Fréttir

Varamaðurinn Howell tryggði KA mikilvægan sigur á HK

KA vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK er liðin áttust við í sannkölluðum fallbaráttuslag á Akureyrarvelli í kvöld í 1. deild Íslandsmótsins &i...
Lesa meira

Minningarbók um þá Norðmenn sem létust í voðaverkunum á föstudag

Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa komið fyrir minningarbók í þjónustuandyri Ráðhússins, til minningar um þá fjölmörgu Norðmenn sem létust í vo&...
Lesa meira

Síðustu Sumartónleikarnir í Akureyrarkirkju á sunnudag

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 31. júlí kl. 17:00 en þá munu frábærar listakonur h...
Lesa meira

Tekjuhæstu Akureyringarnir

Alls tíu Akureyringar borga meira en 3 milljónir króna í útsvar til bæjarins í ár, en ríflega eitthundrað manns greiða meira en 2 milljónir. Þetta má sj&aacu...
Lesa meira

Sannkallaður sex stiga leikur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður sannkallaður sex stiga slagur á Akureyrarvelli í kvöld kl. 18.15, þegar KA fær HK í heimsókn í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Bæ&et...
Lesa meira

Skoskur miðjumaður til KA

Í dag gekk skoski miðjumaðurinn Brian Thomas Gilmour í raðir KA-manna og mun leika með liðinu sem eftir er tímabilsins í 1. deildinni. Gilmour er þegar kominn með leikheimild ...
Lesa meira

Gunnar Konráðsson tilnefndur til Emmy verðlauna

Gunnar Konráðsson kvikmyndagerðamaður frá Akureyri hefur ásamt Jóhanni Sigfússyni verið tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir heimildamyndina Iceland Volcano Eruption sem framleidd var af &iacut...
Lesa meira

Vilja bregðast við óæskilegu næturlífi á Fiskideginum

Síðastliðið haust hélt Fiskidagurinn mikli íbúafund á Dalvík. Þar kom m.a. fram að allir eru  sammála um að dagskráin á vegum Fiskidagsins mikla gengur m...
Lesa meira

Kristján í hópi þeirra sem greiða hæstu opinuberu gjöldin

Þorsteinn Hjaltested, Vatnsenda í Kópavogi, greiðir hæstu opinber gjöld á þessu ári samkvæmt álagningaskrá, sem ríkisskattstjóri hefur birt, tæplega 162...
Lesa meira

Páll: Kvíði ekki framhaldinu með sömu frammistöðu

Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs gat leyft sér að brosa eftir 6:1 stórsigur sinna manna gegn Víkingum í kvöld í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kn...
Lesa meira

Stórsigur Þórs gegn Víkingi

Þórsarar skoruðu sex mörk á Þórsvelli í dag er liðið lagði Víking 6:1 að velli í tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Miki&...
Lesa meira

Hagkvæmni sameiningar heilbrigðisstofnana verði könnuð

Framkvæmdastjórnir heilbrigðisstofnana á Norðurlandi hafa hist reglulega síðan í mars til að ræða frekari samvinnu og sameiningu stofnana. Skýrsla hefur verið skrifuð sem i...
Lesa meira

Fallslagur í Þórsvelli í dag

Þór og Víkingur R. mætast á Þórsvelli í dag kl. 17:00 þegar tólfta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fer af stað. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir...
Lesa meira

Ný skilti sett upp á 130 biðstöðvum SVA í sumar

Unnið er að því að skipta um upplýsingakerfi hjá Strætisvögnum Akureyrar, sett verða upp ný skilti á öllum biðstöðvum og þá er leiðarkerfi vagna...
Lesa meira

Breytingar á störfum héraðsdýralækna með nýjum Matvælalögum

Með gildistöku nýrra Matvælalaga 1. nóvember n.k. verða miklar breytingar á störfum héraðsdýralækna um allt land, en þeir hafa jöfnum höndum sinnt heilbrigðis...
Lesa meira

Óperuperlur og frumsamin lög á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju

Fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 24. júlí kl. 17.00 en þá munu Margrét Brynjarsdóttir mezzo...
Lesa meira

Settu í sama laxinn á nánast sömu sekúndu í Skjálfandafljóti

Þeir félagar Sigurður Guðmundsson verslunarmaður og bæjarfulltrúi á Akureyri og Sveinn Aðalgeirsson starfsmaður Eimskips lentu í hreint ótrúlegri uppákomu í vi...
Lesa meira

Jafnt í Breiðholti-KA úr fallsæti

KA er komið úr fallsæti eftir 1:1 jafntefli gegn ÍR á útivelli í kvöld í 13. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Með stiginu í kvöld komst KA upp fyrir Lei...
Lesa meira

Öruggt hjá Þór/KA gegn Grindavík

Þór/KA er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eftir 3:0 sigur í kvöld gegn Grindavík á heimavelli. Þór/KA hafði mikla yfirburði &i...
Lesa meira

Unnið að lagfæringum í Baugaseli

Barkárdalur er mikill og langur eyðidalur sem teygir sig vestur úr Hörgárdal inn í miðbik Tröllaskagans. Þar voru fyrrum þrjú býli og fór það sem innst var &i...
Lesa meira

Afstaða Sigurðar endurspeglar þekkingarleysi hans á málinu

"Þessi afstaða Sigurðar endurspeglar í raun þekkingarleysi hans á málinu. Embættismenn bæjarins hafa ekki verkfallsrétt, né rétt á að vera í stéttar...
Lesa meira

Atli á leiðinni til Hollands

Hollenska úrvalsdeildarliðið N.E.C. Nijmegen hefur boðið Atla Sigurjónssyni leikmanni Þórs að koma til æfinga hjá liðinu. Atli mun fara utan seinni partinn í ág&uac...
Lesa meira

Lagaleg óvissa ríkir um hvort heimilt er að gefa út framkvæmdaleyfi

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hélt áfram á fundi sínum í gær, að fjalla um umsókn Vegagerðarinnar fyrir hönd Vaðlaheiðarganga hf. um framkvæmdaleyfi vegn...
Lesa meira

Gagnrýnir greiðslur í námsstyrkjasjóð embættismanna

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að taka aftur upp greiðslur í námsstyrkjasjóð embættismanna bæjarins frá og með 1. ág...
Lesa meira

Fyrstu umræðu um drög að nýrri stjórnarskrá lokið

Stjórnlagaráð lauk á 17. ráðsfundi fyrstu umræðu um drög að nýrri stjórnarskrá. Á fundinum fór fram umræða um drögin og breytingartillögu...
Lesa meira

Allir þátttakendur í forvali fá að taka þátt í útboði

Stjórn Vaðlaheiðarganga hf. samþykkti á fundi sínum á Akureyri nýlega að gefa öllum sex aðilunum sem þátt tóku í forvali, kost á að taka þ&aa...
Lesa meira

„Erum í erfiðri brekku“

Það gengur hvorki né rekur hjá KA-mönnum þessa dagana í 1. deild karla í knattspyrnu. Liðið hefur nú tapað síðustu fjórum leikjum sínum í deildinni...
Lesa meira