Fréttir

Fengu ósk um að stofna Eyjafjarðardeild innan Framsýnar

Formleg ósk barst á dögunum frá aðilum af Eyjafjarðarsvæðinu um að stofnuð verði Eyjafjarðardeild innan Framsýnar, stéttarfélags í Þingeyjarsýslum...
Lesa meira

Veittist að gestum á skemmtistað og braut rúðu í bíl

Nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt vegna skemmtanahalds í bænum. Mikið af fólki er nú í bænum, en þar er haldin vetrarhátíðin &Eac...
Lesa meira

Vinna við deiliskipulag vegna lagningar Dalsbrautar verði hafin

Meirihluti skipulagsnefndar Akureyar samþykkti á fundi nefndarinnar í vikunni að fela skipulagsstjóra að setja í gang vinnu við deiliskipulag Dalsbrautar. Jafnframt skipar nefndin Helga Snæbjarna...
Lesa meira

Tillaga um að ráðist verði í lagningu Svínavatnsleiðar

Tillaga til þingsályktunar um styttingu þjóðvegar milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands með lagningu Svínavatnsleiðar, hefur verið lögð fram á Alþ...
Lesa meira

Tvær athyglisverðar ljósmynda- sýningar opnaðar á Akureyri

Tvær ljósmyndasýningar verða opnaðar á Akureyri á morgun laugardag, annars vegar í Hofi og hins vegar í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Anna María Sigurjónsdóttir op...
Lesa meira

Lokað í Hlíðarfjalli vegna veðurs

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er lokað vegna veðurs en athuga á með opnum kl. 13.00. Til stóð að svæðið yrði opið frá kl. 10.00 í morgun ...
Lesa meira

Norðurskel í Hrísey gjaldþrota

Félagið Norðurskel ehf. í Hrísey hefur verið úrskurðað gjaldþrota.  Stjórn félagsis óskaði eftir því við Hérðasdóm Norðurlan...
Lesa meira

Janúar metmánuður í komu ferðamanna til landsins

Nýliðinn janúarmánuður var metmánuður í komu ferðamanna til landsins og gefur það óneitanlega góð fyrirheit um gjöfult ferðamannaár. Um 22 þ&uacut...
Lesa meira

Stefnir á HM unglinga í sumar

Kolbeinn Höður Gunnarsson, frjálsíþróttamaður hjá UFA, hefur farið mikinn það sem af er ári. Nú síðast vann hann Íslandsmeistaratitil á Meistaram&o...
Lesa meira

Drög að samningi við Bílaklúbb Akureyrar samþykkt í bæjarráði

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun drög að uppbyggingar- og rekstrarsamningi við Bílaklúbb Akureyrar. Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista...
Lesa meira

Öruggt hjá Þór gegn Ármanni í kvöld

Þór átti ekki í vandræðum með lið Ármanns á heimavelli í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Þór vann leikinn örugglega með ...
Lesa meira

Akureyri áfram á sigurbraut

Akureyri vann sinn annan leik í röð í N1-deild karla í handbolta er liðið lagði Selfoss að velli, 36:28, á Selfossi í kvöld. Þar með eru Akureyringar komnir með 23...
Lesa meira

KEA mótaröðin í hestaíþróttum hefst á Akureyri í kvöld

Í kvöld fimmtudaginn 10 febrúar hefst í Topreiter reiðhöllinni á Akureyri, KEA mótaröðin í hestaíþróttum. Mótaröðin er að hefja sitt þri...
Lesa meira

Fyrirspurn um vinnu við skipulag og hönnun Dalsbrautar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun lagði Ólafur Jónsson D-lista lagði fram eftirfarandi fyrirspurn. Með vísan í viðtal við formann bæjarráðs Odd Helg...
Lesa meira

Rocky Horror á svið á ný í Hofi um helgina

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að sýna nokkrar aukasýningar á hinum víðfræga söngleik Rocky Horror hjá Leikfélagi Akureyrar. Sýningarnar ...
Lesa meira

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar tekur undir áhyggjur af stöðu sjávarútvegsmála

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar tekur undir áhyggjur atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar, sem fram komu á fundi nefndarinnar 2. febrúar, af þeim óróa sem er í kr...
Lesa meira

Frönsk kvikmyndahátíð í Borgarbíói á Akureyri

Franska kvikmyndahátíðin 2011 var haldin dagana 21. janúar til 3. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík og verður nú opnuð í Borgarbíó...
Lesa meira

Þór og Ármann mætast í Höllinni í kvöld

Þór fær Ármann í heimsókn í kvöld í 1. deild karla í körfubolta og hefst leikurinn kl. 19:15 í Íþróttahöllinni. Þór er í &ou...
Lesa meira

„Verður erfitt verkefni”

Akureyri sækir Selfoss heim í kvöld í 13. umferð N1-deildar karla í handbolta kl. 18:30. Átján stig skilja liðin að, Akureyri hefur 21 stig á toppnum en Selfoss þrjú sti...
Lesa meira

Stjórn Eyþings samþykkti bókun vegna brotthvarfs fréttamanns RÚV

Óskar Þór Halldórsson fréttamaður lét af störfum á starfsstöð RÚV á Akureyri um síðustu mánaðamót en hann hefur tekið við starfi f...
Lesa meira

Átaksverkefni um eyðingu kerfils umfangsmeira en áætlað var

Á fundi umhverfisnefndar Eyjafjarðarsveitar nýlega var rætt um átaksverkefni um eyðingu kerfils. Grettir Hjörleifsson mætti á fundinn og gerði grein fyrir stöðu verkefnisins. Verkef...
Lesa meira

Nágrannaslagur í fyrstu umferð VISA-bikarins

Það verður nágrannaslagur á Dalvíkurvelli í fyrstu umferð VISA-bikarkeppni karla í knattspyrnu, en þá mætast Dalvík/Reynir og Magni. Dregið var í dag í...
Lesa meira

Fjögur gullverðlaun til FIMAK á Þrepamóti FSÍ

Þrepamót FSÍ fór fram hjá fimleikafélagi Gerplu í Versölum um liðna helgi þar sem keppt var í áhaldafimleikum. Á fjórða hundrað keppendur voru &aacu...
Lesa meira

Æfa sig í hlöðunni á Möðruvöllum í að strippa

Bændur í Hörgárdalnum hafa ákveðið að setja upp nýja staðfærða sýningu á verkinu Með fullri reisn, sem kallast Full Monty á frummálinu. Verkið ver...
Lesa meira

Aukafjárveiting vegna Nýsköpunarsjóðs námsmanna

Tillaga mennta- og menningarmálaráðherra um 10 milljóna króna aukafjárveitingu vegna Nýsköpunarsjóðs námsmanna var samþykkt á fundi ríkistjórnar &Iacut...
Lesa meira

Farþegum skemmtiferðaskipa fjölgaði um 17% á milli ára

Um 55.700 þúsund farþegar lögðu leið sína til Akureyrar með skemmtiferðaskipum á liðinu sumri, eða rúmlega 8.000 fleiri en árið 2009. Aukning er um 17%. Tekjur Hafnasa...
Lesa meira

Hálka á Öxnadalsheiði, í Eyjafirði og austur í Öxarfjörð

Vegir eru nánast auðir í Húnavatnssýslum en hálka er á Þverárfjalli og í Skagafirði. Þá er hálka og skafrenningur á Öxnadalsheiði en ví...
Lesa meira