Fréttir

Auglýsingar auka ekki neyslu

Innanríkisráðherra hefur lagt fram frumvarp um algjört bann við áfengisauglýsingum. Verði frumvarpið að lögum má sekta einstaklinga, fyrirtæki og fjölmiðla um allt a&e...
Lesa meira

Óskynsamlegt á tímum atvinnuleysis

Valgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Norðurlandsskóga segir að töluverður samdráttur verði í  framkvæmdum í sumar miðað við síðasta ...
Lesa meira

Nýliðaslagur í 16-liða úrslitum bikarins

Það verður nýliðaslagur í 16-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu en úrvalsdeildarliðin Þór og Víkingur R. drógust saman, þegar dregið...
Lesa meira

Dregið í 16-liða úrslitum bikarins í dag

Í dag kl. 12:10 verður dregið í 16 liða úrslitum Valitors bikars karla en drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ. Eitt félag kemur úr 2. deild, Hamar e...
Lesa meira

Grímseyjardagur haldinn í fyrsta sinn

Það verður mikið um að vera í Grímsey um helgina en þá verður í fyrsta sinn efnt til Grímseyjardags. Upphitunin hefst í kvöld með kráarkvöldi &aacu...
Lesa meira

Páll: Vorum ekki alveg í fullum gír

„Þetta var nú ekkert merkilegt sem við buðum uppá og við vorum ekki alveg í fullum gír. Ég held að maður hefði alveg fundið skemmtilegri hluti að gera ef...
Lesa meira

Öruggt hjá Þór í Boganum

Þórsarar áttu nokkuð greiða leið inn í 16-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu er liðið tók á móti 3. deildar liði Leikni F. í Boganum &iacut...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti viljayfir- lýsingu um aukningu stofnfjár í Sparisjóði Höfðhverfinga

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun, viljayfirlýsingu milli Sparisjóðs Höfðhverfinga, KEA svf, Sæness ehf og Akureyrarkaupstaðar um aukningu stofnfj&a...
Lesa meira

Aukin launauppbót með maí-launum hjá Samherja

Í nýsamþykktum kjarasamningum eru ákvæði um tvær eingreiðslur sem eiga að greiðast ofan á laun nú um mánaðamótin. Þær nema samtals 60 þú...
Lesa meira

Ísar bauð lægst í endurnýjun aðrennslispípu Laxá II

Fjögur tilboð bárust í endurnýjun aðrennslispípu Laxá II í Þingeyjarsveit en tilboðin voru opnuð hjá Landsvirkjun í morgun. Ísar ehf. átti lægst...
Lesa meira

Bæjarráð lýsir yfir megnri óánægju með lokun starfsstöðvar ja.is á Akureyri

Bæjarráð Akureyrar lýsir í bókun frá fundi sínum í morgun, yfir megnri óánægju með ákvörðun Já Upplýsingaveitna hf. að loka s...
Lesa meira

Samið við GV Gröfur um undirbúning vegna malbikunar

Fyrirtækið GV Gröfur ehf. átta lægsta tilboð í verðfyrirspurn framkvæmdardeildar vegna verksins; Kjarnaskógur og Hamrar - undirbúningur vegna malbikunar. Kostnaðaráætl...
Lesa meira

Betri í dag en í gær – ráðstefna um nám og gæði í háskólum

Ráðstefnan Betri í dag en í gær um nám og gæði í háskólum verður haldin við Háskólann á Akureyri 30.-31. maí næstkomandi.  Í...
Lesa meira

Ný framtíðarsýn fyrir félagsmiðstöðvar unglinga

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á fundi sínum í vetur að fela vinnuhópi skipuðum fulltrúum úr samfélags- og mannréttindaráði og fr&aa...
Lesa meira

KA fær 5 milljóna króna styrk frá KSÍ

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 19. maí síðastliðinn að úthluta rúmlega 30 milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ og er þetta í fj...
Lesa meira

Þór og Leiknir F. mætast í Boganum í kvöld

32-liða úrslitin í Valitor-bikar karla í knattspyrnu klárast í kvöld með fimm leikjum. Í Boganum tekur Þór á móti Leikni frá Fáskrúðsfirð...
Lesa meira

Áhöfnin á Oddeyrinni mótmælir frumvörpum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Áhöfnin á Oddeyrinni EA-210 hefur sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu, þar sem hún mótmælir framkomnum frumvörpum sjávarútvegs- og landbúnaðarr&aacut...
Lesa meira

Gunnlaugur: Áttum í fullu tré við þá

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA, var brattur eftir tapleik liðsins gegn Grindavík í Boganum í kvöld, í 32-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu. Grindavík ...
Lesa meira

Svifryksmælar hafa verið meira og minna bilaðir í allan vetur

Á síðasta fundi umhverfisnefndar Akureyrarbæjar var lögð fram fyrirspurn frá Andreu Sigrúnu Hjálmsdóttur bæjarfulltrúa V-lista. Fram kom í stefnuræðu forman...
Lesa meira

KA úr leik í bikarnum

Grindavík er komið áfram í 16-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir 2:1 sigur gegn KA í Boganum í kvöld. Michal Pospisil skoraði bæði mörk Grindav&iacut...
Lesa meira

Félagsmenn Einingar-Iðju samþykktu nýjan kjarasamning

Félagsmenn Einingar-Iðju sem starfa á almenna vinnumarkaðinum samþykktu með miklum meirihluta nýjan samning við Samtök atvinnulífsins sem skrifað var undir þann 5. maí sl. P&o...
Lesa meira

Isavia tekur við viðbúnaðar- þjónustu á Akureyrarflugvelli

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs var rætt um uppsögn þjónustusamnings um viðbúnaðarþjónustu á flugvellinum á Akureyri. Fram kom að Isavia ohf st...
Lesa meira

Guðlaugur tekinn við KA/Þór-Liðið leikur í N1-deildinni á ný

Guðlaugur Arnarsson, varnarjaxlinn í liði Akureyrar, hefur verið ráðinn þjálfari KA/Þórs í handbolta kvenna fyrir næsta vetur. Honum til aðstoðar verður Martha Herman...
Lesa meira

Björgunarsveitarmenn grennslast fyrir um þýskan ferðamann

Eftirgrennslan eftir þýskum ferðamanni sem saknað er og talinn er vera staddur norðan Vatnajökuls bar engan árangur í nótt. Vélsleðamenn frá Flugbjörgunarsveitinni á ...
Lesa meira

Slá KA-menn Grindvíkinga aftur út úr keppni?

32-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með ellefu leikjum. Í Boganum tekur KA á móti úrvalsdeildarliði Grindavíkur kl. 19:15. Liðin mættus...
Lesa meira

Ársreikningur síðasta árs sýnir sterka fjárhagsstöðu

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í gær, var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2010 tekinn til síðari umræðu og samþykktur. Niðurstaða &aac...
Lesa meira

„Þetta lítur ekkert sérstaklega vel út"

„Þetta lítur ekkert sérstaklega vel út og maí mánuður var ekki að hjálpa mikið til,” segir Steindór Ragnarsson vallarstjóri golfvallarsvæðis að Ja&...
Lesa meira