Turbine Potsdam sigraði örugglega í Þýskalandi

Turbine Potsdam hafði betur gegn Þór/KA, 8-2, er liðin áttust við í Þýskalandi í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Potsdam vann fyrri leik liðanna 6-0 og því samanlagt 14-2. Potsdam mætir annað hvort Glasgow City eða Val í 16-liða úrslitum en það skýrist á morgun þegar Valur og Glasgow mætast á Vodafonevellinum í síðari leik liðanna.

Turbine Potsdam 8-2 Þór/KA
1-0 Isabel Kerschowski 2. mín.
2-0 Anja Mittag 8. mín.
3-0 Patricia Hanebeck 18. mín.
4-0 Anne Mittag 20. mín.
4-1 Arna Sif Ásgrímsdóttir 34. mín.
5-1 Jennifer Zietz (víti) 55. mín.
6-1 Antonia Göransson 56. mín.
6-2 Diane Caldwell 75. mín.
7-2 Gígja Harðardóttir 78. mín.
8-2 Isabel Kerschowski 90. mín.

Nýjast