Fréttir

„Mikilvægt andlega að koðna ekki niður á bak við hurð heima hjá sér“

„Húmor og veikindi„ sögustund með Bjarna Hafþóri

Lesa meira

Umhverfisverðlaun afhent í Hörgársveit

Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar ákvað að veita annars vegar viðurkenningu fyrir lögbýli ársins og hins vegar fyrir lóð og umhverfisvænan lífstíl

Lesa meira

Tvítyngi? Væri ekki nær að tala um fjöltyngi eða þvoglutyngi?

Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir  skrifar

Lesa meira

Kóvid sýnatökur aftur á heilsugæsluna

Sýnatökur vegna kórónuveiru fyrir Akureyri og nágrenni voru fluttar á Heilsugæslustöðina á Akureyri í gær og verða þar framvegis. Um skeið voru þær gerðar í sérstöku sýnatökuskýli á plani við Slökkvistöðina á Akureyri.

Boðið verður upp á sýnatöku alla virka daga frá kl. 10 til 11 og fara þær fram á 5. hæð í Heilsugæslustöðinni í Amarohúsinu í miðbæ Akureyrar.

Einkennasýnataka hjá heilsugæslu og heilbrigðisstofnunum verður áfram gjaldfrjáls. Grímuskylda á bólusetningarstað.

Lesa meira

Gleðigengið Tríó Akureyrar með þrenna tónleika í haust

Hress lög og róleg í bland, eitthvað til að létta lundina

Lesa meira

Þjálfaraskipti í vændum hjá Þór/KA í kvennafótboltanum

Jón Stefán Jónsson annar tveggja þjálfara mfl kvennaliðs  Þór/KA á nýliðinu keppnistimabili  tilkynnir á Facebooksíðu sinni að honum og meðþjálfara hans Perry Mclachlan  hafi verið tilkynnt í gærkvöldi af stjórn liðsins að störfum þeirra  við liðið væri lokið.

Lesa meira

Frú Ragnheiður óskar eftir stuðningi bæjarins

Bæjarráð Akureyrar frestaði afgreiðslu á erindi frá Eyjafjarðardeild Rauða krossins sem óskað eftir stuðningi við starfsemi Frú Ragnheiðar á Akureyri. 

Lesa meira

Löggæsla og samfélagið í Háskólanum á Akureyri

Ráðstefna um löggæslu með áherslu á manneklu lögreglu

Lesa meira

Valdimar gaf skírnarfont

Skírnafonturinn er smíðaður úr gegnheilli eik og er með skírnaskál úr pólýhúðuðu járni sem Ingi Hansen, vélvirki, smíðaði

Lesa meira

A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í áttunda sinn og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist

Lesa meira

Látinn eftir stungu með eggvopni í Ólafsfirði

Karlmaður sem stunginn var með eggvopn í Ólafsfirði síðastliðna nótt lést af sárum sínum. 

Lesa meira

„Leiklist hefur oft verið kölluð list augnabliksins“

Þriðjudaginn 4. október kl. 17-17.40 mun Jenný Lára Arnórsdóttir, leikstjóri, halda Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni List mennskunnar

Lesa meira

„Nú þegar orðið mun stærra en sáum fyrir okkur í byrjun“

-segir Colin Hepburn rekstrarstjóri Íslandsþara

Lesa meira

Nemendahópur úr Háskólanum á Akureyri til Tallinn að vinna raundæmi

Um er að ræða stúdentahóp í námskeiðunum Markaðssetning þjónustu og Neytendahegðun

Lesa meira

Þjónusta Frú Ragnheiðar hefur vaxið og er fjölbreyttari en áður

Mun fleiri hafa sótt þjónustu til Frú Ragnheiðar á Akureyri á fyrstu átta mánuðum þessa árs en gerðu á sama tímabili í fyrra. 

Lesa meira

Orð og athafnir

 

Lesa meira

Litskrúðug og holl heilbrigðisþjónusta

Endurhæfing er orðið. Endurhæfing er sú þjónusta sem efla skal, segir ráðafólk. Endurhæfing.

 Mér finnst þetta fallegt orð og fallegt að það skuli taka svo stóran sess í okkar heilbrigðiskerfi sem það og gerir og fallegt að það séu svo margir og fjölbreyttir sérfræðingar um land allt tilbúnir til að bjóða sína þjónustu undir merkjum endurhæfingar. Það er ákveðið stolt falið í því að fara í endurhæfingu, samanber vanmáttinn í því að viðurkenna sig veikan og þiggja þjónustu svo sem innlögn og lyf í skömmtun og sjúkradagpeninga. Betra að geta reist sig við um leið og maður dettur og fá til þess hvatningu og viðeigandi stuðning, jafnvel hafa gaman af því um leið.

Lesa meira

FJÖLSKYLDAN PARKINSON OG ÞÚ

Nú þegar haustar og vetur er á næsta leiti er vetrarstarfið að hefjast hjá hinum ýmsu félagasamtökum. Þar er Parkinsonfélag Akureyrar og nágrennis engin undantekning.

Lesa meira

Nýr bátur í Grímseyjarflotann

Björn EA er af gerðinni Kleópatra 44, smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði.

Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar dýrari en ráð var fyrir gert

Halli á rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á liðnu ári

Lesa meira

Bingó­ferðin sem breyttist í kennslu­stund

Eftirvæntingin leyndi sér ekki. Börnin höfðu beðið alla vikuna eftir fyrsta bingóinu sínu en þau höfðu ekki nokkra hugmynd um hvað bingó væri enda bara þriggja og fimm ára. Þau höfðu þó áttað sig á að miðað við spennu okkar foreldranna var það eitthvað mjög skemmtilegt.

Lesa meira

Kristín nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs á Akureyri

Kristín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar. 

Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við Torfunefsbryggju

Samið hefur verið við Árna Helgason efh. í Ólafsfirði um endurbygging stálþils við Torfunefsbryggju

Lesa meira

Ráðherra með skrifstofu sína til Akureyrar í dag

Skrifstofa Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður á Akureyri í dag, miðvikudaginn 27. september. 

Lesa meira

40 ára afmæli Hlíðarskóla

Af því tilefni verður opið hús í skólanum fimmtudaginn 29. september

Lesa meira

Stærsta málið að verja Eyrina fyrir sjógangi með því að auka og hækka brimvarnir

Það var mikið um að vera á Akureyri um síðustu helgi líkt og fram hefur komið í fréttum. Öflug norðanátt og há sjávarstaða orsakaði flóð á Eyrinni á sunnudag sem olli miklu tjóni en sjávarflóð sem þetta er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfaratryggingu Íslands.

Lesa meira

Bólusetningar við COVID-19 og inflúensu fyrir áhættuhópa í boði á Glerártorgi

Boðið verður upp á örvunarskammt af bóluefni við COVID-19 og inflúensu bólusetningu fyrir 60 ára og eldri og áhættuhópa og fer bólusetning frá á Glerártorgi.

Lesa meira