Eftirlýst bifreið fundin

Hyundai Sonata bifreiðin með skráningarnúmerinu SY 152 sem lögreglan á Akureyri lýsti eftir í gærdag er fundin. Fannst hún eftir ábendingu vegfaranda eftir að hann hafði séð að lýst var eftir bifreiðinni.

Nýjast