Fréttir

„Við eigum að vera stolt af okkar íþróttastarfi og eigum að viðhalda og reka þau mannvirki sem við eigum í dag með sóma“

Framkvæmdastjóri Völsungs segir viðhald íþóttamannvirkja ábótavant

Lesa meira

Rannsóknadeild SAk hlaut hvatningarverðlaunin

Hvatningarverðlaun Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) eru veitt árlega þeirri starfseiningu eða hópi starfsmanna sem hafa á einhvern hátt haft þau áhrif á starfsemi sjúkrahússins að það gefi tilefni til jákvæðrar endurgjafar og eftirbreytni. Í þetta sinn hlutu allir starfsmenn sem starfa á rannsóknadeild sjúkrahússins hvatningarverðlaunin.

 

Lesa meira

Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl

Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, aðeins 8 áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Sýningin verður á Akureyri dagana 4. Og 5. Júní næstkomandi.  Það er Handbendi brúðuleikhús sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi viðProFit Arts í Tékklandi og Arctic Culture Lab í Grænlandi/Noregi.

Lesa meira

Þröstur sveitarstjóri, Gísli Gunnar oddviti

Lesa meira

Finnur Yngvi endurráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

„Mikilvæg tímamót í ferðaþjónustu á Norðurlandi“

Bráðabirgðaaðstaða sett upp á Akureyrarflugvelli til að mæta mikilli farþegaaukningu

Lesa meira

Snorri sveitarstjóri áfram í Hörgársveit

Lesa meira

Ásthildur Sturludóttir verður áfram bæjarstjóri á Akureyri

Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.

Lesa meira

Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar undirritaður í Lystigarðinum i dag

Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar  Akureyrar verður undirritaður i Lystigarðinum í dag  kl 15.00.  Eins og oft hefur framkomið eru það L-listinn, Sjálfstæðisflokkur,  og Miðflokkur  sem mynda meirirhluta  í bæjarstjórn en alls hafa  flokkarnir sex bæjarfulltrúa af ellefu.

Lesa meira

Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

 

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Opnun þriggja sýninga

Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.

Lesa meira

Áætluð verklok í lok næsta árs

Fyrsta skóflustunga að uppbyggingu fjölbýlishúss við Útgarð

Lesa meira

Ný sveitarstjórn tekin við í Norðurþingi

Fyrsti sveitastjórnarfundur nýrrar sveitastjórnar í Norðurþingi hófst nú rétt í þessu. Þar kynnti nýr meirihluti B-lista Framsóknarflokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstæðisflokks málefnasamning sinn.

Lesa meira

Alls sóttu 24 um stöðu framkvæmdastjóra SSNE

Fimm umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka

Lesa meira

Framtíðin er okkar

Hallgrímur Gíslason skrifar

Lesa meira

9 milljónir til uppbyggingar atvinnustarfsemi kvenna á Norðurlandi eystra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrki af þeim 179 umsóknum sem bárust

Lesa meira

Flugvél Niceair komin og fékk nafnið Súlur

Lesa meira

Air­bus 319-vél Nicea­ir lendir á Akureyrarflugvelli um kl. 13 í dag

Lesa meira

„Þarna erum við orðin eftirbátur margra annarra sveitarfélaga“

Famkvæmdastjóri Völsungs kallar eftir stefnu Norðurþings í íþrótta og æskulýðsmálum

Lesa meira

Tímamót á Illugastöðum

Jón og Hlíf hætta eftir 48 ára starf

Lesa meira

Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna

María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann

Lesa meira

Staða sveitarstjóra á Svalbarðsströnd auglýst – Björg sækir ekki um

Lesa meira

Endurbætur á reiðvegum standa yfir

Hestamannafélagið Þráinn vinnur nú við endurbætur á reiðvegum í Grýtubakkhreppi

Lesa meira

Sigurður Aðalsteinsson segir frá flugmannsferli sínum

Súlur, tímarit Sögufélags Eyfirðinga, er komið út

 

Lesa meira

Veglegar gjafir og mikil velvild

Sjúkrahúsinu  á Akureyri bárust gjafir frá Gjafasjóði SAk að upphæð 9,4 milljónir króna á árinu 2021 og frá Hollvinum SAk og öðrum velunnurum fyrir 8,9 milljónir

Lesa meira

Rokkað gegn krabbameini í Húsavíkurkirkju

Um þessar mundir er hópur flytjenda á ýmsum aldri, einsöngvarar, bakraddir, hljómsveit ásamt heiðursgesti að vinna að glæsilegri tónleikasýningu sem flutt verður í Húsavíkurkirkju  á sunnudag Allur ágóði tónleikanna rennur til Krabbameinsfélags Þingeyinga og í Ljósið endurhæfing og stuðningsmiðstöð

Lesa meira

Nýr meirihluti myndaður á Akureyri

Fulltrúar L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks hafa komist að samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn á Akureyri.

Lesa meira