Fréttir

Ráðstefnu- og fundahöld hafa færst í Hof

„Það hefur orðið töluverður samdráttur hér í ráðstefnu- og fundahaldi með tilkomu Menningarhússins Hofs, slíkir viðburðir fara að stórum hluta fr...
Lesa meira

Nýtt sýningargallerí opnar í Listagilinu á Akureyri

Mjólkurbúðin, nýtt sýningargallerí í Listagilinuá Akureyri, opnar á morgun laugardaginn 12. mars kl. 15.00. Í tilefni þess opna myndlistakonurnar Mireya Samper og Ásta...
Lesa meira

„Þetta er sigurblanda"

Sigurður Sveinn Sigurðsson leikmaður Skautafélags Akureyrar hefur ekki tölu á hversu margir Íslandsmeistaratitlarnir eru orðnir hjá honum en þeir eru býsna margir. Sigurður var...
Lesa meira

Erum að toppa á réttum tíma

Úrslitakeppnin í 1. deild karla í körfubolta hefst í kvöld þar sem Þór, Breiðablik, Skallagrímur og Valur berjast um eitt laust sæti í úrvalsdeildinn...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn; Farsæll farsi

Leikfélag Akureyrar frumsýnir á morgun föstudag, gamanleikinn; Farsæll farsi, eftir þá Philip LaZebnik og Kingsley. Verkið verður sýnt í Samkomuhúsinu en leikstjóri e...
Lesa meira

Þetta var góð áskorun og er enn

Guðmundur Hólmar Helgason leikmaður Akureyrar Handboltafélags hefur fengið aukna ábyrgð í liði norðanmanna í vetur. Eftir að þeir Jónatan Þór Magnússon...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili við Vestursíðu

Á morgun, föstudaginn 11. mars kl. 14:00, verður tekin fyrsta skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili við Vestursíðu 9 á Akureyri. Þar á að rísa  45 hj&uacut...
Lesa meira

Bæjarráð hafnar beiðni Fallorku um að reisa virkjun í Glerá

Bæjarráð Akureyrar telur ekki ástæðu til að ráðast í virkjun í Glerá að svo stöddu og samþykkti á fundi sínum í morgun, með 3 atkvæ...
Lesa meira

Árekstur á Víkurskarði

Flutningabifreið og fólksbíll skullu saman í vestanverðu Víkurskarði um tíuleytið í morgun.  Veginum var lokað vegna óhappsins fram eftir morgni, á meðan ver...
Lesa meira

Ekki lengur not fyrir Varpholt fyrir skólastarf

Skólanefnd Akureyrarbæjar telur að ekki séu not fyrir húsnæði Varpholts fyrir skólastarf. Nefndin hefur því óskað eftir því við Fasteignir Akureyrarbæja...
Lesa meira

Kannabisræktun á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærkvöld kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri. Hald var lagt á 6 kannabisplöntur, um...
Lesa meira

Birna og Auður í 18 manna landsliðshópnum

Apostol Apostolov, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna í blaki hefur valið 18 leikmenn í æfingahóp vegna keppni á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein í ...
Lesa meira

Stefnt að því að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í árslok 2014

Stefnt er að því að auglýsa forval vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Vaðlaheiðargöng á næstu tveimur til þremur vikum og hefja framkvæmdir við gerð ganganna me...
Lesa meira

Stofnfundur hlutafélagsins Vaðlaheiðarganga hf. á morgun

Boðað hefur verið til stofnfundar hlutafélagsins Vaðlaheiðarganga hf. á morgun miðvikudaginn 9. mars kl. 10 á Hótel KEA Akureyri. Félagið verður stofnað samkvæmt heimild ...
Lesa meira

Stytta í óskilum hjá lögreglunni á Akureyri

Hver er maðurinn? Lögreglan á Akureyri óskar eftir upplýsingum um eiganda styttu sem að er í óskilum hjá lögreglunni á Akureyri. Styttan fannst í Giljahverfi á Akurey...
Lesa meira

SA Íslandsmeistari í íshokkí

Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari karla í íshokkí eftir öruggan 6:2 sigur gegn SR í oddaleik liðanna í Skautahöll Akureyrar í kvöld. SA vinnur einvígið 3:...
Lesa meira

Norðurorka hættir með kattarslaginn á Ráðhústorgi

Norðurorka hf. hefur tekið ákvörðun um að hætta með kattarslaginn á Ráðhústorgi á öskudaginn en undanfarin ár hefur þeim krökkum sem mæta á R...
Lesa meira

„Bölvuð vitleysa og léleg tilraun hjá SR”

„Þetta er bara bölvuð vitleysa og léleg tilraun hjá SR til þess að vinna titilinn á tækniatriðum,” segir Sigurður Sveinn Sigurðsson leikmaður Skautafélags Akure...
Lesa meira

Úrslitin í íshokkí karla ráðast í kvöld

Hreinn úrslitaleikur fer fram í Skautahöll Akureyrar í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí þegar Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur e...
Lesa meira

Kempur keppa í Hlíðarfjalli

Svokallað Kempumót verður haldið í Hlíðarfjalli laugardaginn 19. mars þar sem þeir sem náð hafa 30 ára aldrinum mega taka þátt. Gerðar verða undantek...
Lesa meira

Söngleikurinn Hárið í Hofi

Leikhópurinn Silfurtunglið vinnur nú að uppsetningu á söngleiknum Hárinu sem verður frumsýnt í Hofi 15. apríl næstkomandi. Hárið er einn vinsælasti söngl...
Lesa meira

Staða kynjanna á vinnumarkaði til umræðu á baráttudegi kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna á morgun, þriðudaginn 8. mars, verður boðað til hádegisfundar á Akureyri, þar sem rætt verður um stöðu kvenna og ka...
Lesa meira

FVSA stefnir að því að fjölga um eina íbúð í borginni

Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni hefur gert tilboð í fjórar íbúðir í Reykjavík en hefur hug á að selja þær þrj&aac...
Lesa meira

Trésmiðjan Ölur bauð lægst í innréttingasmíði í stúkuna á Akureyrarvelli

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgina að ganga til samninga við Trésmiðjuna Öl ehf. um smíði innréttinga í stúkuna á Ak...
Lesa meira

Stapi stefnir ALMC hf. til greiðslu á kröfum sjóðsins

Á dögunum var þingfest stefna í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem Stapi lífeyrissjóður stefnir ALMC hf. (áður Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki...
Lesa meira

Hljómsveitin Robonia í undan- úrslit í hljómsveitarkeppni

Akureyrska hljómsveitin Robonia er kominn í undanúrslit í hljómsveitarkeppninni Emergenza festival sem haldin er um þessar mundir í Osló í Noregi. Emergenza festival er ein st&aeli...
Lesa meira

Umræðan um þjóðgildin heldur áfram í Glerárkirkju

Umræðan um þjóðgildin heldur áfram í Glerárkirkju og í kvöld kl. 20.00 er Guðmundur Baldvin Guðmundsson fulltrúi Framsóknarflokksins framsögumaður. Hann mun...
Lesa meira