
,,Í blíðu brjálað at barningur og handapat“
Þessar mögnuðu myndir sem hér fylgja og eru í eigu Iðnaðarsafnsins tóna vel við fyrirsögnina að ofan en sú er fengin út texta eftir Ómar Ragnarsson Svona er á síld.
Þessar mögnuðu myndir sem hér fylgja og eru í eigu Iðnaðarsafnsins tóna vel við fyrirsögnina að ofan en sú er fengin út texta eftir Ómar Ragnarsson Svona er á síld.
Nonnahátíð verður haldin í Nonnahúsi næstu daga og hefst dagskráin í dag , á Degi íslenskrar tungu, sem jafnframt er afmæli barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Deginum deilir hann með Jónasi Hallgrímssyni en á milli þeirra voru 50 ára.
Starfsfólk Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar (PBI) er nú önnum kafið við að dýfa veislukertum og steypa sín margrómuðu útikerti
Á heimasíðu Samherja er þessa frétt að finna nú í morgun. ,,Fiskveiðiheimildir Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa í bolfiski skerðast verulega á nýju fiskveiðiári sem hófst 1. september, sérstaklega í þorski og gullkarfa. Þorskurinn er verðmætasta fisktegundin við Ísland og meginuppistaðan í veiðum og vinnslu. Því er ljóst að á yfirstandandi fiskveiðiári verður mikil áskorun að halda úti fullri starfsemi í fiskvinnsluhúsum félaganna. Miðað við fiskveiðiárið 2020/21 hafa veiðiheimildir félaganna í þorski dregist saman um nærri fimmtung, eða um 3.800 tonn."
Sveiflukóngurinn Geirmundur heldur uppi stuðinu
Segja má að veðurspá þessarar viku ættuð frá Veðurstofu Íslands tóni afskaplega vel við langtíma spá sem við gerðum að yrkisefni hér á vefnum s.l. laugardag. Það er mjög nálægt þvi að grípa megi til fransans fræga ,,einmuna tíð“. Þeir svartsýnu hugsa að þetta sé nú eitthvað brogað og ,,hann muni sko heldur betur láta til sín taka þegar hann loksins brestur á“ Þetta þá sagt með miklum þunga sem hæfir þessum orðum.
Vegna upptöku á sjónvarpsþætti í jóladagskrá RÚV verður Hafnarstrætið lokað frá gatnamótunum við Kaupvangssstræti og að Ráðhústorgi frá kl. 19 mánudaginn 14. nóvember til kl. 19 þriðjudaginn 15. nóvember.
Kynna hugmyndir um lífhreinsistöð á stórþara á Húsavík
Hjólakeppninni World Road for Seniors
„Þetta er stærsta og dýrasta einstaka tækið sem við höfum safnað fyrir,“ segir Jóhannes Bjarnason formaður Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri. Samtökin fagna 10 ára afmæli sínu á næsta ári og ætla í tilefni af því að gefa SAk nýtt tæki, hryggsjá sem ekki er til hér á landi. Tækið kostar um 40 milljónir króna.
Veðurvefurinn www.blika.is birtir i morgun nýja langtimaveðurspá frá Evrópsku reiknimiðstöðinni en langatíma spár frá þeim bæ hafa staðist glettilega vel, skrifara stundum til ánægju, stundum til pirrings eftir atvikum.
„Þetta var æðislegt, ótrúlega skemmtilegt og fyndið og það er valinn maður í hverju rúmi,“ segir Marta Nordal leikhússtjóri
Heilsu- og sálfræðiþjónustan á Akureyri
Af þeim 15 sveitarfélögum sem komust á lista í könnuninni sveitarfélags ársins 2022 voru sex á félagssvæði Kjalar stéttarfélags. Af þeim fékk Skagaströnd flest stig eða 4,037 en stigafjöldi í könnuninni var að meðaltali 3.982.
