
Spretthópur leggur til að ríkið veiti bændum um 2,5 milljarða stuðning
Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit
Ánægjulegt að margir hafi áhuga á námi í heilbrigðisvísindum
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók við stjórnartaumunum af Eyþóri Björnssyni sem senn tekur við starfi forstjóra Norðurorku
Myndlistarsýningin Jarðtenging / Grounded Currents opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 18. júní
Hvert skipið á fætur öðru hefur verið í viðhaldi hjá Slippnum á Akureyri og fleiri væntanleg á næstunni
Á heimasíðu Samherja segir frá vinsældum ískaldra potta um borð í skipum félagsins en það kemur alltaf betur og betur fram hve köld böð eru heilsusamleg fólki.
Hátíðarhöldin á Akureyri hefjast með því að blómabíllinn keyrir um hverfi dagsins frá kl. 11 árdegis.
Um helgina verður haldin árleg Sólstöðuhátíð í Grímsey. Dagskráin einkennist af góðri samveru og fögnuði nú þegar birtu nýtur allan sólarhringinn
Háskólinn á Akureyri brautskráði 508 kandídata í þremur athöfnum um helgina í grunn- og framhaldsnámi af þremur fræðasviðum.
Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarbæ, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili, funduðu nýverið um Bíladaga 2022 sem hefjast fimmtudaginn 16. júní
Í tengslum við Sólstöðuhátíðina á Kópaskeri 17.-20. júní mun sýningin Hringsól / Turnings vera opin, en um er að ræða margræða sýningu á myndverkum eftir sænska, breska og íslenska listamenn.
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir óskar eftir að Akureyrarbær kosti gerð bílakjallara við heilsugæslustöð
Hraunhellar sem fundust í Þeystareykjahrauni árið 2016 hafa verið friðlýstir. Það gerði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem var á ferðinni norðan heiða á dögunum.
Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda
Lítið skref í að endurvekja sjómannadaginn
Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 12. júní, verður ýmislegt í boði á Akureyri og nágrenni frá og með deginum í dag og fram á sunnudag
Öllum farþegum verður boðin endurgreiðsla, og þeim sem vilja hjálpað að komast á áfangastað erlendis eða heim aftur.
Tónlistarmaðurinn Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og fagnar upphafi Listasumars með tónleikum í Listasafninu á Akureyri á morgun laugardag
Sjómenn verið samningslausir í hátt á þriðja ár og enginn fundur fyrr en í haust
Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi nú þróað staðbundna leiðarvísa til þess að bæta gestamóttöku. Leiðarvísarnir fara í loftið í þann mund er skemmtiferðaskipin hefja komur sínar til Íslands á ný.
Hafnasamlagið stendur fyrir útgáfu á leiðavísi fyrir ferðafólk um Hrísey og Grímsey, eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.