Fréttir

Listmunauppboð, vöfflukaffi og skrallball í Ketilhúsinu

Listmunauppboð og vöfflukaffi verða í Ketilhúsinu á morgun, laugardaginn 5. mars, til styrktar Eriku Lind Isaksen, Paul eiginmanni hennar og börnunum þeirra þremur en fjölskyldan&nb...
Lesa meira

Yfir hundrað þúsund manns hafa heimsótt Hof

Góð stemmning var í Hofi síðastliðna helgi en þá var liðið hálft ár frá opnun hússins. Af því tilefni var ákveðið að opna húsi...
Lesa meira

Mikilvægur leikur Þórs gegn Hetti í kvöld

Þórsarar eiga mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið sækir Hött heim á Egilsstaði í  lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta. Þ&o...
Lesa meira

Líkhús og kapella rekin án stuðnings frá hinu opinbera

„Ég held að það sé mjög mikilvægt að það finnist viðunandi lausn á þessu máli," segir sr. Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur í Akureyrarki...
Lesa meira

Stefán: Nýti tækifærið þegar það gefst

Stefán Guðnason átti góða innkomu í mark Akureyrar í kvöld í sigri gegn Val í N1-deild karla í handbolta, 23:20. Stefán kom inn á um miðjan síðari h&...
Lesa meira

SA heldur einvíginu gangandi með sigri gegn SR

Skautafélag Akureyrar kom í veg fyrir að Skautafélag Reykjavíkur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í íshokkí karla í kvöld með 3:2 sigri á heimavelli &i...
Lesa meira

Akureyri hefndi fyrir tapið í bikarnum

Akureyri náði fram hefndum gegn Valsmönnum eftir tapið í bikarnum á dögunum með því að leggja þá að velli í deildarleik í kvöld á heimavell...
Lesa meira

Hjúkrunarrýmum fækkar um tvö og dvalarrýmum um átta

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar svar velferðarráðuneytisins. um endanlegar fjárveitingar til Öldrunarheimila Akureyrar. Þar kemur fram að velfer&e...
Lesa meira

Aukin samvinna stéttarfélaga í Alþýðuhúsinu

Gengið hefur verið frá samkomulagi fjögurra stéttarfélaga sem aðsetur hafa í Alþýðuhúsinu við Skipagötu um samnýtingu á þriðju hæð h&ua...
Lesa meira

Verður SR Íslandsmeistari í kvöld?

Skautafélag Reykjavíkur getur orðið Íslandsmeistari í íshokkí karla með sigri gegn Skautafélagi Akureyrar í kvöld, er liðin mætast á heimavelli norð...
Lesa meira

Þurfum að gíra okkur strax upp

Akureyri og Valur mætast í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 19:00 er 16. umferð N1-deildar karla í handbolta hefst með þremur leikjum. Valsmenn höfðu betu...
Lesa meira

Endurskoðunar staðfestingar ráðherra krafist

Stjórn Landssambands íslenskra vélsleðamanna mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, að samþykkja með undi...
Lesa meira

G. Hjálmarsson bauð lægst í jarðvegsskipti vegna hjúkrunarheimilis

Fyrirtækið G. Hjálmarsson hf. átti lægsta tilboð í jarðvegsskipti vegna byggingu hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 á Akureyri. Fyrirtækið bauð rúmar 38...
Lesa meira

Sveinbjörn besti leikmaður umferða 8-14

Sveinbjörn Pétursson markvörður Akureyrar var í hádeginu í dag valinn besti leikmaður umferða 8-14 í N1-deild karla í handbolta. Sveinbjörn hefur farið á kostum &iacut...
Lesa meira

Samþykkt um kattahald í Akureyrarkaupstað samþykkt

Bæjarstjórn samþykkti framlagða Samþykkt um kattahald í Akureyrarkaupstað með 10 atkvæðum gegn atkvæði Sigurðar Guðmundssonar A-lista en seinni umræða fó...
Lesa meira

SR í lykilstöðu eftir sigur gegn SA á heimavelli

SR er komið í lykilstöðu í baráttunni við SA um Íslandsmeistararitilinn í íshokkí karla eftir 3:2 sigur á heimavelli í kvöld í framlengdum leik. Egill &THO...
Lesa meira

Gámaþjónuta Norðurlands bauð lægst í sorphirðu frá heimilum

Fimm fyrirtæki sendu inn tilboð í sorphirðu í Eyjafjarðarsveit árin 2011-2015 en tilboðin voru opnuð í dag. Þrjú fyrirtæki buðu í alla fjóra hluta verksins,...
Lesa meira

Ályktað um atvinnumál, Reykjavíkurflugvöll og Vaðlaheiðargöng

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri, sem haldinn var sl. laugardag, hvetur ríkisstjórn Íslands til að stuðla ákveðið að því að stórefla atvin...
Lesa meira

B. Hreiðarsson bauð lægst í vinnu í heimavistarhúsi Hrafnagilsskóla

Fyrirtækið  B. Hreiðarsson ehf. átti lægsta tilboð í vinnu við breytingar og innréttingar á 2. hæð heimavistarhúss Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit e...
Lesa meira

Oddur og Sveinbjörn í hópnum sem mætir Þýskalandi

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þátttöku í tveimur landsleikjum gegn Þjóðverjum sem fram fara í mánu&e...
Lesa meira

Tryllt áhorfendasýning á Rocky Horror í Hofi

Mikil stemmning var í Hofi síðastliðið föstudagskvöld þegar áhorfendasýning var haldin á söngleik Leikfélags Akureyrar - Rocky Horror. Meðal áhorfenda var hinn e...
Lesa meira

Gunnar Þór og Sigurgeir með sigra á FIS-bikarmóti

Sigurgeir Halldórsson og Gunnar Þór Halldórsson frá SKA báru sigur úr bítum í karlaflokki á FIS/Bikarmóti í alpagreinum sem haldið var á Dalví...
Lesa meira

Hélt að við gætum loksins gert Glerárdalinn að fólkvangi

Ingimar Eydal fyrrverandi formaður náttúruverndarnefndar Akureyrar hefur sent öllum bæjarfulltrúum og varabæjarfulltrúum á Akureyri bréf, vegna hugmynda Fallorku ehf. um að virkja ...
Lesa meira

Förum óhræddir í leikinn

Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar mætast öðru sinni í kvöld í úrslitakeppni karla á Íslandsmótinu í íshokkí Skautahöllinni ...
Lesa meira

Minningartónleikar haldnir um séra Pétur í Laufási

„Í bljúgri bæn" er yfirskrift minningartónleika um sr. Pétur Þórarinsson í Laufási, sem  verða haldnir í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 19. mars kl. ...
Lesa meira

Vrenko gerði eins árs samning við Þór

Janez Vrenko skrifaði í gær undir eins árs samning við meistaraflokk Þórs í knattspyrnu. Vrenko hefur leikið með KA síðan árið 2006 en þessi 29 ára sl&oacut...
Lesa meira

Starfsfólki við kennslu í grunn- skólum fækkar annað árið í röð

Haustið 2010 eru 7.589 starfsmenn í 6.858 stöðugildum í grunnskólum á Íslandi. Þar af eru 4.886 starfsmenn við kennslu í 4.671 stöðugildi. Starfsfólki fækkað...
Lesa meira