Fyrsta "draumahöggið" slegið á Jaðarsvelli í sumar

Andri Geir Viðarsson náði þeim áfanga að fara holu í höggi á Jaðarsvellinum sl. laugardag en "draumahögginu" náði Andri á 18. braut á BYKO-mótinu.

Þetta er jafnframt í fyrsta sinn í sumar sem einhver nær að fara holu í höggi en þetta var nánast vikulegur atburður í fyrra sumar, þegar alls 10 sinnum var slegið holu í höggi.

Nýjast