
Hopp er komið til Húsavíkur
Í dag undirritaði Norðurþing þriggja ára samning við Hopp ehf. um rafskútuleigu á Húsavík
Í dag undirritaði Norðurþing þriggja ára samning við Hopp ehf. um rafskútuleigu á Húsavík
Núverandi húsnæði Íslandsbanka að Stóragarði 1, þar sem bankinn hefur verið undanfarna áratugi, verður sett á sölu.
Katrín er fædd árið 1968 og er fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri Sölku-fiskmiðlunar hf. auk þess að hafa verið kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar.
Kóvid og fleiri sjúkdómar í gangi og deildir yfirfullar
Byggðaráð sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps ákvað á fundi sínum 30. júní síðastliðinn að halda rafræna skoðanakönnun um nýtt nafn og byggðamerki sameinaðs sveitarfélags
Fimm drógu umsókn sína til baka
-Næsta skref er að endurnýja öll sjúkrarúm á stofnuninni og er fjársöfnun þegar hafin
Hildur Inga Magnadóttir skrifar
Stofna Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Fyrsta hátíðin var haldin árið 1997 og hefur hún verið árlegur viðburður síðan
Gjöfin verði notuð til kaupa á nýju ómtæki
Tónlistarhátíðin ÓMAR verður haldin í fyrsta sinn næstkomandi laugardag í Verksmiðjunni, Hjalteyri. Milli klukkan 13 og 17 verður opin vinnustofa þar sem gestir geta tekið þátt og prófað nýsmíðuð hljóðfæri. Um kvöldið, kl. 20, verða tónleikar þar sem má m.a. heyra í dórófón, raflangspilum og gervigreindum hljóðforritum
Frá og með fimmtudeginum 7. júlí verður Fjarkinn í Hlíðarfjalli opinn á fimmtudögum og föstudögum frá kl. 17-21, á laugardögum 10-17 og sunnudögum frá kl. 10-16.
-Beiðni um skiptingu gatnagerðargjalda hafnað
Systkinin Örn Eldjárn og Ösp Eldjárn hafa bæði starfað í tónlist um langt skeið og höfðu oft rætt um að gera plötu saman, sem varð að veruleika þegar Covid skall á og í kjölfar þess voru þau bæði flutt norður í heimahagana
Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi
Umferð hefur verið hleypt á yfir nýtt ræsi yfir Þverá í Eyjafjarðarsveit
Sumarveiðin hjá Víkurlaxi fer vel af stað
Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í febrúar.
Bryggjudagar á Þórshöfn fara fram í júlí með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna frá fimmtudegi 14. júlí til sunnudags 17. júlí. Langanesþrautin er einn liður hátíðarinnar en hún er nú haldin í annað sinn. Þátttakendur skokka eða hjóla frá Fonti til Þórshafnar og safna um leið áheitum til styrktar metnaðarfullri uppbygginu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu.
Vísindaskóli unga fólksins er orðinn fastur liður í starfsemi Háskólans á Akureyri. Þetta er í sjötta sinn sem hann er nú starfræktur
Bríet er sjálfstætt starfandi leigufélag í eigu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og nokkurra sveitarfélaga, stofnað að norrænni fyrirmynd og rekið án hagnaðarsjónamiða
Ingólfur Sverrisson skrifar
Bakkafjörður er staðsettur á skilgreindu köldu svæði þar sem íbúar og atvinnulíf hafa ekki aðgang að jarðhita og kynda því hús sín með raforku
Byggðarráð Norðurþings tók í dag fyrir erindi frá Hopp ehf. sem sérhæfir sig í leigu á svo kölluðum rafhlaupahjólum
Starfsstöðin mun þjóna viðskiptavinum á suðvestur horni landsins
Hún tekur til starfa í júlí og er ráðin út kjörtímabilið til 2026