Fréttir

B. Hreiðarsson bauð lægst í framkvæmdir í Hrafnagilsskóla

B. Hreiðarsson ehf. átti lægsta tilboð í vinnu við breytingar á sal, eldhúsi og í innréttingu á aðstöðu til heimilisfræðikennslu í Hrafnagil...
Lesa meira

Kaupa á nýjan klippibúnað fyrir Slökkvilið Akureyrar

Framkvæmdaráð samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að óska eftir aukafjárveitingu  bæjarráðs, allt að fjórum milljó...
Lesa meira

Bændur í Eyjafirði verðlaunaðir fyrir góðan árangur

Þrenn verðlaun voru afhent á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar sem haldinn var í Hlíðarbæ á dögunum. Sauðfjárræktarverðlaun hlutu Árni Arnstein...
Lesa meira

Bættar samgöngur stærsta hagsmunamálið

Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri landvinnslu Brims fjallaði og galla og kosti þess að vera með starfsemina á Akureyri, á fundi um samgöngubætur og samfélagsleg &aacu...
Lesa meira

Rakel og Manya með þrennu gegn KR

Þór/KA átti ekki í teljandi vandræðum með lið KR í dag er liðin mættust í Boganum í dag í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu. Norðanstúlkur unn...
Lesa meira

Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2010 samþykktur

Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2010 var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum við síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar sl. þri&et...
Lesa meira

Lýstar kröfur í þrotabú Orku- varðar ríflega 160 milljónir króna

Lýstar kröfur í þrotabú Orkuvarðar ehf nema ríflega 160 milljónum króna, en frestur til að lýsa kröfum í búið er nú liðinn.  Orkuvör&et...
Lesa meira

Skíði og söngur í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið til kl, 16.00 í dag. Snemma í morgun var þar hitastig við frostmark og örlítlill vindur að suðvestan. Það &aacu...
Lesa meira

Þór/KA og KR mætast í mikilvægum leik í Boganum í dag

Lokaumferðin í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu hefst í dag þar sem Þór/KA og KR mætast m.a. í Boganum kl. 15:00. Bæði lið þurfa á sigri að halda til &tho...
Lesa meira

Knattspyrnuvellirnir koma vel undan vetri

Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en fyrstu leikdagar í Pepsi-deild karla eru fyrr á dagskrá í ár vegna þátttöku ...
Lesa meira

Síðustu sjúklingarnir á FSA með nóróveiru lausir úr einangrun

Sigurður E. Sigurðsson staðgengill framkvæmdastjóra lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir að tekist hafi að komast fyrir nóróveirusýkinguna sem kom upp &aa...
Lesa meira

Landsbyggðin að lamast undan háu eldsneytisverði

FÍB lýsir þungum áhyggjum yfir andvaraleysi stjórnvalda gagnvart verðhækkunum á bifreiðaeldsneyti. Ekki aðeins íþyngja þær fjárhag heimilanna heldur stefnir...
Lesa meira

Starfsmenn Becromal samþykktu nýjan samning með miklum mun

Fyrr í dag voru talin atkvæði í kosningu starfsmanna í vaktavinnu hjá Becromal sem eru félagsmenn Einingar-Iðju um nýjan samning við fyrirtækið sem skrifað var undir hj&aacu...
Lesa meira

Fjölbreytt og spennandi dagskrá í Hofi um páskana

Mikið verður um að vera í Hofi yfir páskahátíðina, þar sem gestir á öllum aldri ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hápunktur vetrarstarfs Sinfón...
Lesa meira

Samþykkt að taka upp helgarakstur SVA yfir sumarmánuðina

Meirihluti framkvæmdaráðs Akureyrar samþykkti á síðasta fundi ráðsins að taka á ný upp helgarakstur SVA yfir sumarmánuðina. Á fundinum var kynntur kostnaðu...
Lesa meira

Áskorun á ritstjóra Morgunblaðsins vegna birtingu vændismyndar

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir furðu sinni á því að ritstjórn Morgunblaðsins, sem ber fulla ábyrgð á birtingu skopmyndar af þingkonunn...
Lesa meira

Ríflega 1.000 manns án atvinnu á Norðurlandi eystra

Á Norðurlandi eystra var atvinnuleysi í mars árið 2009 8,8%, í mars 2010 var það 7,9% og í mars 2011 6,6%. Í dag eru án atvinnu á Norðurlandi eystra 1011 manns. Á...
Lesa meira

Alls 20 milljónum úthlutað til menningarverkefna

Menningarráð Eyþings úthlutar  í dag rúmum 20 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í H&oacu...
Lesa meira

Mikið um kannabisneyslu og framleiðsla á landa hefur aukist

Lögreglan á Akureyri hefur orðið vör við jafna og þétta vímuefnaneyslu. Mikið er um kannabisneyslu og framleiðsla á landa hefur aukist. Vegna niðurskurðar verður ekki h&ae...
Lesa meira

Enn ríkir óvissa með framtíð Starfsendurhæfingar Norðurlands

Á fundi almannaheillanefndar Akureyrar sl. föstudag var m.a. rætt um VIRK starfsendurhæfingarsjóð og Starfsendurhæfingu Norðurlands. Fram kom að fjármagn til rekstrar Starfsendurhæfinga...
Lesa meira

Farið inn í bíla og hús á Akureyri

Undanfarna daga hafa borist þó nokkrar tilkynningar til lögreglunnar á Akureyri um að farið hafi verið inn í ólæstar bifreiðar og húsnæði víða um bæinn....
Lesa meira

Bílstjórinn sem ók á mann á Eyjafjarðarbraut ákærður

Bílstjórinn sem ók á Gísla Ólaf Ólafsson, þar sem hann var að skokka á Eyjafjarðarbraut í janúar, hefur verið ákærður fyrir manndráp af...
Lesa meira

Sendinefnd Framsýnar tók með sér egg í vöfflur til Reykjavíkur

Formaður og varaformaður Framsýnar eru á leiðinni suður til fundar við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði undir vökulli s...
Lesa meira

Lýsir vonbrigðum með aðgerðaleysi umboðsmanns skuldara

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar Akureyrarabæjar mætti á síðasta fund félagsmálaráðs og lagði fram gögn um þö...
Lesa meira

Hlutfallslega flestir 16 ára sækja skóla á Austurlandi og Norðurlandi eystra

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 44.949 haustið 2010 og hafði fækkað um 435 nemendur frá fyrra ári, eða 1,6%. Þetta er í fyrsta skipti sem nem...
Lesa meira

Óðinn íhugar að leggja skóna á hilluna

Óðinn Ásgeirsson leikmaður 1. deildar liðs Þórs í körfubolta íhugar að leggja skóna á hilluna að nýju. Óðinn var lykilmaður í liði &TH...
Lesa meira

Oddur farinn til reynslu til Þýskalands

Oddur Gretarsson handknattleiksmaður frá Akureyri hélt til Þýskalands í gær þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Wetzslar. Oddur verður á reynslu hj&aac...
Lesa meira