Fréttir

Hönnunar- og handverksmessa í sal Rauða krossins

Alls taka 13 sýnendur þátt í sýningunni í sal Rauða krossins á Akureyri.

Lesa meira

Tveir norðlenskir í landsliði kjötiðnaðarmanna

Lesa meira

Viðburðaríkt, fjölbreytt og umfram allt spennandi starfár fram undan

Eva Hrund Einarsdóttir nýr framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar

Lesa meira

Samið við Eyrarland um upptöku bæjarstjórnarfunda

Eyrarland átti lægra tilboð en N4 í upptökur á fundum bæjarstjórnar

Lesa meira

Sveitarstjóri Norðurþings kynnti sér stækkun Silfurstjörnunnar

Verklegum framkvæmdum við stækkun landeldisstöðvar Fiskeldis Samherja í Öxarfirði, Silfurstjörnunnar, miðar vel áfram

Lesa meira

Gátu ekki leynt aðdáun sinni á KA-merkinu

En pabbinn lét sér fátt um finnast, þagði og horfði í aðra átt

 

Lesa meira

Risastór ráðstefnuhelgi í Háskólanum á Akureyri

Tvær ráðstefnur á vegum MSHA og von á um 300 ráðstefnugestum

Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við byggingu 132 íbúða

Búfesti að hefja stórt verkefni í Þursaholti

Lesa meira

Sjómannafélag Eyjafjarðar og Niceair í samstarf

Sjómannafélag Eyjafjarðar og Niceair hafa skrifað undir samstarfssamning

Lesa meira

Frábær viðbót við nám sviðslistabrautar

Árni kennir F. Sigurðsson MA-ingum tækni leikhússins

Lesa meira

Framkvæmdir í Skautahöllinni á Akureyri - Myndband

Svellagerð að hefjast

Lesa meira

Berlín og Edinborg bætast við áfangastaði Niceair í haust

Niceair  hefur tilkynnt að þriggja nátta borgarferðir  verið í boði nú í haust til Berlinar  og Edinborgar.  Flogið verður til Edinborgar  20. október og  17. nóvember n.k.  en Berlínarflugið verður 10. nóvember  og  1. desember n.k.

,,Berlín er rík af sögu, fjölbreytileika og menningu. Mikið úrval er af verslunum og veitingastöðum frá öllum heimshornum og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.  Edinborg er ævintýraleg borg sem gaman er að dveljast í. Stutt flug, einstaklega fallegur arkitektúr, skemmtilegir markaðir og frábærar verslunargötur þar sem hægt er að gera góð kaup.

 Jólamarkaðirnir í Berlín og Edinborg gefa einstaklega upplifun og koma þér svo sannarlega í jólaskap."

Segir í tilkynningu Niceair.

Lesa meira

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar hefst í september

Kennsla fer fram í Hofi

Lesa meira

„Við lofum gleði og almennum fíflalátum“

Fjölskyldufjör með Halla og Góa ásamt Jóni Ólafs

Lesa meira

Fækkun sýslumanna – stöldrum við

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Lesa meira

Verkefnið um flugstrætó gekk ekki upp

Alltof fáir farþegar nýttu sér þjónustuna

Lesa meira

Vel sótt Akureyrarvaka hófst í gær

Forseti bæjarstjórnar, Heimir Örn Árnason, setti hátíðina, minnti á mikilvægi þess að fólk haldi vel hvert utan um annað

Lesa meira

Kostnaður nemur um 900 milljónum og skiptist á þrjú ár

Heildarendurbætur að hefjast á A-álmu Glerárskóla

Lesa meira

Akureyrarvaka í Menningarhúsinu Hofi

Það verður af ýmsu að taka í Menningarhúsinu Hofi á Akureyrarvöku! 

Lesa meira

Stofnundur félagsins Arfur Akureyrar verður á mánudag

Félagasamtökin Arfur Akureyrar verða stofnuð á mánudagskvöld.

Lesa meira

Vilja byggja samfélagsgróðurhús á Húsavík

EIMUR, þróunar- og nýsköpunardeild á Norðurlandi ásamt SSNEog Hraðinu Húsavík standa fyrir opnum íbúafundi á Fosshótel Húsavík þann 5. september næstkomandi

Lesa meira

Óbreytt leiguverð hjá FÉSTA til áramóta

Leiguverð íbúða og herbergja sem Félagsstofnun stúdenta við Háskólann á Akureyri mun ekki hækka samkvæmt vísitölu neysluverðs næstu fjóra mánuði, frá 1. september til 31. desember. 

Lesa meira

Gleði, menning, skemmtun á Akureyri um helgina

Akureyrarvaka verður haldin frá föstudegi til sunnudags í höfuðstað Norðurlands. Á dagskrá eru fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði víðsvegar um miðbæinn

Lesa meira

Ný kirkja rís í Grímsey

Skóflustunga að nýrri Miðgarðakirkju í Grímsey var tekin í byrjun maí á þessu ári og í sumar hefur verið unnið ötullega að uppbyggingunni.

Lesa meira

Samvera í Akureyrarkirkju í dag á þjóðhátíðardegi Úkraínu

Í dag 24 ágúst er þjóðhátíðardagur Úkraínu og í tilefni þess mun Eyþór Ingi Jónsson leika  þjóðsöng  landsins  og einnig  Bæn fyrir Úkraínu sem eins og Eyþór segir sé ,,andlegur þjóðsöngur" Úkraínu.   

Samveran hefst  kl 16, hún verður ekki löng  en án efa mjög  notaleg og  allir  eru auðvitað hjartanlega  velkomnir. 

Lesa meira

Opnun og leiðsögn myndlistarsýningar Gunnars Kr.

Formglíma blek og blý opnar í Hofi laugardaginn 27. ágúst kl. 16 í Menningarhúsinu Hofi

Lesa meira

Útgáfutónleikar Kjass á Græna Hattinum

Tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend”

Lesa meira