Fréttir

Spennistöð á lóðinni færð til að skapa betra rými

Uppbygging á lóð við Norðurgötu 3 til 7

Lesa meira

Eiga notalega stund yfir prjóna- skapnum og gefa afraksturinn

Prjónaklúbburinn Vinaprjón lætur gott af sér leiða

 

Lesa meira

Brunavarnaráætlun samþykkt í Grýtubakkahreppi

HMS hefur á liðnum mánuðum unnið markvisst að því að styðja slökkviliðin í landinu við gerð brunavarnaráætlana

Lesa meira

Kveikjum neistann á Norðurlandi

Hermundur Sigmundsson og Svava Hjaltalín skrifa

Lesa meira

Nóg að gera á Norðurlandi

Það er óhætt að segja að mikil framsókn hafi verið að undanförnu í ferðaþjónustu á Norðurlandi. Síðustu ár hefur ferðaþjónusta á Norðurlandi-eystra blómstrað. Með nýjum upplifunum er möguleiki að ná fleiri ferðamönnum á svæðið og fá þá til þess að stoppa lengur, aðal vandamál ferðaþjónustunnar á svæðinu hefur verið stutt ferðamannatímabil en með tilkomu á beinu flugi Niceair á Akureyri eru allar líkir á að tímabilið muni lengjast í báðar áttir. Góðar fréttir berast af bókunarstöðu í ferðir þessa nýja flugfélags sem án efa mun reynast mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi.

Lesa meira

Aldís Ásta Heimisdóttir til liðs við Skara HK í Svíþjóð

Aldís Ásta Heimisdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við sænska efstu deildarliðið Skara HF sem er  i 150 km fjarlægð fra Gautaborg.   Aldís sem er uppalin hjá KA/Þór er algjör lykilmaður í liðinu hvort sem er í sókn eða vörn. Þá lék hún sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd í vetur og gerði sín fyrstu landsliðsmörk í leik gegn Sviss.  Aldís Ásta varð í öðru sæti á landinu yfir bestu leikmenn  OLIS deildar kvenna  í vetur samkvæmt   skráningu HB Statz sem heldur utan um tölfræði i handboltanum.  Liðsfélagi hennar í KA/Þór, Rut  Jónsdóttir varð i efsta sæti en það er öllur ella.

Lesa meira

Upp­eldis­leik­ritið – hver er þinn sögu­þráður?

Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”. Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvernig þú bregst við áreiti í uppeldi barna þinna? Hefur þú staðið þig að því að sýna ósjálfráð viðbrögð sem minna á viðbrögð foreldra þinna í æsku?

Lesa meira

Bakkasystur bjóða í vöfflukaffi

Bakkasystur eru þær Anna Maria Kowalska, Eva María Hilmarsdóttir, Ragnhildur Halla Bjarnadóttir, Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir og Sædís Ágústsdóttir. Allar eiga þær tengingu við bæinn, en Anna María og Sædís eru búsettar á Bakkafirði. Fyrirtækið býður upp á markaðsþjónustu og ráðgjöf

Lesa meira

Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir laxavinnslu Arctic Fish í Bolungarvík

Guðmundur Hannesson, framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts, segir að um sé að ræða heildarlausn sem að fullu sé hönnuð hjá Frosti

Lesa meira

Menningarmiðstöð Þingeyinga býður flóttafólki á söfn sín

Brynja Rún Benediktsdóttir, starfsmaður Rauða Krossins í Þingeyjarsýslum, tók í dag við aðgöngumiðum

Lesa meira

Magnús kveður Grímseyinga

Grímseyingar kvöddu sóknarprest sinn sr. Magnús G. Gunnarsson með kveðjumessu og kaffisamsæti

Lesa meira

Marta Florczyk er listamaður Norðurþings 2022

Listamaður Norðurþings árið 2022 er Marta Florczyk listmálari. Marta er fædd og uppalin í landi þúsund vatna, Masúríu í Póllandi. Hún hefur  allta tíð verið skapandi  og átti það til sem lítil stelpa að stýra leik- og tónlistarsýningum fyrir fjölskylduna.  Þá tók hún stundum upp á því að klippa og snyrta hunda en eins og sönnum listamanni sæmir var hún alltaf frekar villt.

Lesa meira

Flókið að fella há og stór tré inni í miðju íbúðarhverfi

Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður

Lesa meira

„Núna erum við komin heim loksins“

Ný stúka vígð á félagssvæði KA við Dalsbraut

Lesa meira

„Gleði gestanna gefur mér mikið“

-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða

Lesa meira

Hilda Jana tilnefnd sem þróunarleiðtogi bæjarráðs

Lesa meira

„Jákvætt skref til að tryggja matvælaöryggi“

Spretthópur leggur til að ríkið veiti bændum um 2,5 milljarða stuðning

Lesa meira

Kurteisi kostar ekki neitt

Eiður Stefánsson skrifar

Lesa meira

Ávaxtamauk í Einkasafninu

Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Umsóknir um námsvist við Háskólann á Akureyri á pari við árið áður

Ánægjulegt að margir hafi áhuga á námi í heilbrigðisvísindum

Lesa meira

Albertína tók við sem framkvæmdastjóri SSNE í gær af Eyþóri

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók  við stjórnartaumunum af Eyþóri Björnssyni sem senn tekur við starfi forstjóra Norðurorku

Lesa meira

Jarðtenging í Verksmiðjunni á laugardag

Myndlistarsýningin Jarðtenging / Grounded Currents opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 18. júní

Lesa meira

Heilmikil törn undanfarnar vikur

Hvert skipið á fætur öðru hefur verið í viðhaldi hjá Slippnum á Akureyri og fleiri væntanleg á næstunni

Lesa meira

Pottar með hreinu og köldu Atlantshafi ryðja sér til rúms

Á heimasíðu Samherja segir frá vinsældum ískaldra potta um borð í skipum félagsins en  það kemur  alltaf betur og betur fram hve  köld böð eru heilsusamleg fólki.

Lesa meira

17. júní hátíðarhöldin á Akureyri

Hátíðarhöldin á Akureyri hefjast með því að blómabíllinn keyrir um hverfi dagsins frá kl. 11 árdegis.

Lesa meira

Söngur, gítarspil og sitthvað fleira á Sólstöðuhátíð í Grímsey

Um helgina verður haldin árleg Sólstöðuhátíð í Grímsey. Dagskráin einkennist af góðri samveru og fögnuði nú þegar birtu nýtur allan sólarhringinn

Lesa meira

Rúmlega 500 kandídatar brautskráðir frá HA

Háskólinn á Akureyri brautskráði 508 kandídata í  þremur athöfnum um helgina í grunn- og framhaldsnámi af þremur fræðasviðum.  

Lesa meira