Fréttir

Síðustu sjúklingarnir á FSA með nóróveiru lausir úr einangrun

Sigurður E. Sigurðsson staðgengill framkvæmdastjóra lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir að tekist hafi að komast fyrir nóróveirusýkinguna sem kom upp &aa...
Lesa meira

Landsbyggðin að lamast undan háu eldsneytisverði

FÍB lýsir þungum áhyggjum yfir andvaraleysi stjórnvalda gagnvart verðhækkunum á bifreiðaeldsneyti. Ekki aðeins íþyngja þær fjárhag heimilanna heldur stefnir...
Lesa meira

Starfsmenn Becromal samþykktu nýjan samning með miklum mun

Fyrr í dag voru talin atkvæði í kosningu starfsmanna í vaktavinnu hjá Becromal sem eru félagsmenn Einingar-Iðju um nýjan samning við fyrirtækið sem skrifað var undir hj&aacu...
Lesa meira

Fjölbreytt og spennandi dagskrá í Hofi um páskana

Mikið verður um að vera í Hofi yfir páskahátíðina, þar sem gestir á öllum aldri ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hápunktur vetrarstarfs Sinfón...
Lesa meira

Samþykkt að taka upp helgarakstur SVA yfir sumarmánuðina

Meirihluti framkvæmdaráðs Akureyrar samþykkti á síðasta fundi ráðsins að taka á ný upp helgarakstur SVA yfir sumarmánuðina. Á fundinum var kynntur kostnaðu...
Lesa meira

Áskorun á ritstjóra Morgunblaðsins vegna birtingu vændismyndar

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir furðu sinni á því að ritstjórn Morgunblaðsins, sem ber fulla ábyrgð á birtingu skopmyndar af þingkonunn...
Lesa meira

Ríflega 1.000 manns án atvinnu á Norðurlandi eystra

Á Norðurlandi eystra var atvinnuleysi í mars árið 2009 8,8%, í mars 2010 var það 7,9% og í mars 2011 6,6%. Í dag eru án atvinnu á Norðurlandi eystra 1011 manns. Á...
Lesa meira

Alls 20 milljónum úthlutað til menningarverkefna

Menningarráð Eyþings úthlutar  í dag rúmum 20 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í H&oacu...
Lesa meira

Mikið um kannabisneyslu og framleiðsla á landa hefur aukist

Lögreglan á Akureyri hefur orðið vör við jafna og þétta vímuefnaneyslu. Mikið er um kannabisneyslu og framleiðsla á landa hefur aukist. Vegna niðurskurðar verður ekki h&ae...
Lesa meira

Enn ríkir óvissa með framtíð Starfsendurhæfingar Norðurlands

Á fundi almannaheillanefndar Akureyrar sl. föstudag var m.a. rætt um VIRK starfsendurhæfingarsjóð og Starfsendurhæfingu Norðurlands. Fram kom að fjármagn til rekstrar Starfsendurhæfinga...
Lesa meira

Farið inn í bíla og hús á Akureyri

Undanfarna daga hafa borist þó nokkrar tilkynningar til lögreglunnar á Akureyri um að farið hafi verið inn í ólæstar bifreiðar og húsnæði víða um bæinn....
Lesa meira

Bílstjórinn sem ók á mann á Eyjafjarðarbraut ákærður

Bílstjórinn sem ók á Gísla Ólaf Ólafsson, þar sem hann var að skokka á Eyjafjarðarbraut í janúar, hefur verið ákærður fyrir manndráp af...
Lesa meira

Sendinefnd Framsýnar tók með sér egg í vöfflur til Reykjavíkur

Formaður og varaformaður Framsýnar eru á leiðinni suður til fundar við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði undir vökulli s...
Lesa meira

Lýsir vonbrigðum með aðgerðaleysi umboðsmanns skuldara

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar Akureyrarabæjar mætti á síðasta fund félagsmálaráðs og lagði fram gögn um þö...
Lesa meira

Hlutfallslega flestir 16 ára sækja skóla á Austurlandi og Norðurlandi eystra

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 44.949 haustið 2010 og hafði fækkað um 435 nemendur frá fyrra ári, eða 1,6%. Þetta er í fyrsta skipti sem nem...
Lesa meira

Óðinn íhugar að leggja skóna á hilluna

Óðinn Ásgeirsson leikmaður 1. deildar liðs Þórs í körfubolta íhugar að leggja skóna á hilluna að nýju. Óðinn var lykilmaður í liði &TH...
Lesa meira

Oddur farinn til reynslu til Þýskalands

Oddur Gretarsson handknattleiksmaður frá Akureyri hélt til Þýskalands í gær þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Wetzslar. Oddur verður á reynslu hj&aac...
Lesa meira

Leikjadagskrá Akureyrar og FH klár

Akureyri og FH leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í N1-deild karla í handbolta en bæði liðin unnu oddaleiki sína í kvöld. Úrslitarimma liðanna hefst þriðju...
Lesa meira

Oddur: Áhorfendurnir okkar áttundi maður

„Tilfinningin er bara svakalega góð og held að ég hafi aldrei spilað jafn skemmtilegan leik í þessu húsi áður,” sagði Oddur Gretarsson eftir sigur Akureyrar gegn HK...
Lesa meira

Akureyri leikur til úrslita eftir sigur í oddaleik

Akureyri leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir þriggja marka sigur á HK í oddaleik á heimavelli í kvöld, 28:25. Akureyri mætir FH &iac...
Lesa meira

Starfsgreinasambandið lagði fram tilboð að kjarasamningi

Á fundi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag hjá Ríkissáttasemjara lagði SGS fram tilboð að kjarasamningi við SA. Tilboð SGS hljóðað...
Lesa meira

Nægur snjór í Hlíðarfjalli

Síðasta helgi var góð í Hlíðarfjalli. Margt var um manninn sem renndi sér á skíðum í góðu færi en veður setti ofurlítið strik í reikning...
Lesa meira

Afgangur af rekstri Hörgár- sveitar um 6 milljónir í fyrra

Ársreikningur Hörgársveitar fyrir árið 2010 var lagður fram á síðasta fundi sveitarstjórnar. Ársreikningurinn er sá fyrsti sem lagður er fram eftir sameiningu Arnarneshre...
Lesa meira

Um 1300 teikningar frá 60 skólum bárust í teiknisamkeppni

Menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tilkynnti fyrir skömmu úrslit í teiknisamkeppni Alþjóðalega skólamjólkurdagsins, sem haldinn er hátíðlegur...
Lesa meira

Framsóknarkonur lýsa yfir vanþóknun á skopmyndateikningu

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir algjörri vanþóknun á skopmyndateikningu þá er birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 16. apríl sí&et...
Lesa meira

Óskað eftir aukafjárveitingu vegna orkukostnaðar í Skautahöllinni

Á síðasta fundi íþróttaráðs lagði framkvæmdastjóri íþróttadeildar fram yfirlit yfir orkukostnað í Skautahölinni 2003-2010 þar sem fram kemu...
Lesa meira

Fjallað um veiðimál fyrir botni Eyjafjarðar á SVAK-kvöldi

Mega smábátar veiða bleikju á Pollinum? Má veiða í ræsinu við Varðgjánna?  Hver má veiða í net í firðinum?  Árni Ís...
Lesa meira