Fréttir

Skógræktarfélag samþykkir ekki áform um framkvæmdir í Vaðlareit

Stjórn Skógræktarfélags Eyjafjarðar getur ekki samþykkt hugmyndir um þau framkvæmdaáform sem fyrirhuguð eru í Vaðlareit út frá þeim göngum sem fylgdu erindi frá Landslagi ehf fyrir hönd landeigenda Ytri- og Syðri Varðgjár vegna hótelbyggingar í Vaðlaskógi sem fyrirhugaðar eru í námunda við Skógarböðin.

Lesa meira

Fréttatilkynning frá Cruise Iceland 14. desember 2022- Að gefnu tilefni vegna ummæla fráfarandi ferðamálastjóra

Vegna fréttar á vefmiðlinum Turisti.is þann 7. desember sl., þar sem fráfarandi ferðamálastjóri, Skarphéðinn Berg Steinarsson, gagnrýndi mikinn vöxt í komum skemmtiferðaskipa, vill Cruise Iceland koma eftirfarandi staðreyndum og vangaveltum á framfæri:

Lesa meira

Lara Wilhelmine Hoffmann ver doktorsritgerð sína við Háskólann á Akureyri

Lara Wilhelmine Hoffmann ver doktorsritgerð sína í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri í dag,

Lesa meira

Jólasveinarnir heimsækja Minjasafnið á Akureyri n.k. laugardag

Jólin í Innbænum vekja verðskuldaða athygli þessa dagana. Hróður safnsins berst víða jafnvel til fjalla. Heyrst hefur að jólasveinarnir úr Dimmuborgum í Mývatnssveit ætli einhverjir að líta við á Minjasafninu á laugardaginn bæði til að líta á sýningarnar og syngja.

Lesa meira

Stúfur skilaði sér til byggða í nótt.

Stúfur  er sá þriðji af sonum  Grýlu og Leppalúða sem fær bæjarleyfi fyrir hver jól og Stúfur kom í nótt.

Lesa meira

Hlátur og kósý í Hofi

Helgin í Hofi einkennist af notalegheitum og hlátri þegar Ari Eldjárn og söngkonan Bríet stíga á svið Hamraborgar. 

Lesa meira

Grímuskylda á SAk

Þessi tilkynning er á  heimasíðu Sjúkrahúsins á  Akureyri   

Vegna aukningu á fjölda inniliggjandi sjúklinga og veikinda starfsmanna með COVID-19 verður því miður að bregðast við með eftirfarandi hertum reglum tímabundið:

  • Grímuskylda er á alla heimsóknargesti.
  • Einn gestur leyfður í heimsókn í einu og gestir beðnir að virða heimsóknartímann.
  • Grímuskylda á alla starfsmenn við umönnun.

Reglurnar verða endurskoðaðar þann 19 desember.

Lesa meira

Giljagaur var annar

Giljagaur er nafnið á öðrum jólasveininum sem kemur til manna, þann 13 desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Lesa meira

Fjallið verður opnað næst komandi föstudag!

Húrra, húrra, húrra, Hlíðarfjall verður opnað n.k. föstudag!   Eins og fram hefur komið er stefnt að opnun skíðasvæðisins föstudaginn 16. desember og verður opið frá kl. 16 - 19.

Lesa meira

Góð gjöf til slökkviliðsins

Fulltrúar frá  félagi eldri borgara í félagsmiðstöðinni Birtu komu heldur betur færandi hendi í heimsókn þeirra  til Slökkviliðs Akureyrar i dag.    

Lesa meira

Hvenær leiddist þér síðast?

Hvenær varst þú seinast á biðstofu og neyddist til að horfa út í loftið eða spjalla við einstaklinginn við hliðina á þér þar sem þú hafðir ekkert annað að gera?

Í nútíma samfélagi er alltaf eitthvað í boði, við erum í stöðugu áreiti og okkur þarf aldrei að leiðast. Stórfelld aukning hefur orðið á því gagnamagni sem einstaklingur innbyrðir daglega. Eftir innreið fyrstu stóru samfélagsmiðlanna á markað fór dagskammturinn upp í 34 gígabæt á mann árið 2008 sem var þá 350% aukning frá því þremur áratugum áður. Fyrir sama gagnamagn mætti streyma öllum þáttunum af Stranger Things.

Lesa meira

Stekkjarstaur kom fyrstur- Alla skó í glugga!

Líklegt verður að telja að landsmenn gangi venju fremur snemma til hvilu í kvöld og fram til jóla.    Fyrsti jólasveinninn mætti  til ..leiks“ s.l. nótt, og svo koma bræður hans í kjölfarið hver af öðrum og  að endingu er það uppáhald  þess sem hér pikkar á lyklaboðið eða Kertasníkir sem kemur til byggða þann 24 des.  ! 

En Stekkjarstaur sem hann Jóhannes út Kötlum lýsti með þessum hætti kom fyrstur.

Lesa meira

Frost er úti fuglinn minn!

Já hann er  napur  og hefur verið s.l daga líkt og spáð hafði verið og  það er ekkert lát á frekar að frostið muni herða þegar líða tekur á vikuna.  Lengri langtímaspár gera  jafnvel ráð fyrir þvi að nokkuð hressilegt frost verið hreinlega út árið en við skulum nú sjá til með það.

