Fréttir

Atvinnurekendur verið erfiðir vegna átaka um stjórn fiskveiða

Aðalfundur Einingar-Iðju var haldinn í Menningarhúsinu HOFI á Akureyri í gærkvöld. Félagsmenn fjölmenntu á fundinn og sagði Björn Snæbjörnsson, formaður f&ea...
Lesa meira

Afsláttur af gatnagerðargjöldum á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti einróma á fundi sínum nýlega að veita 20% afslátt af gatnargerðargjöldum í bænum frá 1. janúar 2011 til 30. jún&ia...
Lesa meira

Verður KA Íslandsmeistari í kvöld?

HK og KA mætast í kvöld í Fagralundi í öðrum leik liðanna í úrslitum MIKASA-deildar karla í blaki. KA leiðir einvígið 1:0 og getur með sigri í kvö...
Lesa meira

Þykir miður að konum fækki í valda- og áhrifastöðum flokksins

Andrea Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri segir aðspurð, að það sé óheppilegt fyrir eina stjórnmálaafl landsins sem kennir sig við kven...
Lesa meira

Lið umferða 15-21 í N1-deild karla valið

Lið umferða 15-21 í N1-deild karla í handbolta var tilkynnt í dag. Akureyringar eiga einn leikmann í liðinu en Bjarni Fritzson var valinn í hægra hornið í úrvalsliðinu. Bes...
Lesa meira

Fjögur hönnunarfyrirtæki að hefja starfsemi við Ráðhústorg

Fjögur ný fyrirtæki eru að hefja starfsemi að Ráðhústorgi 7 á Akureyri. Þau eiga það öll sameiginlegt að vera með skapandi starfsemi, þó að mismunandi...
Lesa meira

Frekari tafir á vinnu við Svalbarðsstrandarveitu

Vinna við miðlunargeymi vatnsveitunnar á Svalbarðsströnd reyndist mun umfangsmeiri en áætlað var í fyrstu.  Því þarf enn að biðja íbúa að fara s...
Lesa meira

Framsóknarkonur lýsa yfir vanþóknun á ákvörðun meirihluta þingflokks VG

Stjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir vanþóknun sinni á ákvörðun meirihluta þingflokks Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs að víkja Guðfrí&...
Lesa meira

Jón yfirgefur herbúðir SA

Jón Benedikt Gíslason, fyrirliði Skautafélags Akureyrar, hyggst yfirgefa félagið og leika í Danmörku næsta tímabil. Jón, sem er 27 ára, hefur reynslu af atvinnumennsku en h...
Lesa meira

KA vann fyrsta leikinn

KA hafði betur gegn HK í kvöld, 3:2, er liðin mættust í KA-heimilinu í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Leikurinn var jafn og spennandi. HK vann fyrstu hrinuna ...
Lesa meira

Bókasafnsdagur á fimmtudag

Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag, fimmtudaginn 14. apríl nk. Tilgangur dagsins er að...
Lesa meira

Forinnritun í framhaldsskóla veldur óhagræði í VMA

Forinnritun í framhaldsskóla lauk um mánaðamótin og þá var ljóst að 454 höfðu valið Verkmenntaskólann á Akureyri.  Hjalti Jón Sveinsson skólameis...
Lesa meira

Síðustu Jazzta tónleikarnir

Síðustu tónleikar í röð heitra tónleika sem bera nafnið Jazzta, verða á Götubarnum á Akureyri miðvikudaginn 13. apríl kl. 21.00. Um er að ræða jazzt&oacut...
Lesa meira

Sænskur miðvörður til reynslu hjá KA

Sænskur miðvörður að nafni Boris Lumbana frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Örebro verður á reynslu hjá meistaraflokki KA í knattspyrnu næstu daga. Lumbana er v&ae...
Lesa meira

Íris vann þrefalt á Icelandair Cup

Íris Guðmundsdóttir frá SKA vann þrefalt á Icelandair Cup sem haldið var í Hlíðarfjalli um helgina. Keppt var í svigi bæði á laugardag og sunnudag en ekki voru a&e...
Lesa meira

KA og HK mætast í fyrsta leik í úrslitum í kvöld

KA og HK hefja einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla í kvöld en liðin mætast þá í KA-heimilinu kl. 19:30. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki ver&...
Lesa meira

Fækkun hjúkrunarrýma á Akur- eyri þegar farin að hafa áhrif

Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri segir að fækkun hjúkrunarrýma í bænum sé þegar farin að haf...
Lesa meira

Manya með þrennu fyrir Þór/KA

Manya Makoski fer vel af stað með Þór/KA en þessi bandaríska knattspyrnukona skoraði þrennu er Þór/KA vann öruggan 4:0 sigur gegn Stjörnunni í Boganum í gær &ia...
Lesa meira

Tæp 60% sögðu nei við Icesve

Tæp 60 prósent Íslendinga sögðu nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-samingana í gær. Talningu er lokið í öllum kjördæmum. Hvarvetna va...
Lesa meira

Mjög hefur dregið úr kosningaþátttöku á Akureyri

Mjög hefur dregið úr kosningaþátttöku á Akureyri eftir því sem liðið hefur á daginn, samkvæmt upplýsingum Helgu Eymundsdóttur formanns kjörstjórna...
Lesa meira

Takmarkað rými og skólinn fullsetinn, segir skólameistari VMA

Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri segir útilokað að verða við þeim hugmyndum sem stjórnvöld hafa viðrað um að bjóða öllu...
Lesa meira

Infúensan í rénun á Akureyri

Inflúensufaraldurinn sem lagðist á Akureyringa í febrúar sl. er í rénun. Samkvæmt upplýsingum Þóris Þórissonar yfirlæknis á Heilusgæslustö...
Lesa meira

Kosningaþátttakan á Akureyri að slá öll met

Helga Eymundsdóttir formaður kjörstjórnar á Akureyri segir að kosningaþátttakan í Icesave-kosningunum sé að slá öll met. Hún segir að biðröð hafi ...
Lesa meira

Gas að finna í öllum holum

„Markmiðið með þessum rannsóknum er fyrst og fremst að færa sönnur á  að á Glerárdalssorphaugnum finnist gas í nýtanlegu magni og hversu mikið gasmagni&e...
Lesa meira

KA og HK berjast um Íslandsmeistaratitilinn í blaki

Það verða KA og HK sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. Þetta varð ljóst í gær eftir 3:0 sigur HK gegn Stjörnunni í oddaleik í undanú...
Lesa meira

Bjarni annar markahæsti leikmaður N1-deildarinnar

Bjarni Fritzson leikmaður Akureyrar hafnaði í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn N1-deildar karla í handbolta en lokaumferð deildarinnar fór fram sl. fimmtudag. Bjarni skoraði 164 mörk...
Lesa meira

Bryndís sigraði í 50 m flugsundi

Norðlenska sundkonan Bryndís Rún Hansen sigraði í 50 m flugsundi í dag á Íslandsmeistaramótinu í 50 laug sem fram fer þessa dagana í Laugardalslauginni. Bryndís sy...
Lesa meira