Fréttir

Starfsfólki við kennslu í grunn- skólum fækkar annað árið í röð

Haustið 2010 eru 7.589 starfsmenn í 6.858 stöðugildum í grunnskólum á Íslandi. Þar af eru 4.886 starfsmenn við kennslu í 4.671 stöðugildi. Starfsfólki fækkað...
Lesa meira

Þrír fulltrúar frá Akureyri í nýrri landskjörstjórn

Akureyringar eru fyrirferðarmiklir í nýrri landskjörstjórn sem kosin var á Alþingi í dag. Þrír af fimm aðalmönnum í nýrri landsstjórn eru frá Akure...
Lesa meira

Hreinn Þór meiddur á ný-Mögulega úr leik í vetur

Varnarjaxlinn í liði Akureyrar, Hreinn Þór Hauksson, mun ekki spila með liðinu næstu vikurnar í það minnsta í N1-deild karla í handbolta vegna meiðsla. Hreinn var&e...
Lesa meira

Pétur Heiðar í raðir Þórs

Pétur Heiðar Kristjánsson er gengin í raðir meistaraflokk Þórs í knattspyrnu á nýjan leik. Pétur er uppalinn Þórsari en hefur leikið með Stryn &ia...
Lesa meira

„Mottumars“ hefst á nýjan leik

„Mottumars" er yfirskrift mánaðarlangs átaks Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein, sem hófst formlega í dag þegar úrvalslið lögreglumanna og slökkvili&et...
Lesa meira

Auka þarf tengsl bæjaryfirvalda á Akureyri við atvinnulífið

Starfshópur Akureyrarstofu um atvinnumál hefur nú lokið störfum og skilað skýrslu um vinnu sína. Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður starfshópsins mætti á síða...
Lesa meira

Janez Vrenko í viðræðum við Þór

Knattspyrnudeild Þórs og Janez Vrenko leikmaður KA eru í viðræðum um hugsanleg félagskipti leikmannsins. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags má jafnvel búast við ...
Lesa meira

Málum fækkaði umtalsvert hjá lögreglunni á Akureyri

Á síðsta ári komu 2.839 mál til kasta lögreglunnar á Akureyri og fækkaði málum um rúmlega 900 frá árinu 2009. Samkvæmt upplýsingum Daníels Guð...
Lesa meira

Atvinnuleysi á landinu 7,6% á síðasta ári

Á árinu 2010 voru 180.900 á vinnumarkaði. Af þeim voru 167.300 starfandi en 13.700 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 81%, hlutfall starfandi 74,9% og atvinnuleysi var...
Lesa meira

Þór skoraði átta mörk í stórsigri gegn Selfyssingum

Þórsarar áttu ekki í vandræðum með Selfyssinga í Lengjubikar karla í knattspyrnu og unnu 8:0 er liðin áttust við í Boganum í dag í riðli 1 &ia...
Lesa meira

SR skellti SA á Akureyri

SR gerði sér lítið fyrir og skellti nýkrýndum deildarmeisturum SA Víkingum, 6:4, í Skautahöll Akureyrar í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrsl...
Lesa meira

Félag málmiðnaðarmanna Akureyri gefur FSA eina milljón

Aðalfundur Félags málmiðanaðarmanna Akureyri var haldinn í gær, laugardaginn 26. ferbrúar. Fundurinn var mjög vel sóttur og kom fram að atvinnuástand í hjá fé...
Lesa meira

Opið hús í Hofi í dag

Í tilefni þess að hálft ár er liðið frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri verður opið þar upp á gátt í dag, sunnudaginn 27. febrúar milli kl...
Lesa meira

„Aldrei verið sterkari en núna”

Úrslitakeppnin á Íslandsmóti karla í íshokkí hefst í dag þegar SA Víkingar og SR mætast í Skautahöll Akureyrar kl. 17:00. SA hefur titil að verja en SR...
Lesa meira

Akureyri og Valur mætast aftur á fimmtudag

Eins og flestum er orðið kunnugt þurftu Akureyringar að sjá á eftir Eimskipsbikarnum í hendur Valsmanna í úrslitaleiknum í handbolta karla í Laugardalshöllinni í g&aeli...
Lesa meira

ÍA burstaði KA í Boganum

KA-menn fara ekki vel af stað í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Norðanmenn steinlágu gegn ÍA í Boganum í gær, 0:5, og eru því án stiga eftir fyrstu tvo leikina í r...
Lesa meira

Atli: Svekkjandi að ná ekki betri leik

Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar var sár og svekktur í samtali við Vikudag eftir tveggja marka tap gegn Valsmönnum, 24:26, í bikarúrslitaleik karla í handbolta í Laugardalshöll...
Lesa meira

Valur bikarmeistari í handbolta eftir sigur gegn Akureyri

Valur er bikarmeistari í handabolta karla eftir tveggja marka sigur gegn Akureyri, 26:24, í Laugardalshöllinni í dag. Hörður Fannar Sigþórsson hefði getað jafnað leikinn fyrir Akureyri&nb...
Lesa meira

Kostnaður við snjómokstur á Víkurskarði 86 milljónir á 5 árum

Kostnaður við vetrarþjónustu á Víkurskarði á síðasta ári, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir, nam tæpum 19 milljónum króna. Á fimm á...
Lesa meira

Erum klárir í slaginn og fullir tilhlökkunar

Bikarúrslitaleikurinn milli Akureyrar og Vals í handbolta karla fer fram í dag í Laugardalshöllinni kl. 16:00. Vikudagur sló á þráðinn til þjálfara beggja liða og hey...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Akureyrar gegn Mosfellsbæ í Útsvari í kvöld

Lið Akureyrar vann glæsilegan sigur á liði Mosfellsbæjar í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins, í kvöld. Akureyringarnir fengu 91 stig gegn 75 stigum Mosfellinga. Lið Akureyarar var...
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulags- breytingu verði auglýst

Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagsbreytingu við Hólabraut og Laxagötu verði auglý...
Lesa meira

Smári Skákmeistari Akureyrar eftir sigur í bráðabana

Smári Ólafsson er nýr Skákmeistari Akureyrar. Hann bar sigur úr býtum í einvígi þeirra Sigurðar Arnarsonar um titilinn, en þeir félagar urðu efstir og jafnir &aacut...
Lesa meira

Mikið líf og fjör í Hlíðarfjalli

Það hefur verið mikið líf og fjör í Hlíðarfjalli að undanförnu, þar sem aðkomufólk hefur verið í miklum meirihluta en þessa dagana eru árleg vetrarfr...
Lesa meira

„Stærsti leikurinn á ferlinum"

Stærsti einstaki handboltaleikur ársins í karlaflokki fer fram í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag, þegar Akureyri og Valur mætast í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppni HS...
Lesa meira

Opið hús hjá Tónlistarskólanum á Akureyri í Hofi

Í tilefni af degi tónlistarskólanna verður Tónlistarskólinn á Akureyri með opið hús í Hofi á morgun laugardaginn 26. febrúar.  Boðið verður upp &aac...
Lesa meira

Góði dátinn Svejk á fjölum Freyvangs

Freyvangsleikhúsið frumsýnir í kvöld, föstudag, leikritið um Góða dátann Svejk. Við uppfærsluna var leitað eftir leikgerð sem ekki hefur verið sett upp hér &aacu...
Lesa meira