
Dagatalskerti 2022 frá Studio Vast
Studio Vast er lítil skapandi hönnunarstofa á Akureyri sem á hverju ári hannar og framleiðir jólavörur sem margir þekkja orðið víðsvegar um land. Þetta er fimmta árið í röð sem Vaiva grafískur hönnuður og eigandi Studio Vast kynnir dagatalskertið ,,24 dagar til jóla". Eins og áður eru kertin framleidd í takmörkuðu upplagi sem gerir þau einstök. Það er hefð hjá mörgum að kveikja á dagatalskerti 1, desember og njóta þeirra fram að jólum.