
Éljagangur, snjókoma, frost og meira frost.
Þetta er á ,,matseðlinum´´ frá Veðurstofu Íslands þessa viku og ekki hægt að segja að það sé eitthvað óeðlilegt við það m.v. árstíma.
Trefill, húfa, góðir vettlingar og hlý úpla er það sem mælt er með og svo má alltaf fá sér gott kakó þegar inn er komið. Svo tekur daginn að lengja á fimmtudag og áður en varir verður komið sumar og.......sól