Lögreglan lýsir eftir bifreið

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir bifreiðinni SY152 sem er Hyundai Sonata árgerð 1995, blá/græn að lit. Bifreiðin var tilkynnt stolin þann 31 ágúst síðastliðinn. Ef fólk verður vart við bifreiðina er það beðið um að hafa samband við lögregluna

Nýjast