
Mikið líf er nú í uppsjávarvinnslu Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn og margir sem komið hafa til vinnu síðustu daga
Aðeins verða tvær sýningarhelgar á Akureyri áður en sýningar halda áfram í Borgarleikhúsinu.
Gaber Dobrovoljc hefur skrifað undir samning við félagið út núverandi tímabil
Á dögunum lauk rafrænni skoðanakönnun í samvinnu við Betra Ísland á meðal íbúa 16 ára og eldri í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps um nýtt heiti sveitarfélagsins og einnig um byggðamerki
Mikil uppbygging í farvatninu á Húsavík
Undirbúningur hafinn við endurbætur á Kaupfélagshúsinu á Húsavík
Ráðningarsamningur við hann verður tekinn til staðfestingar á næsta sveitarstjórnarfundi
Mikil aukning í skipulögðum gönguferðum fyrir ferðamenn á Húsavík
Gjörgæsludeild spítalans getur illa tekið á móti fleiri sjúklingum og mönnun á deildinni er verulega ábótavant
Það er óhætt að mæla með heimsókn í Hof á Akureyri á laugardagskvöld
Alls verða um 50 verk til sýnis, bæði vatnslitamyndir og olía á striga
Ferðamönnum fer fjölgandi í Grímsey og þar með talið einnig komum skemmtiferðaskipa en von er á 29 skipum í ár
Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri (Sak) sendi fyrr í dag frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsingu hjúkrunarfræðinga við barnadeild spítalans er mótmælt; um að öryggi sjúklinga væri stefnt í hættu með því að vista fullorðna sjúklinga á barnadeild.
Nýja heilalínuritstækið mun nýtast skjólstæðingum lífeðlisfræðideildar, einkum börnum og bæta greiningu ýmissa höfuðáverka, flogaveiki og annarra heila- og taugasjúkdóma til muna.
Frískápur við Amtsbókasafnið á Akureyri fær góðar viðtökur
Iðnaðarsafnið fær þrjú verk eftir Jóhann Ingimarsson til varðveislu
„Það hefur gengið alveg gríðar vel, full kirkja af ánægðum gestum, bæði íslenskum og erlendum,“ segir Jónína Björt Gunnarsdóttir listrænn stjórnandi Sumartónleika í Akureyrarkirkju