Fréttir

Opið fyrir Átaks - umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar fyrir haustúthlutun 2011. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2011. Átak til atvinnusköpunar er styrkáæ...
Lesa meira

Innflutningur á kjöti verði heimilaður

Neytendasamtökin krefjast þess að innflutningur á kjöti verði heimilaður þegar í stað og tollar afnumdir eða í það minnsta lækkaðir til muna. Fram hefur komið a...
Lesa meira

Úrslit úr Herramóti og Hjóna-og paramóti GA

Herramót  GA, Heimsferða og RUB23 var haldið á Jaðarsvelli  á dögunum.  Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit mótsins ur...
Lesa meira

Adam Örn Íslandsmeistari í drifti

Adam Örn Þorvaldsson úr Bílaklúbbi Akureyrar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í drifti í lokaumferðinni sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Einnig trygg&et...
Lesa meira

Hafni borgin flugvellinum hafnar hún líka skyldum sínum sem höfuðborg landsins

Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og fyrrum bæjarstjóri á Akureyri segir að Reykjavíkurflugvöllur sé mjög vel staðsettur þar sem hann er. "G&oa...
Lesa meira

Magni í úrslitakeppnina

Magni frá Grenivík tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir 3:2 útisigur á Sindra í D-riðli 3. deildar karla sl. laugardag. Sindri var þegar búið að tryggj...
Lesa meira

Stjarnan lagði Þór/KA að velli

Stjarnan færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu með 2:0 sigri gegn Þór/KA í kvöld í fyrsta leiknum í 14. umferð deildarinnar.&...
Lesa meira

Allir aðilar bera nokkra ábyrgð á leka í Þórsstúkunni

Það er mat þeirra dómkvöddu matsmana, sem fengnir voru til að meta orsakir og afleiðingar leka í nýju áhorfendastúkunni á Þórsvellinum, að allir aðilar ber...
Lesa meira

Um 2600 nemendur að hefja nám í grunnskólum Akureyrar

Grunnskólastarf fyrir veturinn 2011-2012 fer senn að hefjast og hefst nám í grunnskólum landsins víðast hvar mánudaginn 22. ágúst. Um 2600 nemendur hefja nám við grunnsk&oa...
Lesa meira

Birkifeti gerir usla í berjalöndum út með Eyjafirði

„Útlitið er alls ekki nógu gott hérna í námunda við mig,“ segir Sigurbjörg Snorradóttir á Krossum í Dalvíkurbyggð um berjasprettu. Á svæði...
Lesa meira

Þorsteinn: Hengi silfurpeninginn á slána

Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var að vonum svekktur eftir tapið gegn KR í bikarúrslitum karla í knattspyrnu í dag. KR hafði betur 2:0. Norðanmenn voru hins vegar heilt yfir betr...
Lesa meira

KR bikarmeistari

KR-ingar tryggðu sér rétt í þessu sigur í Valitor-bikarkeppni KSÍ eftir 2:0 sigur gegn Þór í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í dag. Norðanmenn voru betra li...
Lesa meira

Byrjunarliðin klár-Disztl á bekknum

Það styttist óðum í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu þar sem Þór og KR mætast á Laugardalsvellinum kl. 16:00. Byrjunarliðin eru klár og eru leikmenn begg...
Lesa meira

"Stemmningin aldrei verið betri"

Það ríkir mikil eftirvænting og spenna hjá Mjölnismönnum, stuðningsmannaliði Þórs, fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á Laugardalsvelli í dag. Mjölnismenn munu a...
Lesa meira

Ætlum ekki að láta standa á fjármögnunarþættinum

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að í fjármálaráðuneytinu sé verið að leggja lokahönd á skilamála og skjöl sem tengjas...
Lesa meira

Höfum trú á því að við getum strítt þeim

Þór og KR mætast í stærsta einstaka knattspyrnuleik ársins í dag er liðin leika til úrslita í Valitor-bikarnum á Laugardalsvelli kl. 16:00. Þetta er í fyrsta sinn ...
Lesa meira

Þrír nýir stjórnarmenn í stjórn Saga Fjárfestingarbanka

Þrír nýir stjórnarmenn, tóku sæti í stjórn Saga Fjárfestingarbanka í kjölfar framhaldsaðalfundar bankans sem fór fram nýlega. Þeir eru  Dr. &Aacu...
Lesa meira

Rúmar 63 milljónir króna í fjárhagsaðstoð á árinu

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar í vikunni lagði Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðs...
Lesa meira

Skemmd á stofnlögn að efra Gerðahverfi mun meiri en áætlað var

Skemmd á stofnlögn hitaveitu að efra Gerðahverfi á Akureyri, sem sagt var frá í fréttum í gær, var mun meiri en áætlað var í fyrstu. Var því tek...
Lesa meira

Stór Evrópustyrkur til Verkmenntaskólans á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið stóran styrk úr Leónardo hluta menntaáætlunar Evrópusambandsins. Styrknum er ætlað að koma á samstarfi skólans og atvi...
Lesa meira

Lagfæringar á húsnæði Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri

Þessa dagana er verið að klæða húsnæði Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri, en félagið hefur safnað í sjóð fyrir þessum framkvæmdum &iacut...
Lesa meira

Kertafleytingar í Innbænum

Fjöldi fólks var við kertafleytingu í Innbænum á Akureyri í gærkvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í kjarnorkusprengingunum í Japan í lok ...
Lesa meira

Eldur í íbúð á Akureyri

Eldur kviknaði í feitipotti á eldavél í raðhúsi á Akureyri í gærkvöld og munaði minnstu að illa færi. Þegar unglingur á heimilinu sá rjúka...
Lesa meira

Sannfærandi sigur KA gegn Þrótti

KA vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði Þrótt R. 4:1 á Akureyrarvelli. KA-menn voru mun betri í kvöld og v...
Lesa meira

Átthagafélag Torgara á Húsavík boðar til Hundadagagleði

Átthagafélag Torgara á Húsavík hefur ákveðið að boða til Hundadagagleði helgina 19. til 20. ágúst 2011. Þingsetning verður á Rauðatorginu föstuda...
Lesa meira

Irene Gook er 102 ára í dag

Elsti íbúi Akureyrar, Irene Gook íbúi á Hlíð, er 102 ára í dag 11. ágúst. Irene er elsta barn Florence Gook og Arhurs Gook trúboða og athafnamanns sem starfað...
Lesa meira

Bilun stofnlögn hitaveitu

Bilun er í stofnlögn hitaveitu sem fæðir efra Gerðahverfið á Akureyri.  Verið er að garfa niður á lögnina og undirbúa viðgerð.  Taka þarf vatn af hverfinu ...
Lesa meira