18. september, 2011 - 12:55
Fréttir
Í gær var leikið á Íslandsmóti karla og kvenna í íshokkí og fóru báðir leikirnir fram í Skautahöllinni
á Akureyri. Í karlaflokki sigraði SA Jötnar Húna 4-2 og í kvennaflokki rótburstuðu SA Ynjur lið Bjarnarins, 16-2.