Fréttir

Stærstu tækifærin liggja í aukinni vetrarferðaþjónustu

Heildarumsvif ferðaþjónustunnar hafa aldrei verið meiri og voru við síðustu mælingar 209 milljarðar króna. Ferðaþjónustan er á sama tíma burðarás &...
Lesa meira

Nýta ber jarðhitaorku skynsam- lega og koma í veg fyrir sóun

Líkur eru á að kyndikostnaður fari lækkandi á næstu árum og undir öllum kringumstæðum ætti það að geta gerst á veitusvæði Norðurorku hf. Þ...
Lesa meira

Starfsmenn Becromal samþykktu verkfall

Starfsmenn Becromal í Krossanesi hafa boðað verkfall þann 12. maí nk. Þetta var samþykkt með 98 prósentum atkvæða. Atkvæðagreiðslunni lauk seinni partinn í gær...
Lesa meira

Stór helgi framundan í blakinu

Það er stór helgi framundan á Íslandsmótinu í blaki í karla-og kvennaflokki þegar lokaumferðir MIKASA-deildarinnar fara fram. Í karlaflokki freista nýkrýndir bikarm...
Lesa meira

Aðalfundur Landssambands kúabænda á Hótel Kea

Aðalfundur Landssambands kúabænda verður settur nú kl. 10.00 í dag á Hótel Kea á Akureyri og hefst fundurinn með hefðbundinni dagskrá, skýrslu stjórnar ...
Lesa meira

Frekari uppbygging í Hlíðarfjalli bæti aðstöðu fyrir æfingar og keppni

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður haldið í Hlíðarfjalli um helgina og hefst keppni í alpagreinum kl. 9.30 í dag. Eftir hádegi hefst svo keppni göngu en m...
Lesa meira

Mengun frá verksmiðju Becromal í Krossanesi

Gögn og sýni úr verksmiðju Becromal við Akureyri sem Kastljós hefur aflað, sýna að fyrirtækið losar margfalt meira magn af vítíssóda-menguðu vatni í sj&oacu...
Lesa meira

Guðmundur Hólmar: Sanngjörn niðurstaða

Guðmundur Hólmar Helgason átti fínan leik í liði Akureyrar í kvöld og skoraði 5 mörk þegar Akureyri og Haukar gerðu jafntefli í Höllinni í kvöld, 29:29, &ia...
Lesa meira

Akureyri og Haukar skyldu jöfn í hörkuleik

Akureyri og Haukar gerðu í kvöld 29:29 jafntefli í hörkuskemmtilegum handboltaleik í Höllinni á Akureyri í N1- deild karla. Leikurinn var hraður og skemmtilegur þar sem sóknarl...
Lesa meira

Unglingameistaramótið á skíðum haldið í Hlíðarfjalli um helgina

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður haldið um helgina í Hlíðarfjalli, dagana 25.-27. mars, og verður sett í Menningarhúsinu Hofi í kvöld. Keppt er &iac...
Lesa meira

Skrifað undir fjármögnunar- samning vegna nýs hótels á Akureyri

Í dag var skrifað undir langtímafjármögnunarsamning vegna byggingar og rekstrar nýs hótels á Akureyri. Lánveitandi er Landsbankinn. Eigandi byggingarinnar er Eignasamsteypan, en hóte...
Lesa meira

Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hafa jákvæð efnahagsleg áhrif

Það hefur mjög jákvæð efnahagsleg áhrif um þessar mundir að fara í framkvæmdir sem Vaðlaheiðargöng.  Ríkið hefur beinan peningalegan ávinning af ger&...
Lesa meira

Framtíð Starfsendurhæfingar Norðurlands er ótrygg

Á fundi almannaheillanefndar Akureyrar nýlega komu fram upplýsingar um að framtíð Starfsendurhæfingar Norðurlands sé ótrygg þar sem samningur við ríkið renni ú...
Lesa meira

Loftlagsráðstefna haldin á Akureyri

Til stendur að halda loftslagsráðstefnu vinabæja Akureyrar á Norðurlöndum á þessum ári á Akureyri. Umhverfisnefnd fjallaði um málið á fundi sínum ný...
Lesa meira

Mikið tjón frá fyrsta degi yrði af verkfalli

Fram hefur komið í fjölmiðlum að nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um heimild til boðunar verkfalls starfsmanna aflþynnuverksmiðju Becromal Iceland ehf. á Akureyri. Becromal Iceland e...
Lesa meira

Sjötta og síðasta sértæka grein um Vaðlaheiðargöng – Ávinningur allra

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar Það hefur mjög jákvæð efnahagsleg áhrif um þessar mundir að fara í framkvæmdir sem Vaðlaheiðargöng.  Ríkið...
Lesa meira

Verða Akureyringar deildarmeistarar i kvöld?

Átjánda umferð N1-deildar karla í handbolta verður leikinn í kvöld og í Íþróttahöllinni á Akureyri fá heimamenn Hauka í heimsókn kl. 19:00. H...
Lesa meira

Benedikt: Það gekk ekkert upp

Benedikt Pálsson leikmaður Þórs var eðlilega svekktur í leikslok í spjalli við Vikudag þegar ljóst var að úrvalsdeildar draumurinn væri úr sögunni eftir tap no...
Lesa meira

Valur tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni

Valur tryggði sér í kvöld sæti í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir sigur gegn Þór, 96:74, í oddaleik í úrslitum 1. deildarinnar í Höllinni &...
Lesa meira

Börn eiga rétt á sérstakri vernd og þjónustu

Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af þeim niðurskurði sem átt hefur sér stað og er fyrirhugaður hjá sveitarfélögum landsins, ekki síst í leik- og grunns...
Lesa meira

Einar Örn í banni gegn Akureyri

Einar Örn Jónsson, hornamaðurinn í liði Hauka, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann af Aga-og úrskurðarnefnd HSÍ og verður ekki með liðinu er ...
Lesa meira

Hagnaður Íslenskra verðbréfa 170 milljónir króna í fyrra

Hagnaður af rekstri Íslenskra verðbréfa hf. árið 2010 nam 170 milljónum króna. Niðurstaðan er í samræmi við áætlanir félagsins og í takt við afk...
Lesa meira

Úrvalsdeildarsæti í húfi í Höllinni í kvöld

Það er mikið undir í leik Þórs og Vals í kvöld er liðin mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 19:15, í oddaleik í úrslitum 1...
Lesa meira

Fimmta sértæka grein um Vaðlaheiðargöng – Rekstrarkostnaður og afborganir af láni

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar Vaðlaheiðargöngum fylgir rekstrarkostnaður.  Skipta má þeim rekstrarkostnaði í tvennt.  Annars vegar er almennur rekstrarkostnaður sem er &iac...
Lesa meira

Leggja mat á kosti og galla þess að Eyjafjarðarsveit skipti um viðskiptabanka

Á 400. fundi sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar í gær, var samþykkt bókun þar sem sveitarstjórnarmenn  mótmæla þróun launakjara hjá bönkunum. M...
Lesa meira

Spurst fyrir um slysatíðni á vegaköflum á Íslandi

Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi hefur sent fyrirspurn til innanríkisráðherra um slysatíðni á þjóðvegum á ...
Lesa meira

Fíkniefnamál á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók karl og konu í morgun vegna gruns um fíkniefnamisferli. Í húsleit sem gerð var í kjölfarið lagði lögreglan hald á yfir 30 gr&...
Lesa meira