Fréttir

Formaður Framsýnar undrast ummæli forseta ASÍ

Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, undrast yfirlýsingar Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ um að hvetja neytendur til að sniðganga íslenskt lambakjöt og þar með in...
Lesa meira

KA skoðar enskan kantmann

KA hefur fengið enska kantmanninn Theo Furness á reynslu til sín og verður hann á Akureyri næstu dagana. Furness er 21 árs en hann lék með unglingaliðum Middlesbrough á sínum t...
Lesa meira

Þór fær Keflavík í heimsókn í kvöld

Tveir leikir fara fram í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli tekur Þór á móti Keflavík en á Víkingsvelli er botnsla...
Lesa meira

Markalaust í Eyjum

ÍBV og Þór/KA gerðu í dag markalaust jafntefli er liðin mættust á Hásteinsvelli í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Það skilur ...
Lesa meira

Ferðaþjónusta efld með reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Unnið hefur verið að því í nokkur ár að skoða möguleika á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og í október sl. var ákveðið að setja aukinn ...
Lesa meira

„Mætum brjálaðar til leiks”

Þór/KA sækir ÍBV heim á Hásteinsvöll í dag kl. 16:00 mikilvægum leik í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Eyjastúlkur hafa 19 stig í &th...
Lesa meira

Kominn tími til að kirkjan axli ábyrgð

Prestafélag Íslands hélt prestafund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í vikunni. Um 60 prestar af öllu landinu mættu til fundarins en alls voru 150 prestar boðaðir. Á meðal &thor...
Lesa meira

KA tapaði gegn botnliðinu á heimavelli

Pape Mamadou Faye sá til þess að Leiknir R. færi með öll þrjú stigin heim eftir 2:0 sigur Breiðhyltinga gegn KA í dag á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knatts...
Lesa meira

Fer til reynslu hjá Tottenham og Watford

Fannar Hafsteinsson, hinn stórefnilegi 16 ára markvörður KA, er á förum til enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og fyrstu deildarliðsins Watford til reynslu og mun hann dvelja í Englan...
Lesa meira

Óvenjuleg gæludýr í Áshlíðinni á Akureyri

Björn Stefánsson refaskytta frá Hesjuvöllum er með frekar óvenjuleg gæludýr heima sér í Áshlíðinni á Akureyri þessa dagana. Um er að ræða tv...
Lesa meira

Fallbaráttuslagur á Akureyrarvelli í dag

Tólfta umferð 1. deildar karla í knattspyrnu klárast í dag með tveimur leikjum. Á Akureyrarvelli tekur KA á móti Leikni R. kl. 16:00 og ÍR og BÍ/Bolungarvík mætast...
Lesa meira

Hjálparsveit kölluð út eftir að hestur féll ofan í haughús

Hjálparsveitinni Dalbjörgu barst útkall frá Neyðarlínu kl 19:38 í kvöld vegna hests sem hafði fallið ofan í haughús. Það voru bændur á bænum Litla-...
Lesa meira

Makoski í liði umferða 1-9 í Pepsi-deildinni

Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir fyrri helming Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en athöfnin fór fram í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. Ashley Bares úr Stjör...
Lesa meira

Áætlað að veiðigjald skili um 4500 milljónum króna í ríkissjóð

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um veiðigjald komandi fiskveiðiárs samkvæmt lögum um stjórn fiskvei...
Lesa meira

Skutu tófu í Vaðlaheiði með 23 þúfutitlingsunga í kjaftinum

Hilmar Stefánsson og Aðalsteinn Jónsson á Víðivöllum, hafa stundað refaveiðar í Svalbarðsstrandarhreppi og á suðursvæði Fnjóskadals í sumar og reyndar t...
Lesa meira

Samið við Kollgátu um arkitektahönnun á kaffihúsi í Lystigarðinum

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að ganga til samninga við Kollgátu ehf. um arkitektahönnun á kaffihúsi í Lystigarðinum en fyrirt&...
Lesa meira

Aldrei verið eins mikið fuglalíf í Grímsey

Fuglalífið í Grímsey blómstrar sem aldrei fyrr þessa dagana og segir Sigurður Bjarnason að elstu menn muni ekki annað eins. "Það hefur aldrei verið eins mikið af fugli hér ...
Lesa meira

Siguróli ráðinn á ný til Þórs/KA

Siguróli “Moli” Kristjánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu á nýjan leik. Siguróli hæt...
Lesa meira

Björgvin Björgvinsson hættir keppni á skíðum

Björgvin Björgvinsson, einn fremsti alpagreinaskíðamaður landsins, hefur ákveðið að hætta keppni í íþrótt sinni. Þessa ákvörðun tók hann a&et...
Lesa meira

Akureyri stígur skref í þágu friðar

"Akureyri býður boðbera friðarboðskaparins velkomna," sagði Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar þegar hann tók á móti Friðarhlaupinu í morg...
Lesa meira

Lengri opnunartími skemmtitstaða um verslunarmannahelgina

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun, að verða við beiðni frá Vinum Akureyrar um að opnunartími skemmtistaða verði lengdur um verslunarmannahelgin...
Lesa meira

Ekki talin mikil hætta á mengunarslysi frá starfseminni á Óseyri 3

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var rætt um móttöku fyrir brotamálma og notaða hjólbarða í vesturhluta húsnæðis og á lóð við ...
Lesa meira

Læknaráð FSA fagnar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar

Læknaráð FSA hefur sent frá sér ályktun, þar sem þar ráðið fagnar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Sjúkrahússins á Akureyr...
Lesa meira

Vill auka flæði kennara og nemanda milli skóla

„Mér finnst mikilvægt að styrkja háskólana og það gerum við með því að hafa tvær háskólastofnanir og ég er alls ekki að leggja til að leggja...
Lesa meira

Hraðamyndavélar í Bolungarvíkur- og Héðinsfjarðargöngum

Þann 15. júlí  næstkomandi verða hraðamyndavélar í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum teknar í notkun. Uppsetning vélanna er liður &iacu...
Lesa meira

Fjölskyldu- og skeljahátíð í Hrísey um helgina

Það verður mikið um dýrðir í Hrísey um helgina, þegar þar verður haldin hin árlega Fjölskyldu- og skeljahátíð. Eins og  nafnið bendir til kynna ver&e...
Lesa meira

Kostnaður við úðun gegn skógarkerfli farið fram úr áætlun

Líkt og í fyrrasumar, hefur verið úðað gegn skógarkerfli í Eyjafjarðarsveit á kostnað sveitafélagsins það sem af er þessu sumri. Verkið hefur reynst umfangsmi...
Lesa meira