Fréttir

Hilda Jana tilnefnd sem þróunarleiðtogi bæjarráðs

Lesa meira

„Jákvætt skref til að tryggja matvælaöryggi“

Spretthópur leggur til að ríkið veiti bændum um 2,5 milljarða stuðning

Lesa meira

Kurteisi kostar ekki neitt

Eiður Stefánsson skrifar

Lesa meira

Ávaxtamauk í Einkasafninu

Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Umsóknir um námsvist við Háskólann á Akureyri á pari við árið áður

Ánægjulegt að margir hafi áhuga á námi í heilbrigðisvísindum

Lesa meira

Albertína tók við sem framkvæmdastjóri SSNE í gær af Eyþóri

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók  við stjórnartaumunum af Eyþóri Björnssyni sem senn tekur við starfi forstjóra Norðurorku

Lesa meira

Jarðtenging í Verksmiðjunni á laugardag

Myndlistarsýningin Jarðtenging / Grounded Currents opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 18. júní

Lesa meira

Heilmikil törn undanfarnar vikur

Hvert skipið á fætur öðru hefur verið í viðhaldi hjá Slippnum á Akureyri og fleiri væntanleg á næstunni

Lesa meira

Pottar með hreinu og köldu Atlantshafi ryðja sér til rúms

Á heimasíðu Samherja segir frá vinsældum ískaldra potta um borð í skipum félagsins en  það kemur  alltaf betur og betur fram hve  köld böð eru heilsusamleg fólki.

Lesa meira

17. júní hátíðarhöldin á Akureyri

Hátíðarhöldin á Akureyri hefjast með því að blómabíllinn keyrir um hverfi dagsins frá kl. 11 árdegis.

Lesa meira

Söngur, gítarspil og sitthvað fleira á Sólstöðuhátíð í Grímsey

Um helgina verður haldin árleg Sólstöðuhátíð í Grímsey. Dagskráin einkennist af góðri samveru og fögnuði nú þegar birtu nýtur allan sólarhringinn

Lesa meira

Rúmlega 500 kandídatar brautskráðir frá HA

Háskólinn á Akureyri brautskráði 508 kandídata í  þremur athöfnum um helgina í grunn- og framhaldsnámi af þremur fræðasviðum.  

Lesa meira

Hvetja til tillitssemi á Bíladögum

Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarbæ, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili, funduðu nýverið um Bíladaga 2022 sem hefjast fimmtudaginn 16. júní

Lesa meira

Afrakstur í Bragganum Yst í Öxarfirði

Í tengslum við Sólstöðuhátíðina á Kópaskeri 17.-20. júní mun sýningin Hringsól / Turnings vera opin, en um er að ræða margræða sýningu á myndverkum eftir sænska, breska og íslenska listamenn. 

 

Lesa meira

Vopnaskak á Oddeyrinni

Ingólfur Sverrisson skrifar

 

Lesa meira

Bærinn fellst ekki á þessa skyndilegu beiðni

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir óskar eftir að Akureyrarbær kosti gerð bílakjallara við heilsugæslustöð

Lesa meira

Hraunhellar í Þeystareykjahrauni friðlýstir

Hraunhellar sem fundust í Þeystareykjahrauni árið 2016 hafa verið friðlýstir. Það gerði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem var á ferðinni norðan heiða á dögunum.

Lesa meira

Spegill inn í horfinn tíma

Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda

Lesa meira

Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri er látinn

Lesa meira

Sjómönnum boðið í heimsókn á Iðnaðarsafnið

Lítið skref í að endurvekja sjómannadaginn

Lesa meira

Sjómannadagurinn á Akureyri og nágrenni

Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 12. júní, verður ýmislegt í boði á Akureyri og nágrenni frá og með deginum í dag og fram á sunnudag

Lesa meira

Niceair fellir niður öll flug til Bretlands í júní

Öllum farþegum verður boðin end­ur­greiðsla, og þeim sem vilja hjálpað að kom­ast á áfangastað er­lend­is eða heim aft­ur.

Lesa meira

Listasumar hefst á morgun

Tónlistarmaðurinn Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og fagnar upphafi Listasumars með tónleikum í Listasafninu á Akureyri á morgun laugardag

Lesa meira

Endalaus þoka í viðræðum og enginn vilji hjá SFS að semja

Sjómenn verið samningslausir í hátt á þriðja ár og enginn fundur fyrr en í haust

Lesa meira

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir er nýr framkvæmdastjóri SSNE

Lesa meira

Hvað má og hvað má ekki – nýir leiðarvísar fyrir ferðafólk

Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi nú þróað staðbundna leiðarvísa til þess að bæta gestamóttöku. Leiðarvísarnir fara í loftið í þann mund er skemmtiferðaskipin hefja komur sínar til Íslands á ný.

Lesa meira

Leiðarvísar fyrir gesti í Hrísey og Grímsey

Hafnasamlagið stendur fyrir  útgáfu á leiðavísi fyrir ferðafólk um Hrísey og Grímsey, eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.

Lesa meira