milli áranna 2009 og 2010 um 2-3% og voru í fyrra á bilinu 340-350 þúsund talsins að sögn Elínar H. Gísladóttur forstöð...
Lesa meira

SA Jötnar höfðu betur í botnslagnum gegn Birninum

SA Jötnar lögðu Björninn að velli, 7:3, er liðin mættust í Skautahöllinni í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Með sigrinum eru SA Jötnar...
Lesa meira

Mikilvægt að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar á lofti

Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri og varabæjarfulltrúi D-lista á Akureyri segir það gríðarlega mikilvægt að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar &aa...
Lesa meira

Hreint mótið í íshokkí í Skautahöllinni um helgina

Nú um helgina fer fram fyrsta barnamót ársins í íshokkí þegar Hreint mótið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri. Rúmlega 150 keppendur á aldri...
Lesa meira

Fyrsta tölublað Íslenska þjóð- félagsins aðgengilegt á netinu

Íslenska þjóðfélagið, tímarit Félagsfræðingafélags Íslands hóf göngu sína um nýliðin áramót. Ritstjórn tímaritsins e...
Lesa meira

Botnslagur í Skautahöllinni í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá eigast við SA Jötnar og Björninn í Skautahöll Akureyrar kl. 19:30. Bæði li...
Lesa meira

María missir af HM vegna ofþjálfunar

Skíðakonan María Guðmundsdóttir frá SKA mun ekki keppa á HM unglinga sem hefst í Sviss þann 30. janúar. Eftir því sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag er...
Lesa meira

Grímseyingar hafa áhyggjur af ágangi aðkomumanna við fuglaveiðar

Hverfisráð Grímseyjar samþykkti á síðasta fundi sínum að senda fyrirspurn til Akureyrarkaupstaðar um ágang aðkomumanna varðandi fuglaveiði í Grímsey. Þ...
Lesa meira

Söngleikjatónleikar í Hofi á sunnudag

Alexandra Chernyshova og Michael Jón Clarke verða með söngleikjatónleika í Hamraborg í Hofi á Akureyri sunnudaginn 30. janúar kl. 16.00.  Þetta er í annað sinn sem þ...
Lesa meira

Snjómokstursmenn á Víkur- skarði haft í nógu að snúast

Víkurskarð hefur verið töluverður farartálmi í vetur, þar hefur oft verið ófært og þá sérstaklega að morgni, samkvæmt yfirliti úr dagbókum Veg...
Lesa meira

Katrín náði verðlaunasæti á FIS-móti í Sviss

Katrín Kristjánsdóttir, skíðakona frá SKA, náði glæsilegum árangri í FIS-móti í Sviss sl. miðvikudag er hún hafnaði í öðru sæt...
Lesa meira

Eimskip og Kiwanis halda áfram að gefa reiðhjólahjálma

Fyrir átta árum tóku Kiwanishreyfingin og Eimskipafélag Íslands höndum saman að fyrirmynd Kiwanisklúbbsins Kaldbaks á Akureyri og gáfu reiðhjólahjálma á land...
Lesa meira

Fundur Samherja mun snúast gegn kvótakerfinu í sjávarútvegi

Sigurjón Þórðarson skrifar Ég hef mikla trú á Oddi Helga Halldórssyni stofnanda og leiðtoga L- listans á Akureyri. Hann hefur ávallt komið mér fyrir sjónir sem...
Lesa meira

Skipulagsnefnd gerir athugasemd við efnistöku í landi Hvamms

Skipulagsnefnd Akureyrar gerir athugasemd við að í tillögu að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar vegna efnistökusvæða sé gert ráð fyrir efnistöku í landi...
Lesa meira

„Ég fór ískaldur inn á völlinn“

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson hlaut eldskírn sína með íslenska landsliðinu í handbolta á stórmóti er hann kom inn á undir lok leiksins gegn Frökkum sl. þriðju...
Lesa meira

Þór hafði betur í toppslagnum gegn FSu

Þór hafði betur gegn FSu með tíu stiga mun, 89:79, er liðin mættust í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfubolta.&nbs...
Lesa meira

Vatnavextir í Eyjafjarðarsveit

Miklir vatnavextir fylgdu í kjölfar hlýinda í kringum síðustu helgi í  Eyjafjarðarsveit og fór allt á flot á svæðinu í kringum Hrafnagil, þar sem r&ea...
Lesa meira

Bræðslumenn á Þórshöfn vilja viðræður við Ísfélagið

Starfsmenn loðnubræðslu Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn lögðu niður störf í morgun til að ræða mótun kröfugerðar og stöðuna sem ...
Lesa meira