Þetta er það sem Veðurstofa Íslands leggur okkur til út vikuna.

Lesa meira

Góð tíð vel nýtt við framkvæmdir á Jaðarsvelli

Vallarstarfsmenn  Golfklúbbs Akureyrar gripu góða tíð  fram eftir hausti báðum höndum  og  unnu að endurbótum  á vellinum eins og fram kemur á heimasíðu klúbbsins.

Lesa meira

Hópur (h)eldri borgara í Kaupmannahafnarferð

Föngulegur hópur eldir borgara frá Akureyri og Norðurlandi hélt til Kaupmannahafnar sunnudaginn 11. desember í Aðventuferð á vegum Ferðaskrifstofu eldri borgara.  

Lesa meira

Aukasýningum bætt við á Chicago

Vegna eftirsóknar er búið að bæta við aukasýningum á söngleikinn Chicago fimmtudagana 16. og 23. febrúar. Þegar er orðið uppselt á margar sýninganna og því ekki seinna vænna að tryggja sér miða á þessa spennandi uppsetningu. 

Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýnir Chicago í Samkomuhúsinu í janúar 2023. Með aðalhlutverkin fara Jóhanna Guðrún og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir. 

Lesa meira

Góðir dagar hjá Grófinni

Facebooksíða Grófarinnar greinir frá góðum dögum í s.l. viku

,,Þessi vika hefur svo sannarlega verið viðburðarrík í Grófinni!   Á þriðjudaginn komu Jóhanna forstöðukona og Ásdís stjórnarkona, fulltrúar frá Hvítasunnukirkjan á Akureyri og afhentu okkur afrakstur kótelettukvöldsins sem haldið var til styrktar Grófinni í lok nóvember. 

 

Lesa meira

Velferðarráð veitir styrki Grófin,Frú Ragnheiður og Jólaaðstoðin fá styrki

Velferðarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að veita nokkra styrki til velferðarmála. Aðrir sem sóttu um fengu ekki að þessu sinni.

Lesa meira

Vonbrigði á aðventu

Egill P. Egilsson skrifar um æskuvonbrigði sín með ákveðinn stjórnamálaflokk

Lesa meira

Hátíð þekkingar, fræða og skapandi hugsunar

Ný aðstaða þekkingarklasans á Hafnarstétt 1 og 3 var opnuð formlega  undir heitinu Stéttin

Lesa meira

Þágufallssýkin skilaði Mars titlinum Ungskáld Akureyrar

Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í vikunni

Lesa meira

Við getum gert betur í verðmætasköpun

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa

 

Lesa meira

Vínbúðin á Norðurtorg?

  Ákveðið hefur verið að ganga til viðræðana við forsvarsmenn Norðurtorgs um hugsanlegt útibú fyrir vínbúð á Akureyri þar. Samkvæmt skriflegu svari frá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarframkvæmdastjóra Vínbúðarinnar skiluðu tveir aðilar inn tilboðum í plass fyrir vínbúð á Akureyri þ.e Glerártorg  og  Norðurtorg.

Lesa meira

Hjálpum þeim!

Sigrún Steinarsdóttir sem er ein þeirra sem sem standur að Matargjöfum á Akureyri og nángrenni skrifar á Facedbooksíðu þeirra í morgun um stöðuna hjá þeim.

 

Lesa meira

Betra veganesti fyrir ungmenni út í lífið er besta fjárfestingin til framtíðar

„Við finnum fyrir aukningu nú í ár. Á fyrstu tíu mánuðum ársins voru skráðar fleiri komur til okkar en var fyrir sama tíma í fyrra. Árið er auðvitað ekki búið en okkar tilfinning er sú að við munum sjá hærri tölu við árslok en var fyrir árið 2021,“ segir Sigríður Ásta Hauksdóttir  verkefnisstjóri hjá Bjarmahlíð miðstöð þolenda ofbeldis á Norðurlandi.

Lesa meira

Afmælis- og aðventuhátíð Hjartalags

Afmælis- og aðventuhátíð Hjartalags  fer fram á morgun laugardag,  Hulda Ólafsdóttir  það stendur mikið til?  ,,Já það má segja það, Hjartalag er 9 ára á þessu ári og í fyrsta sinn eftir Covid sem ég opna vinnustofuna mína upp á gátt fyrir gestum svo það er mikil tilhlökkun. Ég hef svo boðið tveimur góðum vinkonum mínum að vera með mér þennan dag, Kristínu S. Bjarnadóttur í Blúndum og blómum og Ölmu Lilju Ævarsdóttur blómahönnuði úr Salvíu. Við leggjum mikið upp úr að taka vel á móti gestum með notalegri og glaðlegri aðventustemningu, kveikt verður á eldstæði úti í garði og boðið upp á heita jólaglögg og piparkökur. Svo er að sjálfsögðu hægt að kaupa íslenska hönnun í jólapakkann, finna aðventuskreytingu fyrir sig og sína eða næla sér í gómsæta Randalínu með kaffinu svo eitthvað sé nefnt“, sagði Hulda og tilhlökkunin leyndi sér ekki.

Lesa meira

Gengur betur að skíða upp í móti en niður í móti

Vísindafólkið okkar – Yvonne Höller  

Lesa meira