
Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins
Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum
Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum
Leik- og söngkonan Margrét Eir hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago
Óhætt er að segja að lýsa megi sumarinu 2022 með einu orði, vonbrigði! Það er nokkuð sama hvaða verðurspásíður eru skoðaðar langþráð sól og sæla er eitthvað sem við sjáum ekki.
Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri og eru meiðsli hans talin alvarleg
Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður með KA/Þór i handboltanum hefur gengið til liðs við sænksa liðið Skara HF sem er sama félag og Aldís Ásta Heimisdóttir gekk til liðs við fyrr í sumar.
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit. Opnar föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00
Öll höfum við ákveðnar hugmyndir um hvernig ferðalögin okkar eiga að vera – t.d. slökun og „tjill“ á ströndinni, skoða borgir, söfn og fornar minjar. Setjast svo niður í rólegheitum og drekka rjúkandi heitan kaffibolla, kaldan drykk eða snæða góðan mat á veitingastað. Eiga notalegar stundir á pallinum í kvöldsólinni. Þetta lítur allt mjög vel út á blaði þegar ferðin er skipulögð.
Hjólaviðburður sem haldin er fyrst og fremst sem hjólaskemmtun fyrir konur, markmiðið er að fá konur til að taka þátt og skemmta sér saman hvort sem þær ætla að keppast við aðrar konur, sjálfa sig eða tímann.
Ef þú ert ein/einn þeirra sem tekur lagið í sturtu en langar til þess að komast í góðan kór (ekki endilega í sturtu) þá gæti tækifærið verið nær en þig grunar. Kirkjukór Akureyrarkirkju verður nefnilega með söngprufur fyrir áhugasamt fólk sunnudaginn 21 ágúst n.k.
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
Tihomir Paunovski mun sinna þjálfun meistarflokka félagsins sem og koma að þjálfun yngri flokka og sjá um að fylgja eftir stefnu blakdeildar við áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar
Frumsýning verður þann 2. september en aðeins verða tvær sýningarhelgar á Akureyri áður en sýningar halda áfram í Borgarleikhúsinu
Markmiðið sé að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundinn mismunur eigi sér stað
Verkið sem er eftir listakonuna Brynhildi Þorgeirsdóttur, nær yfir þrjú beð og mynda eina heild. Verkið ber titilinn Landslag
Eining-Iðja og Nice Air hafa gert með sér samkomulag um tímabundin afsláttarkjör á gjafabréfum hjá Nice Air til félagsmanna Einingar-Iðju. Sala á gjafabréfum til félagsmanna er hafin og verða þau til að byrja með í sölu út árið 2022.
Gjafabréfin eru seld í gegnum orlofsvef Einingar-Iðju. Hver félagsmaður mun geta keypt eitt gjafabréf á ári og greiðir fyrir það kr. 22.000. Virði hvers gjafabréfs verður kr. 32.000 og er því afslátturinn kr. 10.000.
Nýverið voru þrjú ný rafhjól keypt hjá HSN sem notuð verða í heimahjúkrun á Siglufirði og á Akureyri
Ennþá eru legudeildir þéttsetnar og ekki er fullmannað í allar stöður en unnið er að því að leysa úr því
Forstjórinn hefur áhyggjur af hatursorðræðu
Júli var sérstaklega annasamur hjá sjúkraflugi Mýflugs, Slökkviliðs Akureyrar og SAk. Farnar voru 120 ferðir með 128 sjúklinga í nýliðnum mánuði sem er metfjöldi ferða samkvæmt upplysingum frá Slökkviliði Akureyrar.
Til samanburðar má geta þess meðaltals fjöldi ferða i fyrra voru 67 á mánuði. Aukningin í ár er því veruleg. Alls hafa verið farin 537 sjúkraflug það sem af er ári en á sama tíma í fyrra hafði verið flogið 483 sinnum.
Einn eða fleiri sjúkraflutningsmenn fara frá Slökkviliði Akureyar i hvert flug ásamt því sem læknir frá SAk fer með i alvarlegi tilfellum. Lang oftast er flogið milli Akureyrar og Reykjavikur þó auðvitað sé staðsetningu tilfella út um allt land.
Það er óhætt að fullyrða að fitjað verður upp á nýjung við messu n.k sunnudag í Akureyrarkirkju. Séra Hildur Eir mun flytja prjónapredikun og tónlistin mun vera og hlý og góð, já bara eins og ullarpeysa.
Þær Sveina Björk Jóhannesdóttir og Ragnheiður Jakobsdóttir eigendur hannyrðarverslunarinnar Garn í gangi segja okkur frá tilurð búðarinnar og hvaða þýðingu prjónaskapur hefur fyrir þeirra líf.
Garn í gangi býður upp á góða prjónauppskrift í kirkjubekkjum og er söfnuðurinn hvattur til að taka með sér handvinnu til að sinna á meðan messan fer fram.
Alls ekki víst að þessi stund verði endilega bara slétt og snúið.
Föstudaginn 5. ágúst kl. 20 verður opnuð sýning á verkum Heiðdísar Hólm í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin heitir „Óhöpp og annað vesen" og mun standa til 14. ágúst.