Fréttir

Mótmæla niðurskurði á rekstrar- framlögum til öldrunarheimilanna

Aðstandendur heimilisfólks á Öldrunarheimilum Akureyrar mótmæla harðlega niðurskurði ríkisins á rekstrarframlögum til heimilanna. Niðurskurðurinn felur í sér ...
Lesa meira

Þór í annað sætið eftir sigur gegn Keflavík

Þórsarar lögðu Keflavík að velli, 4:3, í Boganum í dag í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Magnús Sverrir Þorsteinsson skoraði þrennu fyrir Keflavík en fyrir...
Lesa meira

Tap á rekstri mötuneyta í grunnskólum á Akureyri

Rekstur mötuneyta í grunnskólum Akureyrar hefur ekki gengið sem skyldi og tap verið á rekstrinum. Rekstrarniðurstaða skólamötuneytanna er mjög misjöfn en það sem virðist...
Lesa meira

Áhugi á að byggja starfsemi einangrunarstöðvarinnar upp

Félagið Holdi ehf. hefur verið með rekstur í einangrunarstöð nautgripa í Hrísey undanfarin fjögur ár og þar eru nú ríflega 20 gripir af Galloway og Limousine kyni.&nb...
Lesa meira

SA vann fyrsta leikinn

Skautafélag Akureyrar lagði Björninn 3:0 að velli í Skautahöll Akureyrar í kvöld í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna. Þar með...
Lesa meira

Sveinbjörn kallaður inn í hópinn fyrir Þýskalandsleikinn

Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, hefur verið kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Þýskalandi á morgun í undankeppni EM í handbolta. Björg...
Lesa meira

Einni deild á Hlíð lokað

Ákveðið hefur verið að loka einni deild dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, til að mæta niðurskurði á fjálögum ríkisins 2011. Þetta var ákveðið ...
Lesa meira

Konur í meirihluta í stjórn Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð

Konur eru nú í meirihluta í stjórn Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð, eða þrjár talsins á móti tveimur körlum.  Aðalfundur félags...
Lesa meira

Vinamót í Skautahöllinni

Um helgina fer fram Vinamót LSA og Slippsins í Skautahöllinni á Akureyri. Vinamótið er keppni C keppenda. 85 C keppendur úr öllum aldurshópum  frá Skautafélagi Akureyr...
Lesa meira

Tökum þetta í þremur leikjum

Úrslitakeppnin á Íslandsmóti kvenna í íshokkí hefst í dag en það er Skautafélag Akureyrar og Björninn sem berjast um titilinn. Fyrsti leikurinn fer fram &aacut...
Lesa meira

Þór lagði Blika að velli í fyrsta leik í undanúrslitum

Þór lagði Breiðablik að velli í kvöld með níu stiga mun, 81:72, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í 1. deild karla í körfubolt...
Lesa meira

Hér sleit ég barnsskónum og hér verður gott að slíta inniskónum

"Hér sleit ég barnsskónum og hér verður gott að slíta inniskónum," sagði Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar, eftir að hann hafði tekið fyrs...
Lesa meira

Þrír leikmenn til liðs við KA

Í dag gengu þrír leikmenn til liðs við meistaraflokk KA í knattspyrnu á lánssamningum frá Íslandsmeisturum Breiðabliks og FH, sem varð í öðru sæ...
Lesa meira

Skiptihelgi í Hlíðarfjalli, á Dalvík og Siglufirði

Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli eða á Dalvík og Siglufirði geta skíðað á hverju þessara svæða sem er um helgina ...
Lesa meira

Íslandsmeistarakeppni Sleða- hundaklúbbs Íslands

Sleðahundaklúbbur Íslands heldur sína fyrstu Íslandsmeistarakeppni í hundasleðaakstri á Mývatni 13. mars næstkomandi. Mikill undirbúningur hunda og manna nær hámark...
Lesa meira

Oddur og Sveinbjörn ekki með til Þýskalands

Oddur Gretarsson og markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson í liði Akureyrar verða ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Þjóðverjum á sunnudaginn kemur í undankep...
Lesa meira

Ráðstefnu- og fundahöld hafa færst í Hof

„Það hefur orðið töluverður samdráttur hér í ráðstefnu- og fundahaldi með tilkomu Menningarhússins Hofs, slíkir viðburðir fara að stórum hluta fr...
Lesa meira

Nýtt sýningargallerí opnar í Listagilinu á Akureyri

Mjólkurbúðin, nýtt sýningargallerí í Listagilinuá Akureyri, opnar á morgun laugardaginn 12. mars kl. 15.00. Í tilefni þess opna myndlistakonurnar Mireya Samper og Ásta...
Lesa meira

„Þetta er sigurblanda"

Sigurður Sveinn Sigurðsson leikmaður Skautafélags Akureyrar hefur ekki tölu á hversu margir Íslandsmeistaratitlarnir eru orðnir hjá honum en þeir eru býsna margir. Sigurður var...
Lesa meira

Erum að toppa á réttum tíma

Úrslitakeppnin í 1. deild karla í körfubolta hefst í kvöld þar sem Þór, Breiðablik, Skallagrímur og Valur berjast um eitt laust sæti í úrvalsdeildinn...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn; Farsæll farsi

Leikfélag Akureyrar frumsýnir á morgun föstudag, gamanleikinn; Farsæll farsi, eftir þá Philip LaZebnik og Kingsley. Verkið verður sýnt í Samkomuhúsinu en leikstjóri e...
Lesa meira

Þetta var góð áskorun og er enn

Guðmundur Hólmar Helgason leikmaður Akureyrar Handboltafélags hefur fengið aukna ábyrgð í liði norðanmanna í vetur. Eftir að þeir Jónatan Þór Magnússon...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili við Vestursíðu

Á morgun, föstudaginn 11. mars kl. 14:00, verður tekin fyrsta skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili við Vestursíðu 9 á Akureyri. Þar á að rísa  45 hj&uacut...
Lesa meira

Bæjarráð hafnar beiðni Fallorku um að reisa virkjun í Glerá

Bæjarráð Akureyrar telur ekki ástæðu til að ráðast í virkjun í Glerá að svo stöddu og samþykkti á fundi sínum í morgun, með 3 atkvæ...
Lesa meira

Árekstur á Víkurskarði

Flutningabifreið og fólksbíll skullu saman í vestanverðu Víkurskarði um tíuleytið í morgun.  Veginum var lokað vegna óhappsins fram eftir morgni, á meðan ver...
Lesa meira

Ekki lengur not fyrir Varpholt fyrir skólastarf

Skólanefnd Akureyrarbæjar telur að ekki séu not fyrir húsnæði Varpholts fyrir skólastarf. Nefndin hefur því óskað eftir því við Fasteignir Akureyrarbæja...
Lesa meira

Kannabisræktun á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærkvöld kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri. Hald var lagt á 6 kannabisplöntur, um...
Lesa meira