Kjölur stéttarfélag stóð ásamt níu öðrum bæjarstarfsmannafélögum að gerð könnunarinnar sveitarfélag ársins en spurningar í könnuninni voru lagðar fyrir félagsfólk stéttarfélaganna í strörfum hjá sveitarfélögum síðastliðið vor. Könnunin var gerð í samstarfi við Gallup og er byggð upp með hliðstæðum hætti og útnefningar fyrirtækis ársins og stofnunar ársins byggja á. Útnefning sveitarfélags ársins verður hér eftir árleg.
Árni Logi Sigurbjörnsson hefur starfað sem meidýraeyðir í 43 ár. Hann segist aldrei hafa séð jafn mikið af músagangi og um þessar mundir. Hann segir músina vera mikinn skaðvald þrátt fyrir meinleysilegt og krúttlegt útlit og það sé brýnt að gera ráðstafanir með eigur sínar.
Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Fulltrúar minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn Akureyrar lögð fram bókanir við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun
„Markmiðið er að ná jafnvægi í rekstrinum fyrir árið 2025 og ég er bjartsýn á að áætlun sem við leggjum fram fyrir seinni umræðu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar muni sýna að það markmið náist,“ segir Halla Björk Reynisdóttir formaður bæjarráðs Akureyrar. Fyrri umræðu um fjárhagsáætlun er lokið og var hún m.a. kynnt á rafrænum fundi fyrr í vikunni.
Vísindafólkið okkar – Sigrún Sigurðardóttir
Mygla hefur fundist í húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar við Austurbyggð
Rjúpaskyttur eru kátar um þessar mundir því nú stendur fyrir sá tími sem heimilt er að skjóta þennan fugl sem svo vinsæll er á borðum landsmanna á jólum og áramótum. Nokkuð strangar reglur eru í sambandi við veiðina, einungis er heimilt að stunda hana frá 1 nóv. til og með 4 . des. Ekki má veiða á þriðjudögum og miðvikudögum. Eins til þess er mælst að hver veiðimaður skjóti ekki meira en átta fugla
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var má rætt um vinabæjarsamband Akureyrar við Murmansk í Rússlandi og aðild bæjarins að samtökum sem kallast Northern Forum en þau eru að miklum hluta samtök sveitarfélaga í Rússlandi.
Í þessari viku mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða. Með tillögunni er matvælaráðherra falið af Alþingi að útfæra fyrirkomulag vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma.
Flestar menningarþjóðir leggja mikið upp úr að minnast atgervisfólks svo sem rithöfunda og tónskálda og sýna þeim virðingu og þakklæti. Þess vegna má víða í kirkjugörðum erlendis sjá vandaða bautasteina á gröfum slíkra snillinga auk þess sem leiðin eru alla jafna vel hirt og snyrtileg. Þangað er gaman að koma og upplífgandi fyrir sálartetrið. Það voru því vonbrigði þegar undirritaður vitjaði leiðis þjóðskáldsins Matthíasar Jochumssonar í kirkjugarðinum á Akureyri á dögunum.
Þriðja útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal fer fram 11. - 17. nóvember 2022 í Deiglunni og Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri
Meirihlutinn á Akureyri kynnti svo vægt sé til orða tekið óábyrga fjárhagsáætlun á opnum fundi í gær. Samkvæmt framtíðarsýn Sjálfstæðisflokks, Miðflokks og L-lista munu skuldir sveitarfélagsins aukast, hallarekstur verður viðvarandi og á sama tíma er ekki að sjá að ráðast eigi í brýn úrræði fyrir barnafjölskyldur í bænum.
„Almenn sátt ríkir um núverandi áætlun og getur breyting á áætlun eða fækkun ferða haft veruleg áhrif á skilyrði til búsetu í Hrísey og á öryggi íbúanna,“ segir í bókun bæjarráðs Akureyrar. Þar er bæjarráð að taka undir með hverfisráði Hríseyjar varðandi nýtt útboð á rekstri Hríseyjarferjunnar Sævars en í því áskilur Vegagerðin sér rétt til að fjölga/fækka ferðum um plús mínus 20% á samningstímanum sem er til ársins 2025.