ÍA skellti Þórsurum í Höllinni í kvöld
14. október, 2011 - 21:54
Þórsarar hófu tímabilið í 1. deild karla í körfubolta með tapi gegn ÍA á heimavelli í kvöld þar sem lokatölur í Höllinni urðu 58-75 ÍA í vil. Þorbergur Ólafsson var stigahæstur í liði heimamanna með 16 stig, Sindri Davíðsson skoraði 15 stig og Elías Kristjánsson 11 stig. Í liði gestanna var Terrence Watson stigahæstur með 35 stig og Dagur Þórisson skoraði 12 stig.
Nýjast
-
Kattafláning og kirkjuganga.
- 04.05
Það hendir mig stundum í hugsunarleysi að fara að hugsa um eitthvað sem dettur upp í hugann. Og þetta henti einmitt í dag. -
Að leggja grunninn að framtíðinni Upplifun úr nútímafræði
- 04.05
Í ár eru 20 ár síðan fyrsti árgangurinn útskrifaðist úr nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri. Í tilefni þess var rætt við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur sem var í þeim útskriftarárgangi. Hún sá tækifæri sem fólust í að vera hluti af fyrsta hópnum sem stundaði þetta áhugaverða nám. -
Fjölmörg verkefni fram undan að takast á við
- 04.05
„Það er mikið verk að vinna og fjölmörg verkefni fram undan sem takast þar á við,“ segir Björn Snæbjörnsson sem kjörinn var formaður Landssambands eldri borgara á landsfundi þess sem haldinn var í Reykjanesbæ. Helgi Pétursson lauk fjórða ári sínu í formannsstóli en formaður situr mest í fjögur ár. Björn var sá eini sem bauð sig fram og því sjálfkjörinn í embætti. -
Þakklátur fyrir heiðurinn og er mjög gíraður
- 04.05
„Ég er virkilega þakklátur fyrir þennan heiður og ætli ég orðið það ekki sem svo; mjög gíraður,“ segir Egill Logi Jónasson nýr bæjarlistamaður á Akureyri. Egill er framsækinn myndlistar- og tónlistarmaður segir í umsögn frá Akureyrarbæ, „sem hefur vakið athygli fyrir frumleg verk og ögrandi sýningar.“ Egill Logi gegnir lykilhlutverki í starfsemi Listagilsins og rekur m.a. tvær vinnustofur í húsnæði Kaktus, fyrir myndlist annars vegar og tónlist hins vegar. Hann hefur verið iðinn við að skapa vettvang fyrir unga og óháða listamenn, m.a. í gegnum tónlistarhátíðina Mysing. -
Tveir fengu gullmerki Einingar-Iðju
- 04.05
Tveir félagar i Einingu-Iðju voru sæmdir gullmerki félagsins á aðalfundi nýverið, þau Gunnar Berg Haraldsson og Laufey Bragadóttir. -
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn
- 03.05
Fiðringur fer fram í Menningarhúsinu Hofi næsta miðvikudag, 7. maí og er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast. Grunnskóli Húnaþings vestra tekur þátt í fyrsta sinn og vonandi taka fleiri skólar frá Norðurlandi vestra þátt á næsta ári því markmiðið er að sinna öllu Norðurlandi frá Borðeyri til Bakkafjarðar! -
,,Ég kveð sátt og held glöð út í lífið"
- 03.05
Þórunn Ingólfsdóttir hefur starfað hjá fyrirtækjum við Fiskitanga á Akureyri stærstan hluta starfsævinnar, lengst af hjá Útgerðarfélagi Akureyringa og Samherja. Hún lét af störfum í fiskvinnsluhúsi ÚA um mánaðamótin og segist kveðja afskaplega sátt. Nú taki við nýr kafli í lífinu. -
Aðalfundur Framsýnar karlmenn 62% félagsmanna
- 03.05
Karlmönnum hefur fjölgað í Framsýn, stéttarfélagi undanfarin ár. Þar hefur líkast til mest áhrif að meirihluti starfsfólks PCC á Bakka eru karlmenn. Verksmiðjan hóf starfsemi árið 2018. -
Rúm milljón til Krafts frá MA-ingum
- 03.05
Ár hvert heldur skólafélagið Huginn góðgerðaviku í þeim tilgangi að styrkja gott málefni. Að þessu sinni var valið að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur og söfnuðust alls 1.086.000 kr.