Fréttir

Gæði hvalaskoðunarferða hafa aukist

Lesa meira

Nýr sveitarstjóri tekinn til starfa í Norðurþingi

Lesa meira

Árni Pétur leikur í Hamingjudögum í Hofi

Frumsýning verður þann 2. september  en aðeins verða tvær sýningarhelgar á Akureyri áður en sýningar halda áfram í Borgarleikhúsinu

Lesa meira

PCC BakkiSilicon hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu

Markmiðið sé að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundinn mismunur eigi sér stað

Lesa meira

Það verður enginn heylaus í vetur

Lesa meira

Útilistaverk sett upp við fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík

Verkið sem er eftir listakonuna Brynhildi Þorgeirsdóttur, nær yfir þrjú beð og mynda eina heild. Verkið ber titilinn Landslag

Lesa meira

Samið um afsláttarkjör hjá Nice Air

Eining-Iðja og Nice Air hafa gert með sér samkomulag um tímabundin afsláttarkjör á gjafabréfum hjá Nice Air til félagsmanna Einingar-Iðju. Sala á gjafabréfum til félagsmanna er hafin og verða þau til að byrja með í sölu út árið 2022.

Gjafabréfin eru seld í gegnum orlofsvef Einingar-Iðju. Hver félagsmaður mun geta keypt eitt gjafabréf á ári og greiðir fyrir það kr. 22.000. Virði hvers gjafabréfs verður kr. 32.000 og er því afslátturinn kr. 10.000.

Lesa meira

Rafhjól notuð í heimahjúkrun

Nýverið voru þrjú ný rafhjól keypt hjá HSN sem notuð verða í heimahjúkrun á Siglufirði og á Akureyri

Lesa meira

Óvissustigi aflétt á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Ennþá eru legudeildir þéttsetnar og ekki er fullmannað í allar stöður en unnið er að því að leysa úr því

Lesa meira

Kartöflurnar frekar seint á ferðinni í ár

Lesa meira

Samkaup skreytir tugi verslana sinna með regnbogum

Forstjórinn hefur áhyggjur af hatursorðræðu

Lesa meira

Flökkulíf

Svavar Alfreð Jónsson skrifar

Lesa meira

Miklar annir í sjúkraflugi í júli.

Júli var sérstaklega annasamur  hjá sjúkraflugi Mýflugs, Slökkviliðs Akureyrar og SAk.  Farnar voru 120 ferðir með 128 sjúklinga í nýliðnum mánuði sem er metfjöldi ferða samkvæmt upplysingum frá Slökkviliði Akureyrar. 

Til samanburðar má geta þess meðaltals fjöldi ferða i fyrra voru 67 á mánuði.  Aukningin í ár er því veruleg.    Alls hafa verið farin 537 sjúkraflug  það sem af er ári en á sama tíma í fyrra hafði verið flogið 483 sinnum.

Einn eða fleiri sjúkraflutningsmenn fara frá Slökkviliði Akureyar i hvert flug ásamt því sem  læknir  frá SAk fer  með i alvarlegi tilfellum.  Lang oftast er flogið milli Akureyrar og Reykjavikur þó auðvitað sé staðsetningu tilfella út um allt land.

 

 

Lesa meira

Fitjað upp við messu n.k. sunnudag

Það er óhætt að fullyrða að fitjað verður upp á nýjung við messu n.k sunnudag í Akureyrarkirkju.  Séra Hildur Eir mun flytja prjónapredikun og tónlistin mun vera  og hlý og góð, já  bara eins  og  ullarpeysa.   

 Þær Sveina Björk Jóhannesdóttir og Ragnheiður Jakobsdóttir eigendur hannyrðarverslunarinnar Garn í gangi segja okkur frá tilurð búðarinnar og hvaða þýðingu prjónaskapur hefur fyrir þeirra líf.

Garn í gangi býður upp á góða prjónauppskrift í kirkjubekkjum og er söfnuðurinn hvattur til að taka með sér handvinnu til að sinna á meðan messan fer fram.

Alls ekki víst að þessi stund verði endilega bara slétt  og snúið.

Lesa meira

Umferð um Vaðlaheiðagöng í júlí var um 10% minni en í fyrra

Lesa meira

Óhöpp og annað vesen

Föstudaginn 5. ágúst kl. 20 verður opnuð sýning á verkum Heiðdísar Hólm í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin heitir „Óhöpp og annað vesen" og mun standa til 14. ágúst.

Lesa meira

Starfsfólki verslana sem vinna á frídegi verslunarmanna á að greiða stórhátíðarkaup

Lesa meira

Rannveig og Þorbergur Ingi unnu Súlur Vertical Ultra

Lesa meira

Sviflínur yfir Glerárgil njóta mikilla vinsælda

Lesa meira

Skógardagurinn í Kjarnaskógi

Lesa meira

Erilsöm nótt hjá lögreglu „en engin stórheit“

Lesa meira

Úr fjöru í drullupoll

Lesa meira

Markmiðið að selja allt að 3000 bollakökur

Lesa meira

Vilja breytingar sem stuðla að auknu jafnræði og skynsemi í strandveiðum

Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Sæludegi í Hörgársveit

Lesa meira

Líkur á að hinn látni sé ferðamaðurinn sem leitað var í dag

Lesa meira

Alltaf beðið um Rósina á Óskalagatónleikum

Lesa meira