
Verkefnið um flugstrætó gekk ekki upp
Alltof fáir farþegar nýttu sér þjónustuna
Alltof fáir farþegar nýttu sér þjónustuna
Forseti bæjarstjórnar, Heimir Örn Árnason, setti hátíðina, minnti á mikilvægi þess að fólk haldi vel hvert utan um annað
Heildarendurbætur að hefjast á A-álmu Glerárskóla
Það verður af ýmsu að taka í Menningarhúsinu Hofi á Akureyrarvöku!
Félagasamtökin Arfur Akureyrar verða stofnuð á mánudagskvöld.
EIMUR, þróunar- og nýsköpunardeild á Norðurlandi ásamt SSNEog Hraðinu Húsavík standa fyrir opnum íbúafundi á Fosshótel Húsavík þann 5. september næstkomandi
Leiguverð íbúða og herbergja sem Félagsstofnun stúdenta við Háskólann á Akureyri mun ekki hækka samkvæmt vísitölu neysluverðs næstu fjóra mánuði, frá 1. september til 31. desember.
Akureyrarvaka verður haldin frá föstudegi til sunnudags í höfuðstað Norðurlands. Á dagskrá eru fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði víðsvegar um miðbæinn
Skóflustunga að nýrri Miðgarðakirkju í Grímsey var tekin í byrjun maí á þessu ári og í sumar hefur verið unnið ötullega að uppbyggingunni.
Í dag 24 ágúst er þjóðhátíðardagur Úkraínu og í tilefni þess mun Eyþór Ingi Jónsson leika þjóðsöng landsins og einnig Bæn fyrir Úkraínu sem eins og Eyþór segir sé ,,andlegur þjóðsöngur" Úkraínu.
Samveran hefst kl 16, hún verður ekki löng en án efa mjög notaleg og allir eru auðvitað hjartanlega velkomnir.
Formglíma blek og blý opnar í Hofi laugardaginn 27. ágúst kl. 16 í Menningarhúsinu Hofi
Tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend”
Garðurinn hans Gústa – glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins – verður formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ til eignar og umsjónar laugardaginn 27. ágúst kl. 11:00. Við sama tilefni verður minnisvarði til heiðurs athafnamanninum og körfuknattleiksþjálfaranum Ágústi H. Guðmundssyni afhjúpaður við inngang vallarins. Ágúst hefði orðið 55 ára föstudaginn 26. ágúst næstkomandi en hann féll frá langt fyrir aldur fram á síðasta ári.
Stelpurnar í Þór/KA taka í kvöld á móti liði Þróttar í Bestu deild kvenna á Þórsvellinum og hefst leikurinn kl 18.
„Óveðursskýin hrannast upp á vinnumarkaði þessa dagana. Þó svo kjaraviðræður séu ekki hafnar eru strax komnar fram hótanir um verkfallsátök og kröfur um viðamiklar aðgerðir ríkisstjórnar til að forða átökum.“ Svo mælir fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Þorsteinn Víglundsson, í grein sem hann nefnir „Vinnumarkaður í úlfakreppu” og bætir síðan við: „Þegar fíflunum fjölgar um of í kringum okkur er stundum gott að líta í spegil. “ Þorsteinn segir ennfremur að sorglegt sé að sjá hina nýju forystu verkalýðshreyfingarinnar gera hverja þá tilraun sem gerð er til umbóta á vinnumarkaði að sérstöku skotmarki sínu.“
Það stendur mikið til á KA svæðinu ef marka má stórvirkar vinnuvélar sem komnar eru inn á æfingasvæðið og bíða þess að vera ræstar til hefja útgröft fyrir fulkomnum keppnisvelli ásamt áhorfendastúku.
„Kynslóðir“ er ný uppistandssýning þar sem Bergur Ebbi skemmtir fólki í heila kvöldstund með gamanefni sínu um vesenið sem fylgir því að búa á Íslandi og lifa á tímum stórkostlegra tækni- og þjóðfélagsbreytinga. Sýningin var fyrst sýnd í Tjarnarbíói í vor og voru viðtökur framar öllum vonum og uppselt kvöld eftir kvöld þar til farið var í sumardvala.
Nýverið var 585 milljónum króna úthlutað úr Matvælasjóði og er þetta þriðja úthlutun sjóðsins. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla. Sjóðnum er einnig heimilt að styðja við vöruþróun og markaðssókn á erlendum mörkuðum. Sjóðurinn fylgir eftir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Félagsstofnun stúdenta við Háskólann á Akureyri
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings
Akureyrarhöfn stefnir að því að ljúka uppbyggingu fyrir raftengingu farþegaskipa í höfnum Akureyrar eins fljótt og auðið er en nú þegar má segja að allir togarar og minni skip tengi sig við rafmagn í höfnum bæjarins.
Það vakti eðlilega mikla athygli á dögunum þegar Drífa Snædal forseti Alþýðusambands Íslands sagði af sér sem forseti sambandsins. Í fjölmiðlum hefur hún borið því við að hún hafi átt mjög erfitt með að vinna með ákveðnum verkalýðsforingjum, ekki síst þeim sem leiða tvö langstærstu stéttarfélög landsins, auk formanns Verkalýðsfélags Akraness. Drífa hefur reyndar í viðtölum nefnt fleiri formenn s.s. þann sem þetta skrifar. Hún hefur meðal annars kvartað yfir því að menn væru kjaftforir og yfirlýsingaglaðir og því erfitt að vinna með þeim.
Uppbygging í Hvalasafninu á Húsavík og mikið framundan