Fréttir

Slagverk og strengir á fyrstu tónleikum ársins hjá SN

Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á nýju ári fara fram í Hofi á morgun, sunnudaginn 9. janúar kl. 16.00 og er yfirskrift þeirra; Slagverk og strengir. ...
Lesa meira

Íris hafnaði í öðru sæti á FIS-móti í Noregi

Landsliðskonan Íris Guðmundsdóttir frá SKA hafnaði í öðru sæti á FIS-móti í svigi sem fram fór í Oppdal í Noregi í dag. Íris er ný...
Lesa meira

Vonbrigði með að lögreglan hættir að sinna forvarnastarfi

Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekið fyrir erindi frá skólaráði Lundarskóla til lögreglustjórans á Akureyri, þar sem skólaráðið l&ya...
Lesa meira

KA tilnefnir fjóra sem íþróttamann ársins

KA hefur tilnefnd fjóra íþróttamenn sem koma til greina sem íþróttamaður ársins 2010 hjá félaginu. Hver deild tilnefnir einn leikmann og eru tilnefningarnar eftirfar...
Lesa meira

Akureyri í 8-liða úrslit í Útsvari eftir glæsilegan sigur á Grindavík

Lið Akureyrar vann glæsilegan sigur á liði Grindavíkur í 16-liða úrslitum í spurningaleiknum Útsvari í Sjónvarpinu í kvöld. Akureyri fékk 78 stig gegn 63 ...
Lesa meira

Breytingar á liði Akureyrar í Útsvari í kvöld vegna veðurs

Veðurhamurinn á landinu hefur sett strik í reikninginn hjá Útsvarsliði Akureyringa sem keppa á við Grindvíkinga í Sjónvarpinu í kvöld. Birgir Guðmundsson og Hilda ...
Lesa meira

Annarsamur dagur hjá björgunarsveitum landsins

Dagurinn hefur verið afar annasamur hjá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag og varlega áætlað hafa beiðnir um aðstoð skipt hundruðum sl. sólarhring. Verkefni...
Lesa meira

Samherji færir út kvíarnar erlendis

Breska sjávarútvegsfyrirtækið UK Fisheries, sem Samherji hf. á helmingshlut í á móti Parlevliet & Van der Plas, hefur keypt franska sjávarútvegsfyrirtækið Euronor. &TH...
Lesa meira

Orkuauðlindirnar sungnar til þjóðarinnar um allt land

Karaókímaraþonið sem hófst í Norræna húsinu í Reykjavík í gær hefur vakið mikla athygli. Reyndar hefur verkefnið undið töluvert upp á sig, þ...
Lesa meira

Oddur og Sveinbjörn utan hóps í kvöld

Hornamaðurinnn Oddur Gretarsson og markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson í liði Akureyrar, eru báðir utan hóps í kvöld er Ísland mætir Þýskalandi í &ae...
Lesa meira

Aflaverðmæti skipa Brims um 8 milljarðar á síðasta ári

Aflaverðmæti skipa Brims hf. var um 8 milljarðar króna á síðasta ári en árið 2009 var aflamverðmæti skipa félagsins um 7,3 milljarðar. Á síðasta &aacut...
Lesa meira

„Þetta var mikið áfall“

„Þetta uppgötvaðist þannig að ég var að borða heima og mamma tekur eftir því að hægri höndin á mér er orðinn blá og þrútinn. &THOR...
Lesa meira

Vonskuveður, bilanir og ófærð

Skólahald hefur að mestu fallið niður á Norðurlandi og reyndar víðar á landinu vegna veðurs og ófærðar. Ekkert ferðaveður er á Norðurlandi vegna stórhr&...
Lesa meira

Eldur í hesthúsi í Eyjafirði

Rétt um miðnætti í nótt fékk slökkvilið Akureyrar tilkynningu um eld í hesthúsi við Jódísarstaði í Eyjafirði. Mikið vonsku veður er á sv&a...
Lesa meira

Björgunarsveitir kallaðar út á sex stöðum í kvöld

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út á sex stöðum frá því um kvöldmatarleytið vegna óveðurs. Á Seyðisfirði, &iacu...
Lesa meira

Þór tapaði gegn Val á heimavelli í kvöld

Þór tapaði í kvöld gegn Val með 46 stiga mun, 84:130, er liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri á Íslandsmótinu í 1. dei...
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs verður haldin 13. janúar

Eins og fram hefur komið i fjölmiðlum  síðustu daga  ákvað stjórn Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri  að halda ekki  hina árlegu&...
Lesa meira

Byggðakvóti til Hríseyjar og Grímseyjar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar bréf frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu þar sem tilkynnt er um úthlutaðan b...
Lesa meira

Stórhríð á flestum leiðum austan Eyjarfjarðar

Veður fer versnandi á landinu og víða er lítið ferðaveður. Á Norðausturlandi er víða snjókoma og hálka eða snjóþekja. Stórhríð er &aacu...
Lesa meira

Skerðingu á heilbrigðisþjónustu í Hrísey mótmælt

Hverfisráð Hríseyjar mótmælir fyrirhugaðri þjónustuskerðingu á þjónustu Heilsugæslustöðvar Dalvíkur við íbúa Hríseyjar. Heilsug&...
Lesa meira

Varað við stormi um allt land

Almannavarnadeild ríkslögreglustjóra vill vekja athygli á því að Veðurstofan varar við stormi um allt land og talsverðri ofankomu norðaustanlands. Nú þegar er farið að...
Lesa meira

Söfnun jólatráa á Akureyri

Starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar munu fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðarmörk dagana 7. janúar og 10 - 12 janúar nk. Einnig verða g&aa...
Lesa meira

Íris farin að keppa á ný

Skíðakonan Íris Guðmundsdóttir er komin á fulla ferð á nýjan leik eftir meiðsli sem hún hlaut í Sviss í haust. Íris hefur verið frá keppni frá ...
Lesa meira

Útsvarstekjur Dalvíkurbyggðar áætlaðar um 616 milljónir á árinu

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2011, var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar á milli jóla og nýárs. Áætlunin s&...
Lesa meira

Geir hugsanlega úr leik það sem eftir er tímabilsins

Geir Guðmundsson handboltamaður hjá Akureyri, leikur hugsanlega ekkert meira með liðinu það sem eftir er tímabilsins. Geir fékk blóðtappa í hægri handlegginn á dögu...
Lesa meira

Úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir að hóta vitnum í pyntingarmáli

Karlmaður á Akureyri var úrskurðaður í gæsluvarðhald um áramótin eftir að hann hótaði vitni í þeim tilgangi að hafa áhrif á vitnisburð hans ...
Lesa meira

Norðursigling hefur hvalaskoðun frá Ólafsfirði

Forráðamenn Norðursiglingar ákváðu nú nýverið að hefja hvalaskoðunarferðir úr Fjallabyggð næsta sumar. Fyrirtækið hefur verið leiðandi afl í s...
Lesa meira