Chicago hlaut sjö tilnefningar til Grímuverðlauna

Chicago hluat sjö tilnefningar til Grímuverðlauna       Mynd MAk
Chicago hluat sjö tilnefningar til Grímuverðlauna Mynd MAk
Tilnefningar til Grímunnar – íslensku sviðslistarverðlaunanna, voru kynntar í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Söngleikurinn Chicago í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands hlaut sjö tilnefningar.

Chicago, sýning ársins,  leikstjórn Marta Nordal.

Björgvin Franz Gíslason hlaut tvær tilnefningar, sem besti leikari og besti söngvari ársins.

Arnþór Þórsteinsson sem besti leikari ársins.

Margrét Eir sem besta söngkonan.

Kata Vignisdóttir sem besti dansarinn.

Auk þess hlaut Lee Proud tilnefningu sem besti danshöfundurinn.

Gríman fer fram við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu eftir rúma viku, 14. júní. Sýnt verður frá verðlaunaafhendingunni í beinni útsendingu á RÚV.


Athugasemdir

Nýjast