Fréttir

Flugvél Niceair komin og fékk nafnið Súlur

Lesa meira

Air­bus 319-vél Nicea­ir lendir á Akureyrarflugvelli um kl. 13 í dag

Lesa meira

„Þarna erum við orðin eftirbátur margra annarra sveitarfélaga“

Famkvæmdastjóri Völsungs kallar eftir stefnu Norðurþings í íþrótta og æskulýðsmálum

Lesa meira

Tímamót á Illugastöðum

Jón og Hlíf hætta eftir 48 ára starf

Lesa meira

Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna

María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann

Lesa meira

Staða sveitarstjóra á Svalbarðsströnd auglýst – Björg sækir ekki um

Lesa meira

Endurbætur á reiðvegum standa yfir

Hestamannafélagið Þráinn vinnur nú við endurbætur á reiðvegum í Grýtubakkhreppi

Lesa meira

Sigurður Aðalsteinsson segir frá flugmannsferli sínum

Súlur, tímarit Sögufélags Eyfirðinga, er komið út

 

Lesa meira

Veglegar gjafir og mikil velvild

Sjúkrahúsinu  á Akureyri bárust gjafir frá Gjafasjóði SAk að upphæð 9,4 milljónir króna á árinu 2021 og frá Hollvinum SAk og öðrum velunnurum fyrir 8,9 milljónir

Lesa meira

Rokkað gegn krabbameini í Húsavíkurkirkju

Um þessar mundir er hópur flytjenda á ýmsum aldri, einsöngvarar, bakraddir, hljómsveit ásamt heiðursgesti að vinna að glæsilegri tónleikasýningu sem flutt verður í Húsavíkurkirkju  á sunnudag Allur ágóði tónleikanna rennur til Krabbameinsfélags Þingeyinga og í Ljósið endurhæfing og stuðningsmiðstöð

Lesa meira

Nýr meirihluti myndaður á Akureyri

Fulltrúar L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks hafa komist að samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn á Akureyri.

Lesa meira

Kjarnaklass verður ein af stöðvum skógarins

Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins

Lesa meira

VMA brautskráði 139 nemendur í dag

Í upphafi brautskráningarræðu sinnar í dag sagði Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari það mikið ánægjuefni að geta nú loks útskrifað nemendur frá skólanum án samgöngutakmarkana og sóttvarnaaðgerða, sem hafi verið staðreyndin á síðustu fjórum útskriftum

Lesa meira

Næst mesti fæðingafjöldi frá upphafi

Á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) kom fram að mikil aukning hafi orðið í starfseminni árið 2021

Lesa meira

Nauðsynlegt að fjárframlög verði aukin til að tryggja aðgengi að öruggri heilbrigðisþjónustu

Sjúkrahúsið á Akureyri rekið með 146,9 milljóna króna halla árið 2021

Lesa meira

ÁLFkonur standa fyrir Skuggum í Lystigarðinum

ÁLFkonur er hópur kvenna með ljósmyndun að áhugamáli

Lesa meira

Ríkið fer fram á að Akureyrarbær fjármagni bílakjallara við heilsugæslustöð

Lesa meira

Æfir japanska bardagaíþrótt og leiðsegir ítölskum ferðamönnum á sumrin

Ásta Margrét Ásmundsdóttir er vísindamaður mánaðarins

 

Lesa meira

Samfylking slítur meirihlutaviðræðum á Akureyri

Lesa meira

Guðmundur Ármann sýnir í Bergi á Dalvík

Viðfangsefnið er málverk í anda konkret listastefnunnar, en hún hefur birst í öllum listgreinum, svo sem konkret ljóð, tónlist og myndlist. Konkret stefnan spannar tímabilið frá 1917 til 1950/60 og sviðið er til að byrja með fyrst og fremst í Evrópu. Á Íslandi kemur stefnan fram í myndlist, tónlist og ljóðlist á 4. og 5. áratug 20. aldar.

Lesa meira

Guns & Roses rokkmessa á Græna hattinum

Einn af þeim viðburðum sem fresta þurfti margsinnis í  Covid faraldrinum var Guns & Roses rokkmessan. Nú er loksins komið að því að rokka Akureyri og Reykjavík.

Lesa meira

Kvennakórinn Embla 20 ára

Heldur upp á  afmælið sitt með tónleikum í Glerárkirkju á  sunnudag

Lesa meira

Niceair og Umhyggja í samstarf

Niceair býður langveikum börnum sem eru í Umhyggju eða aðildarfélögum Umhyggju frítt flug til allra áfangastaða sinna

Lesa meira

„Enginn ísskápur hvað þá frystikista á okkar heimili frekar en öðrum í þá daga“

Ingólfur Sverrisson skrifar

Laugardagur og lífið gekk sinn vanagang í Ránargötu 16 enda voru þeir dagar hver öðrum líkir upp úr miðri 20. öldinni.  Eftir að hafa senst suður í Alaska að kaupa mjólk og brauð bað mamma mig að fara niður á Tanga í geymsluna okkar í Íshúsinu að sækja slátur og lifrarpylsu sem þar voru í geymslu ásamt öðru góðgæti. Enginn ísskápur hvað þá frystikista á okkar heimili frekar en öðrum í þá daga. Þar með var búið að hugsa fyrir kvöldmatnum en síðan fórum við mamma gjarnan í framhaldinu saman í Reykhúsið, syðst í Norðurgötunni, á fund Finnboga vinar okkar sem seldi besta  hrossakjötið. Með þessum síðustu aðgerðum var sunndagssteikin komin í hús og mér óhætt að fara út að leika mér með hinum krökkunum úr nágrenninu.

Lesa meira

Unnið að söfnun upplýsinga um iðnað fyrri tíðar á Akureyri

„Þetta eru vonbrigði. Þessi upphæð  dugar okkur líklega fram á haustið,“ segir Þorsteinn E. Arnórsson safnstjóri á Iðnaðarsafninu á Akureyri. Safnið óskaði eftir fimm milljón króna styrk frá Akureyrarbær til að vinna viðtöl við fólk sem starfaði áður fyrr í ýmiskonar iðnaði á Akureyri. Bæjarráð samþykkti að styrkja verkefnið um þrjár milljónir króna. Ætlunin er að starfsmaður á safninu safni upplýsingum og taki viðtöl við eldri borgara í bænum sem störfuðu í iðnaði af öllu tagi og bjargi þarf með dýrmætri þekkingu frá glötun.

Lesa meira

Skógarböðin opnuðu í dag

Sigríður María Hammer sem ásamt eiginmanni sínum Finni Aðalbjörnssyni standa að uppbyggingu Skógarbaðanna segir að böðin hafi tekið ákveðnum breytingum frá því sem upphaflega var lagt upp með

Lesa meira

„Höfum áhyggjur af því að ferðamannastaðir hér á svæðinu dragist aftur úr“

Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands gagnrýnir styrkúthlutun

Lesa meira