Fréttir

Hljómsveitin Eagles heldur tónleika í Hofi á Akureyri

Samkomulag hefur tekist við meðlimi stórhljómsveitarinnar The Eagles um að þeir leiki á tónleikum í Hofi þann 10. júní  nk.  Hljómsveitin leikur í Lau...
Lesa meira

SA gangi til samningaviðræðna af ábyrgð og festu

Aðalfundur Framsýnar, sem haldinn var í gærkvöld, skorar á Samtök atvinnulífsins að ganga nú þegar til samningaviðræðna við verkalýðshreyfinguna af ...
Lesa meira

Howell með tvö í sigri KA

Bandaríkjamaðurinn Dan Howell skoraði tvívegis fyrir KA sem lagði granna sína í Þór að velli, 3:1, í Boganum í gærkvöld í riðli 1 í A-deild. Andr&e...
Lesa meira

Heimir: Geggjað að lyfta bikarnum

Heimir Örn Árnason, fyrirliði Akureyrar Handboltafélags, fékk þann heiður að lyfta fyrsta titli félagsins þegar deildarbikarinn fór á loft í Höllinni eftir tap...
Lesa meira

Akureyri tók við bikarnum eftir tap á heimavelli

Akureyringar tóku við deildarbikarnum í kvöld eftir tap gegn Aftureldingu, 21:24, í Höllinni á Akureyri í næstsíðustu umferð N1-deildar karla í handbolta. Hafþ&oacu...
Lesa meira

Óánægðar með að málefni Fallorku hafi ekki borist umhverfisnefnd

Petrea Ósk Sigurðardóttir Framsóknarflokki og Valdís Anna Jónsdóttir Samfylkingu, fulltrúar í umhverfismefnd Akureyrar, létu bóka á fundi nefndarinnar í g&aeli...
Lesa meira

Stjórn SSNV lýsir undrun á framgöngu Akureyrarbæjar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lögð fram bókun stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra frá 15. mars sl. Þar lýsir stjórn SSNV ...
Lesa meira

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir söngleik

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir á morgun, föstudaginn 1. apríl, söngleikinn Drama Lama - Dalai Lama, sem er frumsamið verk. Um er að ræða bráðskemmtilega...
Lesa meira

Berum gæfu til þess að hafna Icesave – lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu

Halldóra Hjaltadóttir skrifar Umfjöllun um Icesave - kröfur Breta og Hollendinga á hendur Íslenska ríkinu - hefur verið villandi. Oft er fjallað um kröfurnar sem lán eða skuldbin...
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir Útsvari

Klukkan eitt eftir hádegi í dag var byrjað að afhenda miða í sal fyrir beina útsendingu á Útsvari annað kvöld, sem lið Akureyrar og Norðurþings eigast við í &u...
Lesa meira

Akureyrarslagur í Boganum í kvöld

Það verður nágrannaslagur af bestu gerð í Boganum í kvöld þegar Þór og KA mætast kl. 21:15 í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Hvorugu liðinu hefur gengið ne...
Lesa meira

Howell samdi við KA

Bandaríkjamaðurinn Dan Howell, sem verið hefur á reynslu hjá knattspyrnuliði KA síðustu vikur, gerði í gær samning við félagið sem gildir út komandi keppnist&i...
Lesa meira

Deildarbikarinn á loft í kvöld í Höllinni

Það verður söguleg stund í kvöld þegar deildarmeistaratitillinn í N1-deild karla í handbolta fer á loft í Höllinni á Akureyri eftir leik Akureyrar og Aftureldingar &...
Lesa meira

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri í apríl

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin í Háskólanum á Akureyri helgina 15.-17. apríl nk. Hópur áhugafólks um atvinnusköpun og framfarir ýtti verkefninu ú...
Lesa meira

Íslenski dansflokkurinn með sýningu í Hofi

Íslenski dansflokkurinn býður upp á bráðskemmtilega sýningu í Hofi á Akureyri laugardaginn 2. apríl kl. 14.00. Sýnd verða verk sem höfða til breiðs áhor...
Lesa meira

Unglingameistaramót Íslands á skíðum: Úrslit

Unglingameistaramót Íslands á skíðum var haldið um helgina í Hlíðarfjalli þar sem keppt var í aldursflokkunum 13-14 ára og 15-16 ára í alpagreinum (svig, st&oa...
Lesa meira

Úrslit innanfélagsmóts hjá FIMAK

Dagana 25.- 26. mars sl. fór fram innafélagsmót hjá FIMAK þar sem allir fimleikaiðkendur á grunnskólaaldri fengu að spreyta sig.  Mótið gekk vel og fengu allir keppendur &thor...
Lesa meira

Borun á rannsóknarholum á sorphaugunum á Glerárdal hafin

Borun er hafin  á rannsóknarholum í sorphaugnunum á Glerárdal. Með samningi við Akureyrarbæ tók Norðurorka að sér að rannsaka mögulegt magn af hauggasi ...
Lesa meira

Einn aðili hafnaði boði um sæti í stjórnlagaráði

Undirbúningsnefnd stjórnlagaráðs hefur móttekið svar frá 24 af þeim 25 einstaklingum sem landskjörstjórn úthlutaði sæti í kosningu til stjórnlagaþing...
Lesa meira

Sveitarstjórnarmenn ætla að fjölmenna í Hof á föstudagskvöld

Lið Akureyrar og Norðurþings etja kappi í útslitaviðureign Útsvars veturinn 2010-2011 nk. föstudagskvöld í beinni útsendingu frá Hofi. Búast má við tvís...
Lesa meira

Ísland lagði Rúmena að velli

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann Rúmeníu 3:2 í öðrum leik sínum í gær á HM í 4. deild en leikið var í Skautahöllinni &iacut...
Lesa meira

Um 100 hljóðfæraleikarar á tónleikum í Hofi

Föstudaginn 1. apríl kemur til Akureyrar færeysk lúðrasveit. Til stendur að nemendur úr Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri æfi með lúðrasveitinni og sveiti...
Lesa meira

Landsmót 50 ára og eldri haldið á Hvammstanga

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands var samþykkt að fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ verði haldið á Hvammstanga í umsjá Ungmennasambands Vestur Húnvetninga dagana 2...
Lesa meira

Lee Buchheit heldur fyrirlestur um Icesave í HA

Fimmtudaginn 31. mars klukkan 12.30-13.30 verður fjallað um Icesave samningana í Háskólanum á Akureyri, stofu M102.  Lee  Buchheit mun  flytja erindið: Icesave-samningarnir - kostir og gallar....
Lesa meira

Bruggsmiðjan stækkar

Forsvarsmenn Bruggsmiðjunnar hafa ákveðið að stækka brugghús fyrirtækisins á Árskógssandi um þriðjung. Fyrstu skóflustungu að viðbyggingunni tók Ag...
Lesa meira

Smásagan Hörpuslag frumflutt fyrir 42.000 grunnskólanema

Fimmtudaginn 31. mars nk. verður ný, íslensk smásaga frumflutt samtímis í öllum grunnskólum landsins, kl. 9.45. Sagan verður jafnframt lesin á Rás 1 í sömu andr&aacut...
Lesa meira

Bryndís með gull á norska meistaramótinu í sundi

Sundkonan Bryndís Rún Hansen vann til gullverðlauna á norska meistaramótinu sl. helgi. Bryndís sigraði í 50 m baksundi á tímanum 29:22 sekúndum og þríbætti t...
Lesa meira