Fréttir

FSA fengið gjafir að upphæð 516 milljónir á 25 árum

Velvilji almennings, félagasamtaka, fyrirtækja og fleiri skiptir miklu máli fyrir sjúkrastofnanirnar í landinu, eins og dæmin sanna. Samkvæmt upplýsingum Vignis Sveinssonar framkvæmdastj&o...
Lesa meira

Garpar Íslandsmeistarar í krullu

Íslandsmótinu í krullu 2011 lauk í gærkvöld í Skautahöll Akureyrar þegar Garpar unnu Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn og náðu titlinum úr höndu...
Lesa meira

Akureyri deildarmeistari í handbolta

Akureyri Handboltafélag vann sinn fyrsta titil í kvöld er liðið vann á HK á útivelli, 32:29, í N1-deild karla í handbolta og tryggði sér þar með deildarmeistar...
Lesa meira

Eldur í rusli í sorpbíl

Slökkvilið Akureyrar var kallað að Endurvinnslunni við Réttarhvamm nú á fjórða tímanum, eftir að eldur kom upp í papparusli í sorpbíl frá Gámaþ...
Lesa meira

Auglýst eftir þátttakendum í forvali vegna Vaðlaheiðarganga

Vegagerðin, fyrir hönd Vaðlaheiðarganga hf, hefur auglýst eftir þátttakendum í forvali vegna jarðganga milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, ásamt byggingu tilheyrandi forskála o...
Lesa meira

Úrslitaviðureignin í Útsvari fer fram í Hofi

Það verður sannkallaður norðanslagur í úrslitaviðeigninni í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins næsta föstudagskvöld, þegar lið Akureyrar og Norðurþ...
Lesa meira

Kolbrún í landsliðshópnum sem keppir í Serbíu

Guðríður Guðjónsdóttir og Ómar Örn Jónsson, þjálfararar U19 ára landslið kvenna í handknattleik, hafa tilkynnt 16 manna landsliðshópinn sem heldur til Se...
Lesa meira

Lið Dalvíkurskóla og Brekkuskóla unnu sína riðla í Skólahreysti MS

Tveir riðlar  í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri  sl. föstudag.  Íþróttahöllin yfirfylltist af stuðningsmön...
Lesa meira

Aukning aflaheimilda er hraðvirkasta hagvaxtartækið sem landsmenn hafa í höndunum

Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að líklega sé meirihluti fyrir því á Alþingi að bæta við aflaheimildum í nokkrum helstu botnfisktegundunu...
Lesa meira

Samstarfssamningur við Norðlenska endurnýjaður

Goði verður áfram einkennismerki knattspyrnumóta barna og unglinga sem Þór á Akureyri heldur á hverjum vetri og munu mótin því áfram heita Goðamót Þ&oacut...
Lesa meira

Kjörskrár vegna þjóðaratkvæða- greiðslu lagðar fram

Kjörskrár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011, sem fram fer laugardaginn 9. apríl 2011, skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 30...
Lesa meira

Engar vísbendingar um hækkað sýrustig í Eyjafirði

Samkvæmt greiningum sýna úr Eyjafirði er sýrustig í sjónum innan eðlilegra marka. Þetta er til vitnis um að frárennsli aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi vi&e...
Lesa meira

Íslandsmótið í krullu klárast í kvöld

Í kvöld fer fram lokaumferð Íslandsmótsins í krullu 2011 í Skautahöll Akureyrar. Sjö lið taka þátt í mótinu, öll úr röðum Krulludeildar Skaut...
Lesa meira

Ísland tapaði fyrsta leiknum á HM

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði sínum fyrsta leik á HM í 4. deild sem fram fer hér á landi og hófst í gær. Ísland mætti Ný...
Lesa meira

Nítjánda umferð N1-deildar karla klárast í kvöld

Nítjánda umferð N1-deildar karla í handbolta klárast í kvöld með þremur í leikjum þar sem Akureyri sækir HK heim í Digranesið. Norðanmenn hafa 29 stig á...
Lesa meira

Starfsstöð Þjóðskrár flytur og starfsemin efld

Fyrirhugað er að ráðast í umfangsmiklar breytingar á húsnæði Sýlsumannsins á Akureyri og Héraðsdóms Norðurlands eystra við Hafnarstræti 107.  &Iac...
Lesa meira

Ætlum að búa hér og byggja upp atvinnulífð

Íbúar í Hrísey eru um 100 færri en fyrir 20 árum og störf og atvinnutækifæri eru miklu færri nú en þá. Þá hefur kvóti Hríseyjar dregist ...
Lesa meira

KA deildarmeistari í blaki

KA er deildarmeistari í Mikasa-deild karla í blaki eftir 3:0 sigur gegn HK í Digranesi í dag í lokaumferð deildarinnar. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem liðin vor...
Lesa meira

Tæplega 600 hundar og allt að 5000 kettir á Akureyri

Skráðir hundar á Akureyri nú er 575 talsins og hefur fjölgað um 90 á rúmu ári, en í febrúar í fyrra voru 485 hundar skráðir í bæjarfélaginu....
Lesa meira

Af gefnu tilefni vegna umræðu um málefni Becromal

Vegna umfjöllunar í hádegisfréttum Útvarps í dag um málefni Becromal aflþynnuverksmiðjunnar í Krossanesi vill fyrirtækið taka eftirfarandi fram: Þær breytingar &...
Lesa meira

Sjósýni tekin í Eyjafirði

Í morgun voru tekin sýni í sjó í Eyjafirði í framhaldi af umræðu um pH-gildi afrennslisvatns aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi. Matís og Hafrannsóknastof...
Lesa meira

Ljósmyndasýningin Þjóðin, landið og lýðveldið á Minjasafninu

Ljósmyndasýningin; Þjóðin, landið og lýðveldið, verður opnuð á Minjasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 26. mars kl 14.00. Sýningin sem kemur fr&aac...
Lesa meira

HK og KA mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn

HK og KA munu eigast við í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í blaki í Digranesi kl. 16:00 í dag er lokaumferð MIKASA-deildar karla fer fram. KA lagði Fylki örugglega 3:0 &iacut...
Lesa meira

Akureyri mætir Norðurþingi úrslitaviðureigninni í Útsvari

Lið Akureyrar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins, með glæsilegum og öruggum sigri á liði Reykjanesbæjar. L...
Lesa meira

Um 17 milljónir króna í fjárhags- aðstoð fyrstu tvo mánuði ársins

Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar hefur veitt tæpar 17 milljónir króna í fjárhagsaðstoð fyrstu tvo mánuði ársins, sem er 29% hækkun miðað við sama tíma &i...
Lesa meira

Brugðist verður strax við athugasemdum Umhverfisstofnunar

Becromal Iceland ehf. hefur í dag fengið tilkynningu frá  Umhverfisstofnun um að úrbætur beri að gera á þremur atriðum í starfsemi aflþynnuverksmiðjunnar í Krossa...
Lesa meira

Um brot á starfsleyfi að ræða hjá Becromal í Krossanesi

Umhverfisstofnun telur á grundvelli gagna sem stofnunin hefur fengið og safnað saman að um brot á starfsleyfi sé að ræða hjá aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi. Í ...
Lesa meira