Fréttir

„Kemur í ljós úr hverju við erum gerðir”

Akureyri og HK mætast í hreinum úrslitaleik í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 19:30 um hvort liðið kemst í úrslit í N1-deild karla &iac...
Lesa meira

Vel heppnuð Atvinnu- og nýsköpunarhelgi í HA

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin í Háskólanum á Akureyri, sem staðið hefur yfir frá því á föstudag lauk formlega nú undir kvöld. Þá voru þau...
Lesa meira

Ferskur fiskur unnin á Dalvík í dag - kominn á markað erlendis í fyrramálið

Starfsfólkið í landvinnslu Samherja hf. á Dalvík, alls um 120 manns, tók daginn snemma og var mætt til vinnu í frystihúsinu kl. 04.00 í morgun. Þá hófst vinnsla ...
Lesa meira

Vélsmiðjan á Akureyri lokar um næstu mánaðamót

Þeir félagar Sveinn Rafnsson og Birgir Torfason, hafa ákveðið að loka veitingastaðnum Vélsmiðjunni á Akureyri um næstu mánaðamót og verður síðasti danslei...
Lesa meira

Samkomulag hefur náðst kjaraviðræðum við Becromal

Eini ljósi punkturinn í gær var að það náðist samkomulag í viðræðum við Becromal. „Við munum kynna samkomulagið fyrir starfsmönnum fyrirtækisins á...
Lesa meira

HK tryggði sér oddaleik með stórsigri í dag

HK tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Akureyri í N1-deild karla í handbolta með öruggum og verðskulduðum sigri í Digranesi í dag, 31:23, í öðrum le...
Lesa meira

Svipuð aðsókn í Hlíðarfjall í vetur og árið 2009

„Í heildina verður þetta alveg ágætis vetur, en vissulega hefur gengið upp og niður og veðrið hefur langt því frá alltaf verið til friðs," segir Guðmundur Karl J&o...
Lesa meira

Sveitarstjórn fái til eignar öll bæjarhúsin í Saurbæ

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í vikunni var lögð fram ályktun frá framhaldsaðalfundi Hollvinafélags Búnaðarsögusafns Eyjafjarðar, en félagið vil...
Lesa meira

Undanúrslitin í N1-deild karla halda áfram í dag

Undanúrslitin í N1-deild karla í handbotla halda áfram í dag þegar Akureyri sækir HK heim og Fram og FH mætast í Framhúsinu og hefjast leikirnir kl. 16:00. Akureyri og FH standa ve...
Lesa meira

Vinna á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri komin í fullan gang

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti Atvinnu- og nýsköpunarhelgina í Háskólanum á Akureyri, formlega seinni partinn í dag. Í kjölfarið hófst annas...
Lesa meira

Tilboði Hamarsfells í 2. áfanga Naustaskóla hafnað

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að hafna tilboði Hamarsfells ehf./Adakris í 2. áfanga Naustaskóla, á þeim forsendum að fyrirt&ae...
Lesa meira

Forseti Íslands heiðursgestur á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni

Nú um helgina stendur yfir Atvinnu- og nýsköpunarhelgin í Háskólanum á Akureyri. Helgin er hugsuð til þess að hvetja fólk til athafna og vinna að nýjum og núvera...
Lesa meira

Menningarsamningar undirritaðir

Menningarsamningar, samningar um menningarmál og menningartengda ferðaþjónstu, til þriggja ára á milli ríkisins og sambanda sveitarfélaga um allt land voru undirritaðir í dag. Sa...
Lesa meira

Víðtækar aðgerðir til að bæta umhverfisvernd

Becromal á Íslandi stendur nú í víðtækum aðgerðum til að bæta umhverfisvernd við aflþynnuverksmiðju sína í Krossanesi við Akureyri. Aðgerðar&aac...
Lesa meira

Sjúklingar og starfsmenn á FSA hafa veikst af nóróveirusýkningu

Nóróveirusýking er komin upp á Sjúkrahúsinu á Akureyri, búið er að loka lyfjalækningadeild tímabundið og skipta upp, hand- og bæklunardeild. Sigurður Sigur&...
Lesa meira

Dræmt á grásleppunni

„Veiðin hefur verið frekar dræm, það er dauft yfir þessu," segir Jón Þorsteinsson sem gerir út á grásleppu frá Grenivík.  Síðustu grásleppuv...
Lesa meira

Óðinn og Hulda bestu leikmenn Þórs í vetur

Óðinn Ásgeirsson og Hulda Þorgilsdóttir voru valin bestu leikmenn Þórs fyrir nýafstaðið tímabil í 1. deild karla og kvenna í körfubolta, á lokah&...
Lesa meira

Atli: Frábært að byrja með sigri

Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar var ánægður með sína menn eftir sigurleikinn gegn HK í Höllinni á Akureyri í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrs...
Lesa meira

Tveggja marka sigur Akureyrar

Akureyri vann fyrsta slaginn í einvíginu gegn HK í undanúrslitum N1- deildar karla í handbolta er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld. Lokatölur urðu 26:2...
Lesa meira

Verður Náttúrugripasafn Akureyrar flutt til Hríseyjar?

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu í gær var tekið fyrir erindi frá Aðalsteini Bergdal, þar sem hann varpar fram þeirri hugmynd að koma Náttúrugripasafni Akureyrar fyrir í...
Lesa meira

Útistandandi skuldir vegna kaupa á þjónustu í leik- og grunnskóla um 16 milljónir króna

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var fjallað um lið í fundargerð skólanefndar, varðandi innheimtumál skóladeildar og skuldastöðu foreldra vegna leikskól...
Lesa meira

Bókamarkaðurinn á Akureyri

Hinn árlegi Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er kominn til Akureyrar. Markaðurinn var opnaður í gær að Gleráreyrum 2 og stendur til 26. apríl. Opið...
Lesa meira

Bókasafnsdagur í dag

Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag í dag, fimmtudaginn 14. apríl. Tilgangur dagsins...
Lesa meira

Úrslitakeppnin í N1-deild karla hefst í kvöld

Úrslitakeppnin í N1-deild karla í handbolta hefst í kvöld en í undanúrslitum mætast annars vegar Akureyri og HK og hins vegar FH og Fram. Þau lið sem fyrr vinna tvo leiki mætast ...
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í blaki

KA er Íslandsmeistari karla í blaki eftir 3:1 sigur gegn HK í Fagralundi í kvöld. KA vann einvígið 2:0 og er því þrefaldur meistari. Líkt og í fyrra er liðið hand...
Lesa meira

Skráning í sumarbúðirnar á Hólavatni í fullum gangi

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni er nú í fullum gangi en í sumar verður boðið uppá sjö dvalarflokka fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. ...
Lesa meira

Alvarlegt að eftirlitsaðilar hafi ekki fylgst nægilega vel með

Á fundi umhverfisnefndar Akureyrar í gær fóru fram umræður um starfsemi Becromal og mengunina sem þar varð fyrir skemmstu. Umhverfisnefnd undirstrikar, í bókun, alvarleika málsins...
Lesa meira