Vantar um 40 leikskólarými á Akureyri næsta haust
Ljóst er að Akureyrarbæ skortir leikskólarými eða nýjar deildir nú og til framtíðar en til að náist að innrita börn sem náð hafa 12 mánaða aldri í lok næsta sumars, 31. ágúst 2023 vantar um það bil 40 leikskólarými miðað við stöðuna eins og hún er núna.