Fréttir

Vaðlaheiðargöng styrkja aðrar vegaframkvæmdir

Á fjölmennum fundi um samgöngubætur og samfélagsleg áhrif þeirra sem haldinn var á Akureyri í gær, lagði Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við HA, áhersl...
Lesa meira

Tvö skip Samherja lönduðu á Akureyri í vikunni

Tvö af frystiskipum Samherja hf., Oddeyrin EA og Snæfell EA, komu til heimahafnar á Akureyri í vikunni, með góðan afla. Skipin voru við veiðar fyrir vestan land í þrjár vikur og e...
Lesa meira

Ninnundrin í Boxinu

Ninna Þórarinsdóttir opnar sýningu sína Ninnuundrin í Boxinu, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri á morgun laugardaginn 9. apríl kl. 14.00. Sýning...
Lesa meira

Björgvinshátíð í Hofi

Velunnarar Björgvins Guðmundssonar, tónskálds, efna til hátíðardagskrár í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 10. apríl nk. kl. 16.00. þar sem úrval &ua...
Lesa meira

Fjölskylduhjálpin leitar að nýju húsnæði og verkefnastjóra

Fjölskylduhjálp Íslands hefur rekið starfsstöð að Freyjunesi 4 á Akureyri frá því um miðjan nóvember sl. og hefur mikill fjöldi fólks fengið matarúthl...
Lesa meira

Vinnuhópur á vegum Akureyrar- bæjar skoðar erlent samstarf

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær var fjallað um Northern Forum samtökin sem Akureyrarbær á aðild að. Engin árgjöld voru greidd fyrir árin 2009 og 2010 samkv&ael...
Lesa meira

ÍSÍ dæmdi SA í hag

Dómstóll ÍSÍ dæmdi í gær Skautafélagi Akureyrar í hag en Skautafélag Reykjavíkur hafði kært þátttöku Josh Gribbens með liði SA í ...
Lesa meira

KA úr leik eftir tap gegn Þrótti

KA er úr leik á Íslandsmóti kvenna í blaki eftir 0:3 á heimavelli tap gegn Þrótti Neskaupsstað í undanúrslitum í gærkvöld. Þróttur vann einv&ia...
Lesa meira

Heimir: Verður erfitt gegn HK

Eftir leiki kvöldsins í lokaumferð N1-deildar karla í handbolta er ljóst hvaða lið eigast við í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst eftir viku. Akureyri og HK mætast a...
Lesa meira

Akureyri vann og mætir HK í undanúrslitum

Akureyri vann níu marka sigur gegn Fram, 35:26, er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld í lokaumferð N1-deildar karla í handbolta. Akureyringar enda deildina með 33 ...
Lesa meira

Bærinn greiddi um 2,4 milljónir króna í dráttarvexti í fyrra

Akureyrarbær greiddi tæpar 2,4 milljónir króna í dráttarvexti á árinu 2010. Þetta kom fram í svari fjármálastjóra bæjarins við fyrirspurn Hö...
Lesa meira

Endanlegur HM hópur valinn-Jóhann Már dettur út

Olaf Eller þjálfari karlalandsliðsins í íshokkí og Josh Gribben aðstoðarþjálfari hans hafa valið endanlegan 22 manna landsliðshóp sem keppir á HM &iacu...
Lesa meira

Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hefst í kvöld

Íslandsmeistaramótið í 50 laug hefst í Laugardalslauginni í kvöld kl.18:00 og stendur fram á sunnudagskvöld. Allir helstu sundmenn landsins verða samankomnir á mótinu o...
Lesa meira

Icelandair Cup haldið í Hlíðarfjalli um helgina

Icelandair Cup FIS mót fer fram í Hlíðarfjalli um helgina, dagana 8.-10. apríl, þar sem flest af sterkustu skíðafólki landsins verður samankomið. Keppt verður í s...
Lesa meira

Lagið “Að eilífu” mun hljóma á útvarpsstöðvum landsins

Leikhópurinn Silfurtunglið stendur nú í æfingum á söngleiknum Hárinu sem verður frumsýndur í Menningarhúsinu Hofi þann 14. apríl nk. Á dögunum f&oa...
Lesa meira

Gunnhildur opnar sýningu í Mjólkurbúðinni Listagili

Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýninguna Slóðir/Trails í Mjólkurbúðinni Listagili laugardaginn 9. apríl kl. 15.00. Á sýningunni eru málverk, grafí...
Lesa meira

Nýr menningar- og atvinnumálafulltrúi í Hörgarsveit kominn til starfa

Skúli Gautason kom til starfa sem menningar- og atvinnumálafulltrúi í Hörgársveit í vikunni. Um er að ræða nýtt starf sem stofnað var til í tengslum við sameiningu ...
Lesa meira

Valgerður formaður Félags eldri borgara í Grýtubakkahreppi

Félag eldri borgara í Grýtubakkahreppi var stofnað sl. mánudag. Félagar eru 36 að tölu og var samþykkt að þeir sem ganga í félagið fram að fyrsta aðalfundi t...
Lesa meira

Hvalaskoðunarvertíðin er hafin í Skjálfandaflóa

Hvalaskoðun hefur á undraskömmum tíma náð þeim sessi að verða ein allra vinsælasta afþreying erlendra ferðamanna sem sækja Ísland heim. Í nýlegri könnu...
Lesa meira

Ætlum að gefa tóninn í kvöld

Lokaumferðin í N1-deild karla í handbolta verður leikinn í kvöld og hefjast allir leikirnir á sama tíma eða kl. 19:30. Það liggur þegar ljóst fyrir hvaða fjög...
Lesa meira

KA í úrslit eftir sigur gegn Þrótti

KA er komið í úrslit á Íslandsmóti karla í blaki eftir 3:0 sigur gegn Þrótti Reykjavík á útivelli í kvöld í öðrum leik liðanna í...
Lesa meira

Eldur í Eyjafjarðarsveit

Slökkvilið Akureyrar og lögregla voru kölluð út að bænum Nesi í Eyjafirði á fjórða tímanum í gær. Var tilkynnt um eld innan dyra á ...
Lesa meira

Hver eða hverjir hljóta heiðurs- viðurkenningu Menningarsjóðs?

Heiðursviðurkenning Menningarsjóðs Akureyrarbæjar hefur árlega verið veitt einstaklingum sem þykja hafa auðgað menningar- og félagslíf á Akureyri og er ákvörðun...
Lesa meira

KA sækir Þrótt heim í kvöld

Undanúrslitarimmur karla í blaki halda áfram í kvöld en leikið verður í Reykjavík og Garðabæ. Deildar-og bikarmeistarar KA sækja Þróttara heim í Í&th...
Lesa meira

Frjálsar handfæraveiðar með takmörkunum á heildarmagni heimilaðar

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2010/2011. Þetta er þriðja sumarið sem frj&aacu...
Lesa meira

Veitingastaðurinn Bautinn á Akureyri er 40 ára í dag

Veitingastaðurinn Bautinn á Akureyri er 40 ára í dag en hann var stofnaður 6. apríl 1971 og er elsta grillhúsið á landsbyggðinni. Stofnendur Bautans voru þeir Hallgrímur Arason...
Lesa meira

Umsóknir um starfslaun listamanna á Akureyri

Stjórn Akureyrarstofu hefur auglýst eftir umsóknum um starfslaun listamanna fyrir tímabilið 1. júní 2011 til 31. maí og verður starfslaununum úthlutað til eins listmanns sem hl&ya...
Lesa meira