Fréttir

Álfurinn – Boðar bjarta framtíð...fyrir unga fólkið

Tuttugasta og önnur Álfasala SÁÁ fer fram 19.-22. maí næstkomandi. Eins og undanfarin ár er álfurinn tileinkaður unga fólkinu og mun allt söfnunarfé renna til rekstrar ung...
Lesa meira

Fulltrúar Akureyrarbæjar til Brussel og Västerås

Á síðasta fundi bæjarráðs Akureyrar, sem haldinn var í Grímsey, var kynnt erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi kynnisferð fyrir sveitarstjórnarmen...
Lesa meira

Þórsarar lágu gegn KR-ingum í kvöld

Fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í kvöld með þremur leikjum. Þórsarar sóttu KR heim þar sem heimamenn höfðu betur 3:1. Það var Sveinn El&i...
Lesa meira

KA fær ekki að leika á Þórsvelli í fyrsta heimaleiknum

KA mun ekki fá að spila fyrsta heimaleikinn gegn ÍR á Þórsvelli í 1. deild karla í knattspyrnu, en sá leikur fer fram á föstudaginn kemur. KA hafði leitast eftir þv&i...
Lesa meira

HM karla í íshokkí 2012 haldið á Íslandi

Heimsmeistaramótið í 2. deild íshokkí karla árið 2012 fer fram hér á landi í apríl og er það í fyrsta sinn síðan árið 2006...
Lesa meira

Nýjar aðalnámskrár fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla staðfestar

Mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti í dag nýjar aðalnámskrár fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Í þeim birtist ný menntastefna sem hefur það megi...
Lesa meira

Tvær hljómsveitir Tónlistar- skólans á Akureyri til Færeyja

Tvær hljómsveitir frá Tónlistarskólanum á Akureyri, samtals rúmlega 70 manns, halda til Færeyja dagana 18.-24. maí til þess að spila á Alþjóðlegu bl&aac...
Lesa meira

Kynningurfundur um nýgerðan kjarasamningi í Hofi í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 verður kynningarfundur í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri um nýjan kjarasamning á almenna markaðinum sem skrifað var undir 5. maí sl. Einnig verða hal...
Lesa meira

Ríflega 172 nemendur braut- skráðir frá VMA næsta laugardag

Brautskráning frá Verkmenntaskólanum á Akureyri fer fram frá Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 21. maí nk. og hefst athöfnin kl. 11.00.  Að þessu sinni munu 172 nemendur brautskr...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti aukafjárveit- ingu til Skautafélags Akureyrar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum fyrir helgi, aukafjárveitingu til Skautafélags Akureyrar að upphæð kr. 3.800.000 til greiðslu á uppsafnaðri skuld þeirra við...
Lesa meira

Þór sækir topplið KR heim í kvöld

Fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með þremur leikjum. Þórsarar eiga erfiðan leik fyrr-ir höndum en liðið sækir KR-inga heim &ia...
Lesa meira

Mótorhjólasafn Íslands var formlega opnað í dag

Mótorhjólasafn Íslands var formlega opnað í dag sunnudaginn 15. maí, á afmælisdegi Heiðars Þ. Jóhannssonar, en Heiddi hefði orðið 57 ára í dag. Mó...
Lesa meira

Þorvaldur tekur tímabundið við sem forstjóri FSA

Þorvaldur Ingvarsson hefur tekið við stöðu forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri, en Halldór Jónsson sem verið hefur forstjóri um árabil mun sinna ákveðnum ...
Lesa meira

Stórsigur ÍBV á Þórsvelli

Það urður heldur betur óvænt tíðindi á Þórsvelli í dag þegar nýliðar ÍBV unnu 5:0stórsigur gegn Þór/KA, í fyrstu umferð Pe...
Lesa meira

Mateja byrjar gegn ÍBV

Slóvenska knattspyrnukonan Mateja Zver er óvænt í byrjunarliði Þórs/KA sem mætir ÍBV eftir skamma stund á Þórsvelli, í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna &iacu...
Lesa meira

Nýtt Icelandairhótel opnað á Akureyri eftir mánuð

„Framkvæmdir við hótelið ganga vel," segir Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstjóri á Icelandairhótel sem opnað verður við Þingvallastræti 23 á A...
Lesa meira

Heimir Örn mikivægasti leikmaðurinn í N1-deild karla

Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í Gullhömrum í gær þar sem nýliðinn vetur var gerður upp. Leikmenn Akureyrar voru fyrirferðamiklir þegar viðurkenningu...
Lesa meira

Pepsi-deild kvenna hefst í dag-Þór/KA tekur á móti ÍBV

Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu rúllar af stað í dag með heilli umferð og hefjast allir leikirnir kl. 16:00. Þór/KA mætir ÍBV á Þórsvellinum þar sem þ&aeli...
Lesa meira

KA nældi í stig á útivelli

KA nældi sér í gott stig á útivelli í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Leikni R. á Leiknisvelli, í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Le...
Lesa meira

Samþykkt að lækka áunnin réttindi og lífeyrisgreiðslur hjá Stapa

Á ársfundi Stapa lífeyrissjóðs fyrir árið 2010, sem haldinn var í Mývatnssveit í gær, var samþykkt að lækka áunnin réttindi og þar með l&...
Lesa meira

Einleikurinn Djúpið sýndur í Samkomuhúsinu

Einleikurinn Djúpið með Ingvari E. Sigurðssyni verður sýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri sunnudaginn 15. maí. Í kvöld er sýning á verkinu í Ólafsfir&e...
Lesa meira

Ríki og sveitarfélög gera samning um eflingu tónlistarnáms

Í dag var undirritað samkomulag á milli ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarn&a...
Lesa meira

Nýtt húsnæði í tekið í notkun hjá Símey

Símey, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, fékk afhenta í vikunni til afnota nýja viðbyggingu við húsnæði miðstöðvarinnar að Þórsstíg 4 &...
Lesa meira

Tæki og kunnátta til staðar á svæðinu

Norðurverk er á meðal þeirra sex aðila sem skiluðu inn gögnum vegna forvals Vaðlaheiðarganga en að fyrirtækinu standa sex eyfirskir verktakar, Árni Helgason ehf., SS Byggir ehf., Skú...
Lesa meira

Þurfum að fá meiri stöðugleika

Íslandsmótið í 1. deild karla í knattspyrnu hefst um helgina en fjórir leikir fara fram í kvöld og tveir á laugardaginn. KA byrjar tímabilið á útileik gegn Leikni R...
Lesa meira

Eyþór Ingi Jónsson bæjar- listamaður Akureyrar

Eyþór Ingi Jónsson organisti í Akureyrarkirkju er bæjarlistamaður Akureyrar 2011-2012 og hlýtur hann sex mánaða starfslaun listamanns. Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu,...
Lesa meira

Kristín Sóley hættir sem fram- kvæmdastjóri búsetudeildar

Kristín Sóley Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar Akureyrarbæjar mun láta af starfi sínu þann 31. júlí næstkomandi. Hún kynnti félags...
Lesa meira