Hulda tekur sæti formanns í umhverfisnefnd

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var samþykkt eftirfarandi tillaga L-listans um breytingar á fulltrúum listans í umhverfisnefnd: Hulda Stefánsdóttir tekur sæti formanns í stað Sigmars Arnarssonar. Páll Steindórsson tekur sæti aðalmanns í stað Sigmars. Páll tekur jafnframt sæti varaformanns í stað Huldu og Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir tekur sæti varamanns í stað Páls.

Nýjast